Hestar á hlaupabretti með bleiu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. janúar 2014 20:45 Íslensk vatnshlaupabretti fyrir veðhlaupahesta í Ástralíu og Dubai eru nú smíðuð á sveitabæ í Flóanum en alls hafa verið smíðuð 14 bretti á síðustu þremur árum, sem hafa farið til þriggja heimsálfa. Tvö brettanna í Dubai keypti konungsfjölskyldan. Hestarnir fá sérstaka bleiu á sig áður en þeir fara á brettið svo þeir skíti ekki ofan í vatnið. Magnús Hlynur Hreiðarsson skoðaði í dag nýjast brettið. Það er fyrirtækið Formax, sem smíðar vatnahlaupabrettin en eigendur þess eru þeir Helgi Friðrik Halldórsson og Bjarni Sigurðsson. Eftir að fyrsta brettið var smíðað og stóðs allar prófanir árið 2010 fóru hjólin að snúast og nú hafa verið seld 14 bretti til þriggja heimsálfa, eða til Evrópu, Asíu og Ástralíu. Bretta jarpur er hesturinn kallaður frá Bjarna, sem hefur prófað öll brettin og gefur sinn gæðastimpil á þau áður en þau fara í gám og úr landi. „Við erum í Danmörku, Svíþjóð, Frakklandi, Sviss, Hollandi og svo núna í desember voru við að setja upp tvö tæki í Dubai og þetta tæki sem þið sjáið fyrir aftan mig er að fara til Bretlands í Landbúnaðarháskóla, hestadeildina þar og síðan förum við til Ástralíu með eitt tæki í mars,“ sagði Bjarni. Bjarni segir að það hafi verið sérstaklega skemmtilegt að selja tvö bretti til Dubai fyrir veðhlaupahesta. „Þetta er Sheikh Hamdan, krónprinsinn í Dubai, sem keypti af okkur tvö tæki. Hann er með mikinn hestabúgarð, 400 til 500 hesta og mikið af starfsfólki, þannig að þetta er gríðarlega stórt í sniðum hjá þeim í mið Austurlöndum, mikill markaður,“ segir Bjarni. Formax er í sérstöku samstarfi við Tækniþróunarsjóðs um hönnun á brettum fyrir stærri hestakyn. Aðal þungamiðjan í því er að kortleggja vöðvavinnslu hestsins og gera mælingar á því með tilliti til stillinga á tækinu þannig að viðskiptavinirnir fá ekki bara tækið, heldur leiðbeiningar um það hvernig það nýtist þeim sem best í þjálfuninni. Hestarnir fá sérstaka bleiu áður en þeir fara á brettið því það þykir æskilegt að halda vatninu hreinu. Hesturinn er með svona poka aftan á sér til að skíturinn fari ekki í vatnið, það er mikið lagt upp úr hreinlæti eins og í löndum þar sem vatnið er dýrmætt. Hestar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Íslensk vatnshlaupabretti fyrir veðhlaupahesta í Ástralíu og Dubai eru nú smíðuð á sveitabæ í Flóanum en alls hafa verið smíðuð 14 bretti á síðustu þremur árum, sem hafa farið til þriggja heimsálfa. Tvö brettanna í Dubai keypti konungsfjölskyldan. Hestarnir fá sérstaka bleiu á sig áður en þeir fara á brettið svo þeir skíti ekki ofan í vatnið. Magnús Hlynur Hreiðarsson skoðaði í dag nýjast brettið. Það er fyrirtækið Formax, sem smíðar vatnahlaupabrettin en eigendur þess eru þeir Helgi Friðrik Halldórsson og Bjarni Sigurðsson. Eftir að fyrsta brettið var smíðað og stóðs allar prófanir árið 2010 fóru hjólin að snúast og nú hafa verið seld 14 bretti til þriggja heimsálfa, eða til Evrópu, Asíu og Ástralíu. Bretta jarpur er hesturinn kallaður frá Bjarna, sem hefur prófað öll brettin og gefur sinn gæðastimpil á þau áður en þau fara í gám og úr landi. „Við erum í Danmörku, Svíþjóð, Frakklandi, Sviss, Hollandi og svo núna í desember voru við að setja upp tvö tæki í Dubai og þetta tæki sem þið sjáið fyrir aftan mig er að fara til Bretlands í Landbúnaðarháskóla, hestadeildina þar og síðan förum við til Ástralíu með eitt tæki í mars,“ sagði Bjarni. Bjarni segir að það hafi verið sérstaklega skemmtilegt að selja tvö bretti til Dubai fyrir veðhlaupahesta. „Þetta er Sheikh Hamdan, krónprinsinn í Dubai, sem keypti af okkur tvö tæki. Hann er með mikinn hestabúgarð, 400 til 500 hesta og mikið af starfsfólki, þannig að þetta er gríðarlega stórt í sniðum hjá þeim í mið Austurlöndum, mikill markaður,“ segir Bjarni. Formax er í sérstöku samstarfi við Tækniþróunarsjóðs um hönnun á brettum fyrir stærri hestakyn. Aðal þungamiðjan í því er að kortleggja vöðvavinnslu hestsins og gera mælingar á því með tilliti til stillinga á tækinu þannig að viðskiptavinirnir fá ekki bara tækið, heldur leiðbeiningar um það hvernig það nýtist þeim sem best í þjálfuninni. Hestarnir fá sérstaka bleiu áður en þeir fara á brettið því það þykir æskilegt að halda vatninu hreinu. Hesturinn er með svona poka aftan á sér til að skíturinn fari ekki í vatnið, það er mikið lagt upp úr hreinlæti eins og í löndum þar sem vatnið er dýrmætt.
Hestar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent