Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Birgir Olgeirsson skrifar 14. október 2017 23:33 Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein. Vísir/Getty Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur verið rekinn úr bandarísku kvikmyndaakademíunni, sem meðal annars úthlutar Óskarsverðlaununum ár, hvert. Var þetta ákveðið á neyðarfundi stjórnar akademíunnar í dag þar sem meirihluti kaus með þeirri ákvörðun að reka Weinstein. Nokkrar stjörnur hafa tjáð sig opinberlega um þessar fréttir á Twitter. Þar á meðal Bill Prady, framleiðandi þáttaraðarinnar The Big Bang Theory, sem líkir Weinstein við forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann segir muninn á þeim tveimur vera að akademían ákvað að kjósa Weinstein burt, en bandarískir kjósendur völdu Trump í embættið. Here's the difference: the movie academy voted Weinstein out. The GOP voted Trump in.— Bill Prady (@billprady) October 14, 2017 Leikkonan Emmy Rossum, úr þáttaröðinni Shameless, lýsti yfir ánægju sinni með þessa ákvörðun á einfaldan hátt: Amen, the academy!!!— Emmy Rossum (@emmyrossum) October 14, 2017 Leikarinn Josh Gad, sem ljáði snjókarlinum Ólafi úr Disney-myndinni Frozen, spyr einfaldlega hvað eigi að gera við Donald Trump fyrst að búið sé að útkljá málefni Weinsteins opinberlega. So now that we've dealt with Weinstein what are we going to do about Trump?— Josh Gad (@joshgad) October 14, 2017 Leikkonan Mia farrow segist vonast til þess að þessi ákvörðun akademíunnar marki endalok hörmulegs tímabils í Hollywood. Sonur hennar, Ronan Farrow, vann umfjöllun um Weinstein-málið í tíu mánuði fyrir tímaritið The New Yorker. Proud of the @TheAcademy! Harvey Weinstein is out. There are others- but hopefully we are witnessing the end of an awful era.— Mia Farrow (@MiaFarrow) October 14, 2017 Leikarinn Ron Perlman segist stoltur af ákvörðun akademíunnar, verandi meðlimur í henni sjálfur. Akademían telur í það heila um 8.400 meðlimi. As a member of the Academy of Motion Picture Arts and Sciences I am proud of their decision to expel Harvey Weinstein.— Ron Perlman (@perlmutations) October 14, 2017 Leikarinn Rene Auberjonois segir að fyrst að akademían hafi tekið þessa ákvörðun, þá sé kominn tími á að bandaríski þingið geri eitthvað í forseta Bandaríkjanna. Now that the Academy has acted, it's time for Congress to step up and remove the Predator in Chief— Rene Auberjonois (@reneauberjonois) October 14, 2017 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan bendir á að leikstjórinn Roman Polanski sé enn meðlimur í akademíunni þrátt fyrir að hafa játað kynferðisbrot gegn barni. BREAKING: Oscars Academy expels Harvey Weinstein over 'sexually predatory behaviour'. * Child rapist Roman Polanski remains a member. pic.twitter.com/fRlzcXYaZp— Piers Morgan (@piersmorgan) October 14, 2017 Óskarinn Hollywood Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. 11. október 2017 10:24 Tarantino rýfur þögnina varðandi mál Weinstein Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur nú loks tjáð sig um mál Harvey Weinstein sem skekið hefur Hollywood síðustu daga. 13. október 2017 10:50 Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira
Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur verið rekinn úr bandarísku kvikmyndaakademíunni, sem meðal annars úthlutar Óskarsverðlaununum ár, hvert. Var þetta ákveðið á neyðarfundi stjórnar akademíunnar í dag þar sem meirihluti kaus með þeirri ákvörðun að reka Weinstein. Nokkrar stjörnur hafa tjáð sig opinberlega um þessar fréttir á Twitter. Þar á meðal Bill Prady, framleiðandi þáttaraðarinnar The Big Bang Theory, sem líkir Weinstein við forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann segir muninn á þeim tveimur vera að akademían ákvað að kjósa Weinstein burt, en bandarískir kjósendur völdu Trump í embættið. Here's the difference: the movie academy voted Weinstein out. The GOP voted Trump in.— Bill Prady (@billprady) October 14, 2017 Leikkonan Emmy Rossum, úr þáttaröðinni Shameless, lýsti yfir ánægju sinni með þessa ákvörðun á einfaldan hátt: Amen, the academy!!!— Emmy Rossum (@emmyrossum) October 14, 2017 Leikarinn Josh Gad, sem ljáði snjókarlinum Ólafi úr Disney-myndinni Frozen, spyr einfaldlega hvað eigi að gera við Donald Trump fyrst að búið sé að útkljá málefni Weinsteins opinberlega. So now that we've dealt with Weinstein what are we going to do about Trump?— Josh Gad (@joshgad) October 14, 2017 Leikkonan Mia farrow segist vonast til þess að þessi ákvörðun akademíunnar marki endalok hörmulegs tímabils í Hollywood. Sonur hennar, Ronan Farrow, vann umfjöllun um Weinstein-málið í tíu mánuði fyrir tímaritið The New Yorker. Proud of the @TheAcademy! Harvey Weinstein is out. There are others- but hopefully we are witnessing the end of an awful era.— Mia Farrow (@MiaFarrow) October 14, 2017 Leikarinn Ron Perlman segist stoltur af ákvörðun akademíunnar, verandi meðlimur í henni sjálfur. Akademían telur í það heila um 8.400 meðlimi. As a member of the Academy of Motion Picture Arts and Sciences I am proud of their decision to expel Harvey Weinstein.— Ron Perlman (@perlmutations) October 14, 2017 Leikarinn Rene Auberjonois segir að fyrst að akademían hafi tekið þessa ákvörðun, þá sé kominn tími á að bandaríski þingið geri eitthvað í forseta Bandaríkjanna. Now that the Academy has acted, it's time for Congress to step up and remove the Predator in Chief— Rene Auberjonois (@reneauberjonois) October 14, 2017 Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan bendir á að leikstjórinn Roman Polanski sé enn meðlimur í akademíunni þrátt fyrir að hafa játað kynferðisbrot gegn barni. BREAKING: Oscars Academy expels Harvey Weinstein over 'sexually predatory behaviour'. * Child rapist Roman Polanski remains a member. pic.twitter.com/fRlzcXYaZp— Piers Morgan (@piersmorgan) October 14, 2017
Óskarinn Hollywood Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. 11. október 2017 10:24 Tarantino rýfur þögnina varðandi mál Weinstein Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur nú loks tjáð sig um mál Harvey Weinstein sem skekið hefur Hollywood síðustu daga. 13. október 2017 10:50 Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Fleiri fréttir Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Sjá meira
Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45
Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49
„Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. 11. október 2017 10:24
Tarantino rýfur þögnina varðandi mál Weinstein Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur nú loks tjáð sig um mál Harvey Weinstein sem skekið hefur Hollywood síðustu daga. 13. október 2017 10:50
Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00
Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53