Stórsigrar hjá ÍBV og Val | Öll úrslit dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 19. september 2015 18:18 Kristín gerði tíu mörk fyrir Val í dag. vísir/daníel Valur, ÍBV, Selfoss og Grótta eru með fullt hús stiga eftir leikina tvo sem búnir eru í Olís-deild kvenna, en fimm leikir í annari umferðinni fóru fram í dag. Valur og ÍBV unnu stórsigra. Valur vann sextán marka sigur á ÍR, 35-19, eftir að hafa verið 17-10 yfir í hálfleik. Kristín Guðmundsdóttir skoraði tíu mörk fyrir Val, en næst kom Bryndís Elín Halldórsdóttir með sex mörk. Hjá ÍR var Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir markahæst sem fyrr með sjö mörk. Valur með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina, en ÍR ekkert.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 10, Bryndís Elín Halldórsdóttir 6, Gerður Arinbjarnar 5, Morgan Marie McDonald 5, Íris Pétursdóttir Viborg 3, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Tanja Geirmundsdóttir 1, Ragnhildur Hjartardóttir 1, Kristín Arndís Ólafsdóttir 1.Mörk ÍR: Bryndhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Silja Ísberg 4, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Monika Jovisic 1, Petra Waage 1. ÍBV burstaði nýliða Aftureldingar með 20 marka mun í Vestmannaeyjum í dag, 41-21. Staðan var 22-8 í hálfleik. Greta Kavaliouskaitc skoraði níu fyrir ÍBV, en það gerði Vera Lopez einnig. Dagný Huld Birgisdóttir gerði sex mörk fyrir nýliðana sem hafa fengið tvo stóra skelli í fyrstu umferðunum á meðan ÍBV hefur unnið fyrstu tvo leikina.Mörk ÍBV: Greta Kavaliouskaitc 9, Vera Lopez 9, Telma Amado 5, Kristrún Hlynsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Sirrý Rúnarsdóttir 3, Sandra Gísladóttir 2, Ásta Björt Júlíusdóttir 2, Drífa Þorvaldsdóttir 2, Díana Dögg Magnúsdóttir 2.Mörk Aftureldingar: Dagný Huld Birgisdóttir 6, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 4, Telma Rut Frímannsdóttir 3, Hekla Daðadóttir 3, Magnea Rós Svansdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1.Sjáðu einnig: Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 24-20 | Grótta með fullt hús stiga Fram vann sinn fyrsta leik í Olís-deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann eins marks sigur á HK, 19-18, í hörkuleik í Digranesi. HK leiddi í hálfleik, 10-9. Þórhildur Braga Þórðardóttir og Sóley Ívarsdóttir gerðu fimm mörk hvor fyrir HK, en Hildur Þorgeirsdóttir gerði sjö fyrir gestina. Fram með tvö stig, en HK ekkert eftir fyrstu tvo leikina.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 5, Sóley Ívarsdóttir 5, Eva Hrund Harðardóttir 3, Aníta Björk Bárðardóttir 2, Emma Sardarsdóttir 2, Elva Arinbjarnar 1.Mörk Fram: Hildur Þorgeirsdóttir 7, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Hulda Dagsdóttir 1, Ragnheiður Júlíusdóttir 1. Selfoss vann sinn annan sigur í deildinni, en þær unnu tíu marka sigur á KA/Þór 29-19 í dag. Selfoss var 16-9 yfir í hálfleik, en Adina Maria Ghidoarca og Carmen Palamariu gerðu sjö mörk hvor fyrir heimastúlkur á Selfossi. Erla Hleiður Tryggvadóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir voru markahæstar hjá gestunum með fimm mörk hvor, en KA/Þór er með eitt stig eftir leikina tvo sem búnir eru. Fylkir vann FH 29-24, en Fylkir tapaði í fyrstu umferðinni fyrir Stjörnunni á meðan FH gerði jafntefli við KA/Þór. Staðan í hálfleik var 17-9. Ingibjörg Pálmadóttir var markahæst með sex mörk hjá gestunum, en Thea Imani Sturludóttir gerði sjö fyrir Fylki. Einn leikur fer svo fram á morgun þegar Haukar og Fjölnir mætast í Schenker-höllinni klukkan 18:15. Olís-deild kvenna Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Valur, ÍBV, Selfoss og Grótta eru með fullt hús stiga eftir leikina tvo sem búnir eru í Olís-deild kvenna, en fimm leikir í annari umferðinni fóru fram í dag. Valur og ÍBV unnu stórsigra. Valur vann sextán marka sigur á ÍR, 35-19, eftir að hafa verið 17-10 yfir í hálfleik. Kristín Guðmundsdóttir skoraði tíu mörk fyrir Val, en næst kom Bryndís Elín Halldórsdóttir með sex mörk. Hjá ÍR var Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir markahæst sem fyrr með sjö mörk. Valur með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina, en ÍR ekkert.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 10, Bryndís Elín Halldórsdóttir 6, Gerður Arinbjarnar 5, Morgan Marie McDonald 5, Íris Pétursdóttir Viborg 3, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 3, Tanja Geirmundsdóttir 1, Ragnhildur Hjartardóttir 1, Kristín Arndís Ólafsdóttir 1.Mörk ÍR: Bryndhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Silja Ísberg 4, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Monika Jovisic 1, Petra Waage 1. ÍBV burstaði nýliða Aftureldingar með 20 marka mun í Vestmannaeyjum í dag, 41-21. Staðan var 22-8 í hálfleik. Greta Kavaliouskaitc skoraði níu fyrir ÍBV, en það gerði Vera Lopez einnig. Dagný Huld Birgisdóttir gerði sex mörk fyrir nýliðana sem hafa fengið tvo stóra skelli í fyrstu umferðunum á meðan ÍBV hefur unnið fyrstu tvo leikina.Mörk ÍBV: Greta Kavaliouskaitc 9, Vera Lopez 9, Telma Amado 5, Kristrún Hlynsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Sirrý Rúnarsdóttir 3, Sandra Gísladóttir 2, Ásta Björt Júlíusdóttir 2, Drífa Þorvaldsdóttir 2, Díana Dögg Magnúsdóttir 2.Mörk Aftureldingar: Dagný Huld Birgisdóttir 6, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir 4, Telma Rut Frímannsdóttir 3, Hekla Daðadóttir 3, Magnea Rós Svansdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1.Sjáðu einnig: Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 24-20 | Grótta með fullt hús stiga Fram vann sinn fyrsta leik í Olís-deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann eins marks sigur á HK, 19-18, í hörkuleik í Digranesi. HK leiddi í hálfleik, 10-9. Þórhildur Braga Þórðardóttir og Sóley Ívarsdóttir gerðu fimm mörk hvor fyrir HK, en Hildur Þorgeirsdóttir gerði sjö fyrir gestina. Fram með tvö stig, en HK ekkert eftir fyrstu tvo leikina.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 5, Sóley Ívarsdóttir 5, Eva Hrund Harðardóttir 3, Aníta Björk Bárðardóttir 2, Emma Sardarsdóttir 2, Elva Arinbjarnar 1.Mörk Fram: Hildur Þorgeirsdóttir 7, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Hulda Dagsdóttir 1, Ragnheiður Júlíusdóttir 1. Selfoss vann sinn annan sigur í deildinni, en þær unnu tíu marka sigur á KA/Þór 29-19 í dag. Selfoss var 16-9 yfir í hálfleik, en Adina Maria Ghidoarca og Carmen Palamariu gerðu sjö mörk hvor fyrir heimastúlkur á Selfossi. Erla Hleiður Tryggvadóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir voru markahæstar hjá gestunum með fimm mörk hvor, en KA/Þór er með eitt stig eftir leikina tvo sem búnir eru. Fylkir vann FH 29-24, en Fylkir tapaði í fyrstu umferðinni fyrir Stjörnunni á meðan FH gerði jafntefli við KA/Þór. Staðan í hálfleik var 17-9. Ingibjörg Pálmadóttir var markahæst með sex mörk hjá gestunum, en Thea Imani Sturludóttir gerði sjö fyrir Fylki. Einn leikur fer svo fram á morgun þegar Haukar og Fjölnir mætast í Schenker-höllinni klukkan 18:15.
Olís-deild kvenna Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira