Helena Rut raðaði inn mörkum í fjarveru lykilmanna - úrslit dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 19:45 Helena Rut Örvarsdóttir. Vísir/Vilhelm Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Stjörnuliðið er búið að vinna sjö leiki í röð og alls 14 af 15 leikjum tímabilsins en eina tapaða stigið kom í jafntefli á móti Val 9. nóvember síðastliðinn. Eyjaliðið hélt í við Stjörnuliðinu í fyrri hálfleik en Stjarnan var 13-11 yfir í hálfleik. Stjarnna stakk af í seinni hálfleiknum sem liðið vann 15-8. Hin 19 ára Helena Rut Örvarsdóttir átti flottan leik í vinstri skyttunni og skoraði 9 mörk en auk þess var Florentina Stanciu mjög öflug í seinni hálfleiknum. Stjörnuliðið þurfti á góðu framlagi frá Helenu því liðið er búið að missa Rakel Dögg Bragadóttir sem er hætt, Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék ekki í dag og þá gat Esther Viktoría Ragnarsdóttir ekki spilað í seinni hálfleik vegna meiðsla.Úrslit dagsins í Olís-deild kvenna í dag:Stjarnan - ÍBV 28-19 (13-11)Afturelding - Selfoss 28-27 (14-15)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 6, Hekla Daðadóttir 5, Monika Budai 5, Telma Frímannsdóttir 5, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 2, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 5, Carmen Palamariu 5, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Hildur Øder Einarsdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3.Grótta - Valur 23-22 (15-12)Mörk Gróttu: Anett Köbli 6, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Unnur Ómarsdóttir 4, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1.Haukar - KA/Þór 34-25 (17-10)Mörk Hauka: Viktoria Valdimarsdóttir 7, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 4, Marija Gedroit 4, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk KA/Þór: Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Marta Hermannsdóttir 5, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4 Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 3, Erna Davíðsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Stjörnuliðið er búið að vinna sjö leiki í röð og alls 14 af 15 leikjum tímabilsins en eina tapaða stigið kom í jafntefli á móti Val 9. nóvember síðastliðinn. Eyjaliðið hélt í við Stjörnuliðinu í fyrri hálfleik en Stjarnan var 13-11 yfir í hálfleik. Stjarnna stakk af í seinni hálfleiknum sem liðið vann 15-8. Hin 19 ára Helena Rut Örvarsdóttir átti flottan leik í vinstri skyttunni og skoraði 9 mörk en auk þess var Florentina Stanciu mjög öflug í seinni hálfleiknum. Stjörnuliðið þurfti á góðu framlagi frá Helenu því liðið er búið að missa Rakel Dögg Bragadóttir sem er hætt, Hanna Guðrún Stefánsdóttir lék ekki í dag og þá gat Esther Viktoría Ragnarsdóttir ekki spilað í seinni hálfleik vegna meiðsla.Úrslit dagsins í Olís-deild kvenna í dag:Stjarnan - ÍBV 28-19 (13-11)Afturelding - Selfoss 28-27 (14-15)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 6, Hekla Daðadóttir 5, Monika Budai 5, Telma Frímannsdóttir 5, Tanja Ösp Þorvaldsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 2, Íris Sigurðardóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 5, Carmen Palamariu 5, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 4, Þuríður Guðjónsdóttir 4, Hildur Øder Einarsdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Tinna Soffía Traustadóttir 3.Grótta - Valur 23-22 (15-12)Mörk Gróttu: Anett Köbli 6, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Unnur Ómarsdóttir 4, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 3, Lene Burmo 2.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1.Haukar - KA/Þór 34-25 (17-10)Mörk Hauka: Viktoria Valdimarsdóttir 7, Gunnhildur Pétursdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 4, Marija Gedroit 4, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk KA/Þór: Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Marta Hermannsdóttir 5, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4 Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 3, Erna Davíðsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira