Samtök verslunar og þjónustu kvarta til umboðsmanns vegna tollkvóta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2015 10:11 Tryggvi Gunnarsson er umboðsmaður Alþingis. vísir/gva Samtök verslunar og þjónustu hafa sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem kvartað er undan starfsháttum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis vegna framkvæmdar við úthlutun á tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SVÞ. Að mati SVÞ hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti brotið gegn grundvallarreglum stjórnsýsluréttarins og mikilvægt er að fá álit umboðsmanns á þeim starfsháttum ráðuneytisins. Í maí síðastliðnum óskaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti eftir umsóknum um umrædda tollkvóta. Boðaði af ráðuneytið að útboðsgjöld yrðu lögð á í þeim tilvikum þar sem sótt er um meira magn en það sem í boði er. SVÞ telja að sú framkvæmd gangi gegn stjórnarskrá. Í kvörtun sinni benda SVÞ á að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hafi vísvitandi dregið afgreiðslu fyrirliggjandi umsókna, umsóknir þar sem öll gögn hafa legið fyrir til að afgreiða þær, á meðan beðið var eftir lagabreytingu sem heimilaði skattlagningu ráðherra í formi útboðsgjalds en sú breyting var gerð í skjóli nætur rétt fyrir frestun þingfunda nú í júlí. Að mati SVÞ gengur framkvæmd þessi gegn þeirri meginreglu stjórnsýsluréttarins að taka skuli ákvarðanir í málum svo fljótt og unnt er og á grundvelli þeirra lagaheimilda sem gilda á hverjum tíma. SVÞ telja að það er almennt ekki á valdi stjórnvalda að ákveða að bíða með afgreiðslu mála þar til settar hefðu verið nýjar reglur, heldur verða stjórnvöld að beita þeim réttarheimildum sem í gildi eru á hverjum tíma við úrlausn mála. Í ljósi þessa hafa SVÞ sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem er óskað að umboðsmaður tali mál þetta til skoðunar. Alþingi Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu hafa sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem kvartað er undan starfsháttum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis vegna framkvæmdar við úthlutun á tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SVÞ. Að mati SVÞ hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti brotið gegn grundvallarreglum stjórnsýsluréttarins og mikilvægt er að fá álit umboðsmanns á þeim starfsháttum ráðuneytisins. Í maí síðastliðnum óskaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti eftir umsóknum um umrædda tollkvóta. Boðaði af ráðuneytið að útboðsgjöld yrðu lögð á í þeim tilvikum þar sem sótt er um meira magn en það sem í boði er. SVÞ telja að sú framkvæmd gangi gegn stjórnarskrá. Í kvörtun sinni benda SVÞ á að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hafi vísvitandi dregið afgreiðslu fyrirliggjandi umsókna, umsóknir þar sem öll gögn hafa legið fyrir til að afgreiða þær, á meðan beðið var eftir lagabreytingu sem heimilaði skattlagningu ráðherra í formi útboðsgjalds en sú breyting var gerð í skjóli nætur rétt fyrir frestun þingfunda nú í júlí. Að mati SVÞ gengur framkvæmd þessi gegn þeirri meginreglu stjórnsýsluréttarins að taka skuli ákvarðanir í málum svo fljótt og unnt er og á grundvelli þeirra lagaheimilda sem gilda á hverjum tíma. SVÞ telja að það er almennt ekki á valdi stjórnvalda að ákveða að bíða með afgreiðslu mála þar til settar hefðu verið nýjar reglur, heldur verða stjórnvöld að beita þeim réttarheimildum sem í gildi eru á hverjum tíma við úrlausn mála. Í ljósi þessa hafa SVÞ sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem er óskað að umboðsmaður tali mál þetta til skoðunar.
Alþingi Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira