Facebook-myndir afhjúpuðu svikara Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. apríl 2018 07:57 Hanna Dickenson sagðist vera með krabbamein. Facebook Hin ástralska Hanna Dickenson hefur verið dæmd til 3 mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa þóst vera með krabbamein. Þannig tókst henni að svíkja út þúsundir dala frá vinum og vandamönnum. Grunur vaknaði um að ekki væri allt með felldu eftir að myndir af henni, skælbrosandi á ferðalagi, birtust á Facebook. Alls náði hin 24 ára gamla Dickenson að suða út rúmlega 3,1 milljón íslenskra króna eftir að hún tilkynnti foreldrum sínum að hún þyrfti að gangast undir dýra krabbameinsmeðferð í útlöndum. Foreldrarnir leituðu því á náðir vina og ættingja eftir fjárframlögum - sem Dickenson er síðan sögð hafa notað til að fjármagna utanlandsferðir og skemmtanahald. Málið var rekið fyrir dómstólum í Melbourne og sagði dómarinn við uppkvaðninguna að málið væri „fyrirlitlegt.“ Saksóknarinn í málinu fór hörðum orðum um Dickenson og sagði mál hennar „rjúfa dýpstu hjartastrengi mannskepnunnar.“ Hún hafi misnotað traust fólks sem hafi aðeins viljað aðstoða hana. Verjandi Dickenson segir hana af lært af mistökum sínum, hún sé allt önnur manneskja í dag og því ætti hún skilið að fá vægari dóm fyrir vikið. Ætla má að þriggja mánaða dómnum verði áfrýjað. Samfélagsmiðlar Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Sjá meira
Hin ástralska Hanna Dickenson hefur verið dæmd til 3 mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa þóst vera með krabbamein. Þannig tókst henni að svíkja út þúsundir dala frá vinum og vandamönnum. Grunur vaknaði um að ekki væri allt með felldu eftir að myndir af henni, skælbrosandi á ferðalagi, birtust á Facebook. Alls náði hin 24 ára gamla Dickenson að suða út rúmlega 3,1 milljón íslenskra króna eftir að hún tilkynnti foreldrum sínum að hún þyrfti að gangast undir dýra krabbameinsmeðferð í útlöndum. Foreldrarnir leituðu því á náðir vina og ættingja eftir fjárframlögum - sem Dickenson er síðan sögð hafa notað til að fjármagna utanlandsferðir og skemmtanahald. Málið var rekið fyrir dómstólum í Melbourne og sagði dómarinn við uppkvaðninguna að málið væri „fyrirlitlegt.“ Saksóknarinn í málinu fór hörðum orðum um Dickenson og sagði mál hennar „rjúfa dýpstu hjartastrengi mannskepnunnar.“ Hún hafi misnotað traust fólks sem hafi aðeins viljað aðstoða hana. Verjandi Dickenson segir hana af lært af mistökum sínum, hún sé allt önnur manneskja í dag og því ætti hún skilið að fá vægari dóm fyrir vikið. Ætla má að þriggja mánaða dómnum verði áfrýjað.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Sjá meira