Kristín: Úrslitakeppnin aldrei jafn spennandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. apríl 2016 14:30 Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst með fjórum fyrstu leikjunum í 8-liða úrslitum. Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, reiknar með spennandi rimmum en Valskonur munu kljást við bikarmeistara Stjörnunnar í fyrstu umferðinni. „Þetta er hápunktur vertíðarinnar og gaman að þetta skuli að vera að byrja,“ sagði Kristín en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Valur hafnaði í fimmta sæti Olísdeildar kvenna en missti heimavallarréttinn í síðustu umferð deildarkeppninnar er liðið tapaði fyrir Fram. Stjarnan fær því heimavallarréttinn í rimmunni gegn Val og er fyrsti leikurinn í henni í TM-höllinni klukkan 19.30 í kvöld. Kristínu líst þó vel á liðið sitt fyrir úrslitakeppnina. „Þetta er ný keppni og þýðir ekkert að horfa til þess hvernig leikirnir fóru í vetur. Þetta er nýtt upphaf.“ Stjarnan varð bikarmeistari í vetur og Kristín segir augljóst að liðið ætli sér að vinna tvöfalt í ár. „Þær fóru í úrslitaleikinn í fyrra og töpuðu. Stjarnan tapaði svo fyrir okkur í úrslitunum 2014. Þær ætla sér mikils en við ætlum okkur meira. Ef ég ætti að giska á prósentur myndi ég segja 60% þær og 40% við.“ Kristín segir að Valur sé að huga að framtíðinni og að krafan um titil hafi oft verið háværari en nú. „Við eldri erum að hjálpa þeim yngri að læra inn á þetta og sýna út á hvað þetta gengur í keppnum eins og þessum. Við leikmenn setjum pressu á okkur sjálfar.“ Hún reiknar með að úrslitakeppnin verði afar spennandi. „Ég er nú búin að vera í boltanum í að verða þrjátíu ár og ég held að þetta verði mest spennandi úrslitakeppni sem hefur verið frá upphafi.“ „Ég vona það að minnsta kosti. Deildin hefur verið mjög spennandi í allan vetur og ég vona að við fáum oddaleiki strax í byrjun.“ Olís-deild kvenna Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira
Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst með fjórum fyrstu leikjunum í 8-liða úrslitum. Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, reiknar með spennandi rimmum en Valskonur munu kljást við bikarmeistara Stjörnunnar í fyrstu umferðinni. „Þetta er hápunktur vertíðarinnar og gaman að þetta skuli að vera að byrja,“ sagði Kristín en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Valur hafnaði í fimmta sæti Olísdeildar kvenna en missti heimavallarréttinn í síðustu umferð deildarkeppninnar er liðið tapaði fyrir Fram. Stjarnan fær því heimavallarréttinn í rimmunni gegn Val og er fyrsti leikurinn í henni í TM-höllinni klukkan 19.30 í kvöld. Kristínu líst þó vel á liðið sitt fyrir úrslitakeppnina. „Þetta er ný keppni og þýðir ekkert að horfa til þess hvernig leikirnir fóru í vetur. Þetta er nýtt upphaf.“ Stjarnan varð bikarmeistari í vetur og Kristín segir augljóst að liðið ætli sér að vinna tvöfalt í ár. „Þær fóru í úrslitaleikinn í fyrra og töpuðu. Stjarnan tapaði svo fyrir okkur í úrslitunum 2014. Þær ætla sér mikils en við ætlum okkur meira. Ef ég ætti að giska á prósentur myndi ég segja 60% þær og 40% við.“ Kristín segir að Valur sé að huga að framtíðinni og að krafan um titil hafi oft verið háværari en nú. „Við eldri erum að hjálpa þeim yngri að læra inn á þetta og sýna út á hvað þetta gengur í keppnum eins og þessum. Við leikmenn setjum pressu á okkur sjálfar.“ Hún reiknar með að úrslitakeppnin verði afar spennandi. „Ég er nú búin að vera í boltanum í að verða þrjátíu ár og ég held að þetta verði mest spennandi úrslitakeppni sem hefur verið frá upphafi.“ „Ég vona það að minnsta kosti. Deildin hefur verið mjög spennandi í allan vetur og ég vona að við fáum oddaleiki strax í byrjun.“
Olís-deild kvenna Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Sjá meira