„Heigulsháttur“ að gera ekki neitt Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2017 10:23 Þörf er á breytingum en það má ekki ræða breytingar. Samhljómur er um þetta hjá þáttastjórnendum kvöldþátta Bandaríkjanna sem tjáðu sig um árásina í Las Vegas. Skotárásum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Þær hafa orðið skæðari. Þörf er á breytingum en það má ekki ræða breytingar. Samhljómur er um þetta hjá þáttastjórnendum kvöldþátta Bandaríkjanna sem tjáðu sig um árásina í Las Vegas. Þeir eru einnig sammála um að árásum sem þessum fylgja ávalt sögur af hetjudáðum. Stórum og smáum. „Ég hef unnið þetta starf í 24 ár,“ sagði Conan O‘Brian. „Þegar ég byrjaði árið 1993 voru árásir sem þessar einstaklega sjaldgæfar.“ Hann sagði það ekki gerast að þáttastjórnendur og grínistar þyrftu að tjá sig um skátárásir sem þessar. „Þegar ég mætti í vinnuna í dag stóð yfir-textahöfundur minn í skrifstofunni minni með nokkur blöð og hann sagði: „Hér eru ummæli þín eftir árásirnar í Sandy Hook og Pulse-klúbbnum í Orlando. Þú vilt kannski fara yfir þau og sjá hvað þú vilt segja í kvöld.“ Þetta sló mig.“ „Hvernig getur verið til skrá um ummæli þáttastjórnanda um skotárásir? Hvenær varð það eðlilegt? Hvenær varð þetta að athöfn og hvað segir það um okkur?“ Stephen Colbert beindi orðum sínum til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og bað hann um að gera það sem tveimur síðustu forestum hefði mistekist. Eitthvað. Það væri heigulsháttur að gera ekki neitt. Hjá Jimmy Fallon tóku þau Miley Cirus og Adam Sandler lagið No Freedom og Seth Meyers bað þingmenn um að viðurkenna að þeir ætli aldrei að tala um byssueign í Bandaríkjunum, í stað þess að segja sífellt að það sé ótímabært. Stephen Colbert Trevor Noah Conan Seth Meyers James Corden Jimmy Kimmel Jimmy Fallon Skotárás í Las Vegas Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Skotárásum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Þær hafa orðið skæðari. Þörf er á breytingum en það má ekki ræða breytingar. Samhljómur er um þetta hjá þáttastjórnendum kvöldþátta Bandaríkjanna sem tjáðu sig um árásina í Las Vegas. Þeir eru einnig sammála um að árásum sem þessum fylgja ávalt sögur af hetjudáðum. Stórum og smáum. „Ég hef unnið þetta starf í 24 ár,“ sagði Conan O‘Brian. „Þegar ég byrjaði árið 1993 voru árásir sem þessar einstaklega sjaldgæfar.“ Hann sagði það ekki gerast að þáttastjórnendur og grínistar þyrftu að tjá sig um skátárásir sem þessar. „Þegar ég mætti í vinnuna í dag stóð yfir-textahöfundur minn í skrifstofunni minni með nokkur blöð og hann sagði: „Hér eru ummæli þín eftir árásirnar í Sandy Hook og Pulse-klúbbnum í Orlando. Þú vilt kannski fara yfir þau og sjá hvað þú vilt segja í kvöld.“ Þetta sló mig.“ „Hvernig getur verið til skrá um ummæli þáttastjórnanda um skotárásir? Hvenær varð það eðlilegt? Hvenær varð þetta að athöfn og hvað segir það um okkur?“ Stephen Colbert beindi orðum sínum til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og bað hann um að gera það sem tveimur síðustu forestum hefði mistekist. Eitthvað. Það væri heigulsháttur að gera ekki neitt. Hjá Jimmy Fallon tóku þau Miley Cirus og Adam Sandler lagið No Freedom og Seth Meyers bað þingmenn um að viðurkenna að þeir ætli aldrei að tala um byssueign í Bandaríkjunum, í stað þess að segja sífellt að það sé ótímabært. Stephen Colbert Trevor Noah Conan Seth Meyers James Corden Jimmy Kimmel Jimmy Fallon
Skotárás í Las Vegas Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50