Samtök verslunar og þjónustu kvarta til umboðsmanns vegna tollkvóta Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2015 10:11 Tryggvi Gunnarsson er umboðsmaður Alþingis. vísir/gva Samtök verslunar og þjónustu hafa sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem kvartað er undan starfsháttum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis vegna framkvæmdar við úthlutun á tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SVÞ. Að mati SVÞ hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti brotið gegn grundvallarreglum stjórnsýsluréttarins og mikilvægt er að fá álit umboðsmanns á þeim starfsháttum ráðuneytisins. Í maí síðastliðnum óskaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti eftir umsóknum um umrædda tollkvóta. Boðaði af ráðuneytið að útboðsgjöld yrðu lögð á í þeim tilvikum þar sem sótt er um meira magn en það sem í boði er. SVÞ telja að sú framkvæmd gangi gegn stjórnarskrá. Í kvörtun sinni benda SVÞ á að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hafi vísvitandi dregið afgreiðslu fyrirliggjandi umsókna, umsóknir þar sem öll gögn hafa legið fyrir til að afgreiða þær, á meðan beðið var eftir lagabreytingu sem heimilaði skattlagningu ráðherra í formi útboðsgjalds en sú breyting var gerð í skjóli nætur rétt fyrir frestun þingfunda nú í júlí. Að mati SVÞ gengur framkvæmd þessi gegn þeirri meginreglu stjórnsýsluréttarins að taka skuli ákvarðanir í málum svo fljótt og unnt er og á grundvelli þeirra lagaheimilda sem gilda á hverjum tíma. SVÞ telja að það er almennt ekki á valdi stjórnvalda að ákveða að bíða með afgreiðslu mála þar til settar hefðu verið nýjar reglur, heldur verða stjórnvöld að beita þeim réttarheimildum sem í gildi eru á hverjum tíma við úrlausn mála. Í ljósi þessa hafa SVÞ sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem er óskað að umboðsmaður tali mál þetta til skoðunar. Alþingi Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu hafa sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem kvartað er undan starfsháttum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis vegna framkvæmdar við úthlutun á tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SVÞ. Að mati SVÞ hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti brotið gegn grundvallarreglum stjórnsýsluréttarins og mikilvægt er að fá álit umboðsmanns á þeim starfsháttum ráðuneytisins. Í maí síðastliðnum óskaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti eftir umsóknum um umrædda tollkvóta. Boðaði af ráðuneytið að útboðsgjöld yrðu lögð á í þeim tilvikum þar sem sótt er um meira magn en það sem í boði er. SVÞ telja að sú framkvæmd gangi gegn stjórnarskrá. Í kvörtun sinni benda SVÞ á að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hafi vísvitandi dregið afgreiðslu fyrirliggjandi umsókna, umsóknir þar sem öll gögn hafa legið fyrir til að afgreiða þær, á meðan beðið var eftir lagabreytingu sem heimilaði skattlagningu ráðherra í formi útboðsgjalds en sú breyting var gerð í skjóli nætur rétt fyrir frestun þingfunda nú í júlí. Að mati SVÞ gengur framkvæmd þessi gegn þeirri meginreglu stjórnsýsluréttarins að taka skuli ákvarðanir í málum svo fljótt og unnt er og á grundvelli þeirra lagaheimilda sem gilda á hverjum tíma. SVÞ telja að það er almennt ekki á valdi stjórnvalda að ákveða að bíða með afgreiðslu mála þar til settar hefðu verið nýjar reglur, heldur verða stjórnvöld að beita þeim réttarheimildum sem í gildi eru á hverjum tíma við úrlausn mála. Í ljósi þessa hafa SVÞ sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis þar sem er óskað að umboðsmaður tali mál þetta til skoðunar.
Alþingi Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Sjá meira