Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2015 13:08 Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. vísir/vilhelm Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati er eini þingmaður flokksins sem getur mætt á fundi fastanefndar Alþingis án nokkurra árekstra. Jón Þór Ólafsson þarf að vera á þremur fundum á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir á tveimur. Þingmennirnir þrír skipta á milli sín setu í átta fastanefndum auk forsætisnefndar, Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, þingskapanefndar og fleiri nefnda.Þetta kemur fram á vef Pírata í ljósi fréttar Morgunblaðsins í dag þess efnis að Píratar hefðu versta mætingu í sex af átta fastanefndum Alþingis. Fréttin hefur verið töluvert gagnrýnd, þar á meðal af Katrínu Júlíusdóttur, þingmanni Samfylkingarinnar. Píratar eru með þrjá þingmenn að reyna að dekka allar nefndir. Þau þurfa því að taka ákvörðun útfrá málum hvenær þau mæ...Posted by Katrín Júlíusdóttir on 20. maí 2015 Þá segir á vefnum að allur gangur sé á því í hvaða fastanefnd þingmennirnir sitji hverju sinni. Jón Þór þurfi á mánudags- og miðvikudagsmorgnum að velja á milli þess að vera á fundum efnahags- og viðskiptanefndar, fjárlaganefndar og umhverfis- og samgöngunefndar. Birgitta þurfi á þriðjudögum og fimmtudögum að vera á fundum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og utanríkismálanefndar á sama tíma. Þingmennirnir fari vandlega yfir allar dagskrár nefndarfunda og forgangsraði tíma sínum og hvaða fundi skuli mætt á eftir því hvað sé á dagskrá hverju sinni. Þingmennirnir reyni ávallt að vera þar sem dagskrárliðir sem hafi snertiflöt við grunnstefnu Pírata. Alþingi Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati er eini þingmaður flokksins sem getur mætt á fundi fastanefndar Alþingis án nokkurra árekstra. Jón Þór Ólafsson þarf að vera á þremur fundum á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir á tveimur. Þingmennirnir þrír skipta á milli sín setu í átta fastanefndum auk forsætisnefndar, Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, þingskapanefndar og fleiri nefnda.Þetta kemur fram á vef Pírata í ljósi fréttar Morgunblaðsins í dag þess efnis að Píratar hefðu versta mætingu í sex af átta fastanefndum Alþingis. Fréttin hefur verið töluvert gagnrýnd, þar á meðal af Katrínu Júlíusdóttur, þingmanni Samfylkingarinnar. Píratar eru með þrjá þingmenn að reyna að dekka allar nefndir. Þau þurfa því að taka ákvörðun útfrá málum hvenær þau mæ...Posted by Katrín Júlíusdóttir on 20. maí 2015 Þá segir á vefnum að allur gangur sé á því í hvaða fastanefnd þingmennirnir sitji hverju sinni. Jón Þór þurfi á mánudags- og miðvikudagsmorgnum að velja á milli þess að vera á fundum efnahags- og viðskiptanefndar, fjárlaganefndar og umhverfis- og samgöngunefndar. Birgitta þurfi á þriðjudögum og fimmtudögum að vera á fundum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og utanríkismálanefndar á sama tíma. Þingmennirnir fari vandlega yfir allar dagskrár nefndarfunda og forgangsraði tíma sínum og hvaða fundi skuli mætt á eftir því hvað sé á dagskrá hverju sinni. Þingmennirnir reyni ávallt að vera þar sem dagskrárliðir sem hafi snertiflöt við grunnstefnu Pírata.
Alþingi Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira