Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2017 18:33 Kevin Spacey Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Kevin Spacey er harðlega gagnrýndur fyrir að beina athygli frá ásökunum á hendur honum um kynferðislega áreitni, með því að koma út úr skápnum. Leikarinn Anthony Rapp, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Star Trek: Discovery, sagði í samtali við Buzzfeed að Spacey, sem þá var 26 ára, hefði boðið sér í teiti þegar Rapp var fjórtán ára gamall þar sem áreitið átti sér stað. Rapp sagði Spacey hafa lyft sér upp og borið hann að rúminu í íbúð sinni. Rapp áttaði sig á því að Spacey var að reyna að tæla sig. Spacey brást við þessum fregnum á Twitter-síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á því að Rapp hafi þurft að bera þessar tilfinningar með sér til dagsins í dag. Ákvað Spacey um leið að tilkynna opinberlega að vilji lifa lífi sínu í dag sem samkynhneigður maður. Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. Kevin Spacey has just invented something that has never existed before: a bad time to come out.— billy eichner (@billyeichner) October 30, 2017 Dear fellow media:Keep focus on #AnthonyRapp BE THE VICTIM'S VOICE. Help us level the playing field.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017 No no no no no! You do not get to “choose” to hide under the rainbow! Kick rocks! https://t.co/xJDGAxDjxz— Official Wanda Sykes (@iamwandasykes) October 30, 2017 SEXUAL ASSAULT IS NOT ABOUT SEXUALITY. SEXUAL ASSAULT IS ABOUT POWER. SAY IT WITH ME, PLEASE. #KevinSpacey— Jordan Gavaris (@JordanGavaris) October 30, 2017 Nope to Kevin Spacey's statement. Nope. There's no amount of drunk or closeted that excuses or explains away assaulting a 14-year-old child.— Dan Savage (@fakedansavage) October 30, 2017 "I feel pretty bad, but I don't remember any of it and I was probably really drunk! Also: LGBT PRIDE!!!"Spacey's PR team is THE WORST.— Tom & Lorenzo (@tomandlorenzo) October 30, 2017 Just wanna be really fucking clear that being gay has nothing to do w/ going after underage folks— Cameron Esposito (@cameronesposito) October 30, 2017 pic.twitter.com/pg2PLnHpXt— Zachary Quinto (@ZacharyQuinto) October 30, 2017 Mál Kevin Spacey Hinsegin Hollywood MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Kevin Spacey er harðlega gagnrýndur fyrir að beina athygli frá ásökunum á hendur honum um kynferðislega áreitni, með því að koma út úr skápnum. Leikarinn Anthony Rapp, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Star Trek: Discovery, sagði í samtali við Buzzfeed að Spacey, sem þá var 26 ára, hefði boðið sér í teiti þegar Rapp var fjórtán ára gamall þar sem áreitið átti sér stað. Rapp sagði Spacey hafa lyft sér upp og borið hann að rúminu í íbúð sinni. Rapp áttaði sig á því að Spacey var að reyna að tæla sig. Spacey brást við þessum fregnum á Twitter-síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á því að Rapp hafi þurft að bera þessar tilfinningar með sér til dagsins í dag. Ákvað Spacey um leið að tilkynna opinberlega að vilji lifa lífi sínu í dag sem samkynhneigður maður. Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. Kevin Spacey has just invented something that has never existed before: a bad time to come out.— billy eichner (@billyeichner) October 30, 2017 Dear fellow media:Keep focus on #AnthonyRapp BE THE VICTIM'S VOICE. Help us level the playing field.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017 No no no no no! You do not get to “choose” to hide under the rainbow! Kick rocks! https://t.co/xJDGAxDjxz— Official Wanda Sykes (@iamwandasykes) October 30, 2017 SEXUAL ASSAULT IS NOT ABOUT SEXUALITY. SEXUAL ASSAULT IS ABOUT POWER. SAY IT WITH ME, PLEASE. #KevinSpacey— Jordan Gavaris (@JordanGavaris) October 30, 2017 Nope to Kevin Spacey's statement. Nope. There's no amount of drunk or closeted that excuses or explains away assaulting a 14-year-old child.— Dan Savage (@fakedansavage) October 30, 2017 "I feel pretty bad, but I don't remember any of it and I was probably really drunk! Also: LGBT PRIDE!!!"Spacey's PR team is THE WORST.— Tom & Lorenzo (@tomandlorenzo) October 30, 2017 Just wanna be really fucking clear that being gay has nothing to do w/ going after underage folks— Cameron Esposito (@cameronesposito) October 30, 2017 pic.twitter.com/pg2PLnHpXt— Zachary Quinto (@ZacharyQuinto) October 30, 2017
Mál Kevin Spacey Hinsegin Hollywood MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58