Helena Rut raðaði inn mörkum í fjarveru lykilmanna - úrslit dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 19:45 Helena Rut Örvarsdóttir. Vísir/Vilhelm Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Stjörnuliðið er búið að vinna sjö leiki í röð og alls 14 af 15 leikjum tímabilsins en eina tapaða stigið kom í jafntefli á móti Val 9. nóvember síðastliðinn. Eyjaliðið hélt í við Stjörnuliðinu í fyrri hálfleik en Stjarnan var 13-11 yfir í hálfleik. Stjarnna stakk af í seinni hálfleiknum sem liðið vann 15-8. Hin 19 ára Helena Rut Örvarsdóttir átti flottan leik í vinstri skyttunni og skoraði 9 mörk en auk þess var Florentina Stanciu mjög öflug í seinni hálfleiknum. Stjörnuliðið þurfti á góðu framlagi frá Helenu því liðið er búið að missa Rakel Dögg Bragadóttir sem er hætt, Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék ekki í dag og þá gat Esther Viktoría Ragnarsdóttir ekki spilað í seinni hálfleik vegna meiðsla.Úrslit dagsins í Olís-deild kvenna í dag:Stjarnan - ÍBV 28-19 (13-11)Afturelding - Selfoss 28-27 (14-15)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 6, Hekla Daðadóttir 5, Monika Budai 5, Telma Frímannsdóttir 5, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 2, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 5, Carmen Palamariu 5, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Hildur Øder Einarsdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3.Grótta - Valur 23-22 (15-12)Mörk Gróttu: Anett Köbli 6, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Unnur Ómarsdóttir 4, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1.Haukar - KA/Þór 34-25 (17-10)Mörk Hauka: Viktoria Valdimarsdóttir 7, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 4, Marija Gedroit 4, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk KA/Þór: Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Marta Hermannsdóttir 5, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4 Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 3, Erna Davíðsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Stjörnuliðið er búið að vinna sjö leiki í röð og alls 14 af 15 leikjum tímabilsins en eina tapaða stigið kom í jafntefli á móti Val 9. nóvember síðastliðinn. Eyjaliðið hélt í við Stjörnuliðinu í fyrri hálfleik en Stjarnan var 13-11 yfir í hálfleik. Stjarnna stakk af í seinni hálfleiknum sem liðið vann 15-8. Hin 19 ára Helena Rut Örvarsdóttir átti flottan leik í vinstri skyttunni og skoraði 9 mörk en auk þess var Florentina Stanciu mjög öflug í seinni hálfleiknum. Stjörnuliðið þurfti á góðu framlagi frá Helenu því liðið er búið að missa Rakel Dögg Bragadóttir sem er hætt, Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék ekki í dag og þá gat Esther Viktoría Ragnarsdóttir ekki spilað í seinni hálfleik vegna meiðsla.Úrslit dagsins í Olís-deild kvenna í dag:Stjarnan - ÍBV 28-19 (13-11)Afturelding - Selfoss 28-27 (14-15)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 6, Hekla Daðadóttir 5, Monika Budai 5, Telma Frímannsdóttir 5, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 2, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 5, Carmen Palamariu 5, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Hildur Øder Einarsdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3.Grótta - Valur 23-22 (15-12)Mörk Gróttu: Anett Köbli 6, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Unnur Ómarsdóttir 4, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1.Haukar - KA/Þór 34-25 (17-10)Mörk Hauka: Viktoria Valdimarsdóttir 7, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 4, Marija Gedroit 4, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk KA/Þór: Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Marta Hermannsdóttir 5, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4 Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 3, Erna Davíðsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira