Facebook-myndir afhjúpuðu svikara Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. apríl 2018 07:57 Hanna Dickenson sagðist vera með krabbamein. Facebook Hin ástralska Hanna Dickenson hefur verið dæmd til 3 mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa þóst vera með krabbamein. Þannig tókst henni að svíkja út þúsundir dala frá vinum og vandamönnum. Grunur vaknaði um að ekki væri allt með felldu eftir að myndir af henni, skælbrosandi á ferðalagi, birtust á Facebook. Alls náði hin 24 ára gamla Dickenson að suða út rúmlega 3,1 milljón íslenskra króna eftir að hún tilkynnti foreldrum sínum að hún þyrfti að gangast undir dýra krabbameinsmeðferð í útlöndum. Foreldrarnir leituðu því á náðir vina og ættingja eftir fjárframlögum - sem Dickenson er síðan sögð hafa notað til að fjármagna utanlandsferðir og skemmtanahald. Málið var rekið fyrir dómstólum í Melbourne og sagði dómarinn við uppkvaðninguna að málið væri „fyrirlitlegt.“ Saksóknarinn í málinu fór hörðum orðum um Dickenson og sagði mál hennar „rjúfa dýpstu hjartastrengi mannskepnunnar.“ Hún hafi misnotað traust fólks sem hafi aðeins viljað aðstoða hana. Verjandi Dickenson segir hana af lært af mistökum sínum, hún sé allt önnur manneskja í dag og því ætti hún skilið að fá vægari dóm fyrir vikið. Ætla má að þriggja mánaða dómnum verði áfrýjað. Samfélagsmiðlar Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Hin ástralska Hanna Dickenson hefur verið dæmd til 3 mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa þóst vera með krabbamein. Þannig tókst henni að svíkja út þúsundir dala frá vinum og vandamönnum. Grunur vaknaði um að ekki væri allt með felldu eftir að myndir af henni, skælbrosandi á ferðalagi, birtust á Facebook. Alls náði hin 24 ára gamla Dickenson að suða út rúmlega 3,1 milljón íslenskra króna eftir að hún tilkynnti foreldrum sínum að hún þyrfti að gangast undir dýra krabbameinsmeðferð í útlöndum. Foreldrarnir leituðu því á náðir vina og ættingja eftir fjárframlögum - sem Dickenson er síðan sögð hafa notað til að fjármagna utanlandsferðir og skemmtanahald. Málið var rekið fyrir dómstólum í Melbourne og sagði dómarinn við uppkvaðninguna að málið væri „fyrirlitlegt.“ Saksóknarinn í málinu fór hörðum orðum um Dickenson og sagði mál hennar „rjúfa dýpstu hjartastrengi mannskepnunnar.“ Hún hafi misnotað traust fólks sem hafi aðeins viljað aðstoða hana. Verjandi Dickenson segir hana af lært af mistökum sínum, hún sé allt önnur manneskja í dag og því ætti hún skilið að fá vægari dóm fyrir vikið. Ætla má að þriggja mánaða dómnum verði áfrýjað.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira