Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2017 18:33 Kevin Spacey Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Kevin Spacey er harðlega gagnrýndur fyrir að beina athygli frá ásökunum á hendur honum um kynferðislega áreitni, með því að koma út úr skápnum. Leikarinn Anthony Rapp, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Star Trek: Discovery, sagði í samtali við Buzzfeed að Spacey, sem þá var 26 ára, hefði boðið sér í teiti þegar Rapp var fjórtán ára gamall þar sem áreitið átti sér stað. Rapp sagði Spacey hafa lyft sér upp og borið hann að rúminu í íbúð sinni. Rapp áttaði sig á því að Spacey var að reyna að tæla sig. Spacey brást við þessum fregnum á Twitter-síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á því að Rapp hafi þurft að bera þessar tilfinningar með sér til dagsins í dag. Ákvað Spacey um leið að tilkynna opinberlega að vilji lifa lífi sínu í dag sem samkynhneigður maður. Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. Kevin Spacey has just invented something that has never existed before: a bad time to come out.— billy eichner (@billyeichner) October 30, 2017 Dear fellow media:Keep focus on #AnthonyRapp BE THE VICTIM'S VOICE. Help us level the playing field.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017 No no no no no! You do not get to “choose” to hide under the rainbow! Kick rocks! https://t.co/xJDGAxDjxz— Official Wanda Sykes (@iamwandasykes) October 30, 2017 SEXUAL ASSAULT IS NOT ABOUT SEXUALITY. SEXUAL ASSAULT IS ABOUT POWER. SAY IT WITH ME, PLEASE. #KevinSpacey— Jordan Gavaris (@JordanGavaris) October 30, 2017 Nope to Kevin Spacey's statement. Nope. There's no amount of drunk or closeted that excuses or explains away assaulting a 14-year-old child.— Dan Savage (@fakedansavage) October 30, 2017 "I feel pretty bad, but I don't remember any of it and I was probably really drunk! Also: LGBT PRIDE!!!"Spacey's PR team is THE WORST.— Tom & Lorenzo (@tomandlorenzo) October 30, 2017 Just wanna be really fucking clear that being gay has nothing to do w/ going after underage folks— Cameron Esposito (@cameronesposito) October 30, 2017 pic.twitter.com/pg2PLnHpXt— Zachary Quinto (@ZacharyQuinto) October 30, 2017 Mál Kevin Spacey Hinsegin Hollywood MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Kevin Spacey er harðlega gagnrýndur fyrir að beina athygli frá ásökunum á hendur honum um kynferðislega áreitni, með því að koma út úr skápnum. Leikarinn Anthony Rapp, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Star Trek: Discovery, sagði í samtali við Buzzfeed að Spacey, sem þá var 26 ára, hefði boðið sér í teiti þegar Rapp var fjórtán ára gamall þar sem áreitið átti sér stað. Rapp sagði Spacey hafa lyft sér upp og borið hann að rúminu í íbúð sinni. Rapp áttaði sig á því að Spacey var að reyna að tæla sig. Spacey brást við þessum fregnum á Twitter-síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á því að Rapp hafi þurft að bera þessar tilfinningar með sér til dagsins í dag. Ákvað Spacey um leið að tilkynna opinberlega að vilji lifa lífi sínu í dag sem samkynhneigður maður. Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. Kevin Spacey has just invented something that has never existed before: a bad time to come out.— billy eichner (@billyeichner) October 30, 2017 Dear fellow media:Keep focus on #AnthonyRapp BE THE VICTIM'S VOICE. Help us level the playing field.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017 No no no no no! You do not get to “choose” to hide under the rainbow! Kick rocks! https://t.co/xJDGAxDjxz— Official Wanda Sykes (@iamwandasykes) October 30, 2017 SEXUAL ASSAULT IS NOT ABOUT SEXUALITY. SEXUAL ASSAULT IS ABOUT POWER. SAY IT WITH ME, PLEASE. #KevinSpacey— Jordan Gavaris (@JordanGavaris) October 30, 2017 Nope to Kevin Spacey's statement. Nope. There's no amount of drunk or closeted that excuses or explains away assaulting a 14-year-old child.— Dan Savage (@fakedansavage) October 30, 2017 "I feel pretty bad, but I don't remember any of it and I was probably really drunk! Also: LGBT PRIDE!!!"Spacey's PR team is THE WORST.— Tom & Lorenzo (@tomandlorenzo) October 30, 2017 Just wanna be really fucking clear that being gay has nothing to do w/ going after underage folks— Cameron Esposito (@cameronesposito) October 30, 2017 pic.twitter.com/pg2PLnHpXt— Zachary Quinto (@ZacharyQuinto) October 30, 2017
Mál Kevin Spacey Hinsegin Hollywood MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58