Haukar og Fram unnu síðustu leiki dagsins | Öll úrslitin í kvennahandboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2016 19:39 Jóna Sigríður Halldórsdóttir var markahæst hjá Haukum í kvöld. Vísir/Ernir Haukar og Fram unnu sína leiki í 22. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld en sjö leikir fóru fram í deildinni í dag. Haukakonur fylgja toppliði Gróttu eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn eftir 29-27 sigur á Fylki í dag. Jóna Sigríður Halldórsdóttir og Ramune Pekarskyte skoruðu báðar sex mörk. Framkonur nýttu sér tap ÍBV fyrir Val og hoppuðu upp í fjórða sæti deildarinnar eftir öruggan og sannfærandi sigur á FH. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði átta mörk í leiknum.Markaskorarar úr leikjum Olís-deildar kvenna í dag:Haukar - Fylkir 29-27 (17-13)Mörk Hauka: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Ramune Pekarskyte 6, Karen Helga Díönudóttir 5, Vilborg Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Sigríður Jónsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, María Karlsdóttir 1Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 9, Þuríður Guðjónsdóttir 9, Hildur Björnsdóttir 5, Halldóra Björk Hauksdóttir 2, Sara Dögg Jónsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1.ÍBV - Valur 20-23 (11-9)Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 7/3, Vera Lopes 4, Telma Silva Amado 3, Ester Óskarsdóttir 2, Sirrý Rúnarsdóttir 1, Greta Kavaliuskaite 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1.Mörk Vals: Bryndís Elín Wöhler 7, Gerður Arinbjarnar 5, Sigurlaug Rúnarsdóttir 3/1, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 2, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 1.HK - Grótta 15-28 (8-13)Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 2, Azra Cosic 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Elva Arinbjarnar 1, Birta Rún Grétarsdóttir 1, Ada Kozicka 1Mörk Gróttu: Þórey Anna Ásgeirsdóttir 7, Sunna María Einarsdóttir 6, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Anna Katrín Stefánsdóttir 3, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2.Afturelding - Stjarnan 18- 21 (7-13)Mörk Aftureldingar: Hekla Ingunn Daðadóttir 6, Telma Rut Frímannsdóttir 3, Ingibjörg B Jóhannesdóttir 2, Þóra María Sigurjónsdóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Drífa Garðarsdóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Alda Björk Egilsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Guðrún Erla Bjarnadóttir 6, Solveig Lára Kjærnested 4, Stefanía Theodórsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1.Selfoss - ÍR 35-28 (15-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Adina Maria Ghidoarca 9, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Steinunn Hansdóttir 2, Carmen Palamariu 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Kjartansdóttir 7, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Hildur María Leifsdóttir 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Fjölnir - KA/Þór 25-24 (9-11)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 10, Andrea Jacobsen 5, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Fanney Ösp Finnsdóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Diljá Baldursdóttir 1.Mörk KA: Laufey Lára Höskuldsdóttir 5, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Steinunn Guðjónsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3.Fram - FH 29-17 (17-7)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Arna Þyri Ólafsdóttir 4, Hildur Þorgeirsdóttir 3, Hulda Dagsdóttir 3, Steinunn Björnsdóttir 2, Elva Þóra Arnardóttir 2, Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1, Íris Kristín Smith 1, Kristín Helgadóttir 1.Mörk FH: Fanney Þóra Þórsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Sara Kristjánsdóttir 1, Jóhanna Helga Jensdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30 Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. 6. mars 2016 17:40 Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Haukar og Fram unnu sína leiki í 22. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld en sjö leikir fóru fram í deildinni í dag. Haukakonur fylgja toppliði Gróttu eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn eftir 29-27 sigur á Fylki í dag. Jóna Sigríður Halldórsdóttir og Ramune Pekarskyte skoruðu báðar sex mörk. Framkonur nýttu sér tap ÍBV fyrir Val og hoppuðu upp í fjórða sæti deildarinnar eftir öruggan og sannfærandi sigur á FH. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði átta mörk í leiknum.Markaskorarar úr leikjum Olís-deildar kvenna í dag:Haukar - Fylkir 29-27 (17-13)Mörk Hauka: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Ramune Pekarskyte 6, Karen Helga Díönudóttir 5, Vilborg Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Sigríður Jónsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, María Karlsdóttir 1Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 9, Þuríður Guðjónsdóttir 9, Hildur Björnsdóttir 5, Halldóra Björk Hauksdóttir 2, Sara Dögg Jónsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1.ÍBV - Valur 20-23 (11-9)Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 7/3, Vera Lopes 4, Telma Silva Amado 3, Ester Óskarsdóttir 2, Sirrý Rúnarsdóttir 1, Greta Kavaliuskaite 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1.Mörk Vals: Bryndís Elín Wöhler 7, Gerður Arinbjarnar 5, Sigurlaug Rúnarsdóttir 3/1, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 2, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 1.HK - Grótta 15-28 (8-13)Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 2, Azra Cosic 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1, Elva Arinbjarnar 1, Birta Rún Grétarsdóttir 1, Ada Kozicka 1Mörk Gróttu: Þórey Anna Ásgeirsdóttir 7, Sunna María Einarsdóttir 6, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Anna Katrín Stefánsdóttir 3, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2.Afturelding - Stjarnan 18- 21 (7-13)Mörk Aftureldingar: Hekla Ingunn Daðadóttir 6, Telma Rut Frímannsdóttir 3, Ingibjörg B Jóhannesdóttir 2, Þóra María Sigurjónsdóttir 2, Vigdís Brandsdóttir 2, Drífa Garðarsdóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Alda Björk Egilsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Guðrún Erla Bjarnadóttir 6, Solveig Lára Kjærnested 4, Stefanía Theodórsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 1.Selfoss - ÍR 35-28 (15-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Adina Maria Ghidoarca 9, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Steinunn Hansdóttir 2, Carmen Palamariu 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Kjartansdóttir 7, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Hildur María Leifsdóttir 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Fjölnir - KA/Þór 25-24 (9-11)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 10, Andrea Jacobsen 5, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Fanney Ösp Finnsdóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Diljá Baldursdóttir 1.Mörk KA: Laufey Lára Höskuldsdóttir 5, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Steinunn Guðjónsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3.Fram - FH 29-17 (17-7)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4, Arna Þyri Ólafsdóttir 4, Hildur Þorgeirsdóttir 3, Hulda Dagsdóttir 3, Steinunn Björnsdóttir 2, Elva Þóra Arnardóttir 2, Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1, Íris Kristín Smith 1, Kristín Helgadóttir 1.Mörk FH: Fanney Þóra Þórsdóttir 6, Elín Anna Baldursdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Hildur Marín Andrésdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Sara Kristjánsdóttir 1, Jóhanna Helga Jensdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30 Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. 6. mars 2016 17:40 Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30
Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. 6. mars 2016 17:40
Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13