Sólveig Lára í stuði í sigri Stjörnunnar | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2015 21:26 Sólveig Lára skorar eitt tólf marka sinna í kvöld. vísir/anton Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fylki að velli í fyrsta leik vetrarins í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-22, Stjörnunni í vil.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í TM-höllinni í Garðabænum og tók myndirnar sem fylgja fréttinni. Sólveig Lára Kjærnested fór mikinn í liði Stjörnunnar í kvöld og skoraði 12 mörk. Helena Rut Örvarsdóttir átti einnig góðan leik en þessi öfluga skytta gerði sjö mörk. Fylkiskonur byrjuðu leikinn reyndar ágætlega og leiddu framan af. En í stöðunni 3-5 kom frábær kafli hjá Garðbæingum sem skoruðu sjö mörk í röð og komust fimm mörkum yfir, 10-5. Stjörnukonur bættu hægt og rólega við forskotið og í hálfleik munaði átta mörkum á liðunum, 17-9. Stjarnan náði 10 marka forystu í byrjun seinni hálfleiks, 20-10, og eftir það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn myndi enda. Árbæingar náðu aðeins að laga stöðuna og minnkuðu muninn í fjögur mörk, 23-19, þegar 13 mínútur voru eftir en þá gáfu Stjörnukonur aftur í og skoruðu fimm mörk gegn einu og komust átta mörkum yfir, 28-20. Þegar lokaflautið gall munaði einnig átta mörkum á liðunum, 30-22. Patricia Szölösi var markahæst í liði Fylkis með 10 mörk en Thea Imani Sturludóttir kom næst með sex mörk. Restin af liðinu skoraði aðeins sex mörk.Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 12/3, Helena Rut Örvarsdóttir 7, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3, Stefanía Theodórsdóttir 3/1, Nataly Sæunn Valencia 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 10/6, Thea Imani Sturludóttir 6/1, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Vera Pálsdóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1.vísir/antonvísir/anton Olís-deild kvenna Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Stjarnan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fylki að velli í fyrsta leik vetrarins í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-22, Stjörnunni í vil.Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í TM-höllinni í Garðabænum og tók myndirnar sem fylgja fréttinni. Sólveig Lára Kjærnested fór mikinn í liði Stjörnunnar í kvöld og skoraði 12 mörk. Helena Rut Örvarsdóttir átti einnig góðan leik en þessi öfluga skytta gerði sjö mörk. Fylkiskonur byrjuðu leikinn reyndar ágætlega og leiddu framan af. En í stöðunni 3-5 kom frábær kafli hjá Garðbæingum sem skoruðu sjö mörk í röð og komust fimm mörkum yfir, 10-5. Stjörnukonur bættu hægt og rólega við forskotið og í hálfleik munaði átta mörkum á liðunum, 17-9. Stjarnan náði 10 marka forystu í byrjun seinni hálfleiks, 20-10, og eftir það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn myndi enda. Árbæingar náðu aðeins að laga stöðuna og minnkuðu muninn í fjögur mörk, 23-19, þegar 13 mínútur voru eftir en þá gáfu Stjörnukonur aftur í og skoruðu fimm mörk gegn einu og komust átta mörkum yfir, 28-20. Þegar lokaflautið gall munaði einnig átta mörkum á liðunum, 30-22. Patricia Szölösi var markahæst í liði Fylkis með 10 mörk en Thea Imani Sturludóttir kom næst með sex mörk. Restin af liðinu skoraði aðeins sex mörk.Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 12/3, Helena Rut Örvarsdóttir 7, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3, Stefanía Theodórsdóttir 3/1, Nataly Sæunn Valencia 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 10/6, Thea Imani Sturludóttir 6/1, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Vera Pálsdóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1.vísir/antonvísir/anton
Olís-deild kvenna Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira