Uma Thurman rýfur þögnina um mál Weinstein Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2017 10:01 Leikstjórarnir Robert Rodriguez og Quentin Tarantino, leikkonan Uma Thurman og framleiðandinn Harvey Weinstein við frumsýningu kvikmyndarinnar Kill Bill Vol. 2 í Los Angeles árið 2004. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Uma Thurman hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sem hefur verið sakaður um að hafa beitt fjölda leikkvenna kynferðisofbeldi. „Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum. Thurman hefur farið með hlutverk í fjölda mynda Weinstein og Miramax-fyrirtækisins, meðal annars myndum Quentin Tarantino, Kill Bill og Pulp Fiction. Eftir að ásakanir á hendur Weinstein komu upp á yfirborðið neitaði Thurman að tjá sig um málið í samtali við Guardian. Sagðist hún vera of reið að ræða um Weinstein. Leikkonan birti í gærkvöldi færslu á Instagram mynd af sjálfri sér í hlutverki hinnar hefnigjörnu Brúðar í Kill Bill. „Ég sagði nýlega að ég væri reið og ég er með nokkrar ástæður, #metoo, ef ske kynni að þið sjáið það ekki á svipnum á mér. Mér finnt mikilvægt að þetta taki sinn tíma, vera sanngjörn og nákvæm, svo... Gleðilega þakkargjörðarhátíð, allir! (Nema þú Harvey og allir illu samsærismenn þínir. Ég er ánægð að þetta taki sinn tíma, þú átt ekki skilið byssukúlu),“ segir Thurman. Thurman lýkur færslunni á að segja „fylgist með“, sem bendir til að Thurman muni koma með frekari ásakanir á hendur framleiðandanum síðar meir. H A P P Y T H A N K S G I V I N G I am grateful today, to be alive, for all those I love, and for all those who have the courage to stand up for others. I said I was angry recently, and I have a few reasons, #metoo, in case you couldn't tell by the look on my face. I feel it's important to take your time, be fair, be exact, so... Happy Thanksgiving Everyone! (Except you Harvey, and all your wicked conspirators - I'm glad it's going slowly - you don't deserve a bullet) -stay tuned Uma Thurman A post shared by Uma Thurman (@ithurman) on Nov 23, 2017 at 12:58pm PST Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. 6. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira
Bandaríska leikkonan Uma Thurman hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sem hefur verið sakaður um að hafa beitt fjölda leikkvenna kynferðisofbeldi. „Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum. Thurman hefur farið með hlutverk í fjölda mynda Weinstein og Miramax-fyrirtækisins, meðal annars myndum Quentin Tarantino, Kill Bill og Pulp Fiction. Eftir að ásakanir á hendur Weinstein komu upp á yfirborðið neitaði Thurman að tjá sig um málið í samtali við Guardian. Sagðist hún vera of reið að ræða um Weinstein. Leikkonan birti í gærkvöldi færslu á Instagram mynd af sjálfri sér í hlutverki hinnar hefnigjörnu Brúðar í Kill Bill. „Ég sagði nýlega að ég væri reið og ég er með nokkrar ástæður, #metoo, ef ske kynni að þið sjáið það ekki á svipnum á mér. Mér finnt mikilvægt að þetta taki sinn tíma, vera sanngjörn og nákvæm, svo... Gleðilega þakkargjörðarhátíð, allir! (Nema þú Harvey og allir illu samsærismenn þínir. Ég er ánægð að þetta taki sinn tíma, þú átt ekki skilið byssukúlu),“ segir Thurman. Thurman lýkur færslunni á að segja „fylgist með“, sem bendir til að Thurman muni koma með frekari ásakanir á hendur framleiðandanum síðar meir. H A P P Y T H A N K S G I V I N G I am grateful today, to be alive, for all those I love, and for all those who have the courage to stand up for others. I said I was angry recently, and I have a few reasons, #metoo, in case you couldn't tell by the look on my face. I feel it's important to take your time, be fair, be exact, so... Happy Thanksgiving Everyone! (Except you Harvey, and all your wicked conspirators - I'm glad it's going slowly - you don't deserve a bullet) -stay tuned Uma Thurman A post shared by Uma Thurman (@ithurman) on Nov 23, 2017 at 12:58pm PST
Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. 6. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Sjá meira
Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. 6. nóvember 2017 11:30