Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2016 17:40 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir í leiknum í dag. Mynd/ Jóhannes Ásgeir Eiriksson Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk í leiknum og er þar með búin að skora 205 mörk í 22 leikjum á tímabilinu eða 9,3 mörk að meðaltali í leik. Díana Kristín Sigmarsdóttir átti einnig flottan leik þegar hún skoraði tíu mörk i eins marks sigri Fjölnis á KA/Þór, 25-24. Hún er líka frá Selfossi þótt hún hafi ekki spilað lengi með liðinu. Hrafnhildur Hanna var með 192 mörk fyrir leikinn á móti ÍR í dag en hún fór létt með að komast yfir tvö mörkin. Frábær leikmaður þarna á ferðinni. ÍR-konur stóðu í Selfossliðinu fram eftir leik og það munaði bara einu marki á liðunum í hálfleik. Jóhannes Ásgeir Eiriksson tók þessar myndir fyrir ofan frá leiknum í dag.Selfoss - ÍR 35-28 (15-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Adina Maria Ghidoarca 9, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Steinunn Hansdóttir 2, Carmen Palamariu 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Kjartansdóttir 7, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Hildur María Leifsdóttir 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Fjölnir - KA/Þór 25-24 (9-11)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 10, Andrea Jacobsen 5, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Fanney Ösp Finnsdóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Diljá Baldursdóttir 1.Mörk KA: Laufey Lára Höskuldsdóttir 5, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Steinunn Guðjónsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30 Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk í leiknum og er þar með búin að skora 205 mörk í 22 leikjum á tímabilinu eða 9,3 mörk að meðaltali í leik. Díana Kristín Sigmarsdóttir átti einnig flottan leik þegar hún skoraði tíu mörk i eins marks sigri Fjölnis á KA/Þór, 25-24. Hún er líka frá Selfossi þótt hún hafi ekki spilað lengi með liðinu. Hrafnhildur Hanna var með 192 mörk fyrir leikinn á móti ÍR í dag en hún fór létt með að komast yfir tvö mörkin. Frábær leikmaður þarna á ferðinni. ÍR-konur stóðu í Selfossliðinu fram eftir leik og það munaði bara einu marki á liðunum í hálfleik. Jóhannes Ásgeir Eiriksson tók þessar myndir fyrir ofan frá leiknum í dag.Selfoss - ÍR 35-28 (15-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Adina Maria Ghidoarca 9, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Steinunn Hansdóttir 2, Carmen Palamariu 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Kjartansdóttir 7, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Hildur María Leifsdóttir 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Fjölnir - KA/Þór 25-24 (9-11)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 10, Andrea Jacobsen 5, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Fanney Ösp Finnsdóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Diljá Baldursdóttir 1.Mörk KA: Laufey Lára Höskuldsdóttir 5, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Steinunn Guðjónsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30 Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30
Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13