Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2017 15:13 Alls voru 129 íbúðir í turninum. vísir/getty Endanlegur fjöldi þeirra sem létust í brunanum mikla í Grenfell-turni í London fyrr í mánuðinum mun ekki liggja fyrir fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs og að öllum líkindum ekki fyrr en á næsta ári. Þetta segir lögreglan í London en fjallað er um málið á vef BBC. Turninn gjöreyðilagðist í eldsvoðanum sem varð þann 14. júní en 129 íbúðir voru í byggingunni og er talið að á milli 400 og 600 manns hafi búið þar. Fiona McCormack hjá lögreglunni í London segir að endanleg tala látinna muni liggja fyrir þegar leitar-og björgunarstarfi lýkur. Það getur tekið marga mánuði. „Það sem ég get sagt er að við teljum að að minnsta kosti 80 manns hafi látist eða sé saknað eftir brunann. Ég vil ekki að það verði einhver fórnarlömb út undan heldur viljum við vita nákvæmlega hversu margir týndu lífi í þessum harmleik,“ segir McCormack. Lögreglan telur að fjöldi íbúa í húsinu hafi fært sig á efri hæðir þess á flótta undan eldinum og að mögulega hafi margir þeirra safnast saman í einni tiltekinni íbúð. Þá er lögreglan nú að undirbúa það að tilkynna tilteknum fjölskyldum að líkamsleifar ættingja þeirra muni hugsanlega aldrei finnast. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Endanlegur fjöldi þeirra sem létust í brunanum mikla í Grenfell-turni í London fyrr í mánuðinum mun ekki liggja fyrir fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs og að öllum líkindum ekki fyrr en á næsta ári. Þetta segir lögreglan í London en fjallað er um málið á vef BBC. Turninn gjöreyðilagðist í eldsvoðanum sem varð þann 14. júní en 129 íbúðir voru í byggingunni og er talið að á milli 400 og 600 manns hafi búið þar. Fiona McCormack hjá lögreglunni í London segir að endanleg tala látinna muni liggja fyrir þegar leitar-og björgunarstarfi lýkur. Það getur tekið marga mánuði. „Það sem ég get sagt er að við teljum að að minnsta kosti 80 manns hafi látist eða sé saknað eftir brunann. Ég vil ekki að það verði einhver fórnarlömb út undan heldur viljum við vita nákvæmlega hversu margir týndu lífi í þessum harmleik,“ segir McCormack. Lögreglan telur að fjöldi íbúa í húsinu hafi fært sig á efri hæðir þess á flótta undan eldinum og að mögulega hafi margir þeirra safnast saman í einni tiltekinni íbúð. Þá er lögreglan nú að undirbúa það að tilkynna tilteknum fjölskyldum að líkamsleifar ættingja þeirra muni hugsanlega aldrei finnast.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30
Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05
Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19