Sportspjallið: Landsliðið og EM í handbolta 16. janúar 2014 12:00 Bjarki Sigurðsson og Guðlaugur Arnarsson voru gestir í fyrsta Sportspjallinu á nýju ári og ræddu um íslenska landsliðið í handbolta. EM í handbolta er nú í fullum gangi í Danmörku en Ísland tryggði sér sæti í milliriðlakeppninni eftir jafntefli gegn Ungverjum í öðrum leik sínum. Strákarnir okkar höfðu gefið tóninn með frábærum sigri á Norðmönnum á sunnuag. Bjarki, sem þjálfar ÍR í Olísdeild karla, og Guðlaugur, þjálfari Fram, rýna í frammistöðu landsliðsins og líta til leiks Íslands gegn heimsmeisturum Spánar en hann fer fram klukkan 17.00 í dag. Einnig er fjallað um væntanlega mótherja Íslands í milliriðlakeppninni og spáð í hvaða lið eru líklegust til að fara áfram í undanúrslit. Sportspjallið er í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2014 karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. 31. október 2013 11:58 Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21. nóvember 2013 11:58 Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. 14. nóvember 2013 11:57 Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega. 12. desember 2013 11:48 Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7. nóvember 2013 11:22 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. 5. desember 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. 28. nóvember 2013 10:41 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Sjá meira
Bjarki Sigurðsson og Guðlaugur Arnarsson voru gestir í fyrsta Sportspjallinu á nýju ári og ræddu um íslenska landsliðið í handbolta. EM í handbolta er nú í fullum gangi í Danmörku en Ísland tryggði sér sæti í milliriðlakeppninni eftir jafntefli gegn Ungverjum í öðrum leik sínum. Strákarnir okkar höfðu gefið tóninn með frábærum sigri á Norðmönnum á sunnuag. Bjarki, sem þjálfar ÍR í Olísdeild karla, og Guðlaugur, þjálfari Fram, rýna í frammistöðu landsliðsins og líta til leiks Íslands gegn heimsmeisturum Spánar en hann fer fram klukkan 17.00 í dag. Einnig er fjallað um væntanlega mótherja Íslands í milliriðlakeppninni og spáð í hvaða lið eru líklegust til að fara áfram í undanúrslit. Sportspjallið er í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2014 karla Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. 31. október 2013 11:58 Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21. nóvember 2013 11:58 Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. 14. nóvember 2013 11:57 Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega. 12. desember 2013 11:48 Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7. nóvember 2013 11:22 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. 5. desember 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. 28. nóvember 2013 10:41 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Sjá meira
Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. 31. október 2013 11:58
Sportspjallið: Heimir og Hjörtur gera upp Króatíu-leikina Ísland mun ekki taka þátt á HM næsta sumar en strákarnir voru ekki fjarri því. Liðið fór til Króatíu með góðan möguleika á því að komast áfram en það gekk ekki upp. 21. nóvember 2013 11:58
Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. 14. nóvember 2013 11:57
Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03
Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58
Sportspjallið: Íþróttaárið 2013 gert upp Íþróttaárið 2013 var virkilega gott fyrir íslenska íþróttamenn. Ísland eignaðist heimsmeistara, Evrópumeistara og svo stóðu landsliðin sig frábærlega. 12. desember 2013 11:48
Sportspjallið: Aron Kristjánsson í yfirheyrslu hjá Gaupa Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir þá Björgvin Pál Gústavsson og Aron Rafn Eðvarðsson standa öðrum íslenskum markvörðum framar um þessar mundir. 7. nóvember 2013 11:22
Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00
Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. 5. desember 2013 12:00
Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01
Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. 28. nóvember 2013 10:41