Ólafur Guðmundsson: Ég er 100% núna Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. desember 2013 17:30 Ólafur gæti verið í stóru hlutverki í Danmörku mynd/vilhelm „Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu. „Núna er ég heilsuhraustur og ákveðinn og með sjálfstraust og næ að njóta þess,“ sagði Ólafur sem hefur leikið frábærlega með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í vetur. „Við erum sterkari í ár en í fyrra. Ég er í stærra hlutverki í ár en svipuðu hlutverki hjá liðinu. Munurinn er að ég er 100% núna. Ég skýt alveg eins og ég gerði áður. „Þetta var kannski meira í hausnum á mér í fyrra. Ég treysti ekki öxlinni og þorði ekki að leggja allt í skotið en núna er ég búinn að vera verkjalaus í marga mánuði og sjálfstraustið í botni,“ sagði Ólafur sem segist hafa lært mikið af erfiðleikum sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni í fyrra. „Ég spái ekki of mikið í því. Þetta spilaðist ekki fyrir mig. Svona var það og nú er að horfa fram á vegin og nýta meðbyrinn sem er núna og vera ákveðinn. „Ég lærði mikið af mistökunum á HM og er búinn að fara yfir þetta í höfðinu og læra af þessu. Ég reyni að gera betur og það gengur vel.“ Fari svo þeir lykilmenn sem eru meiddir verði ekki klárir í slaginn þegar EM í Danmörku hefst má reikna með að Ólafur verði í stóru hlutverki. „Ég er að sjálfsögðu klár í slaginn. Mér er búið að ganga vel og er að spila vel með mínu félagsliði. Ég ætla að halda áfram að gera það sem ég er að gera. Ég ætla að spila minn leik og gera það sem ég er góður í en ekki að reyna að gera eitthvað sem er ekki minn leikur. „Ég mun reyna allt sem ég get til að hjálpa liðinu að ná árangri, sama hvert mitt hlutverk verður,“ sagði Ólafur. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjá meira
„Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu. „Núna er ég heilsuhraustur og ákveðinn og með sjálfstraust og næ að njóta þess,“ sagði Ólafur sem hefur leikið frábærlega með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í vetur. „Við erum sterkari í ár en í fyrra. Ég er í stærra hlutverki í ár en svipuðu hlutverki hjá liðinu. Munurinn er að ég er 100% núna. Ég skýt alveg eins og ég gerði áður. „Þetta var kannski meira í hausnum á mér í fyrra. Ég treysti ekki öxlinni og þorði ekki að leggja allt í skotið en núna er ég búinn að vera verkjalaus í marga mánuði og sjálfstraustið í botni,“ sagði Ólafur sem segist hafa lært mikið af erfiðleikum sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni í fyrra. „Ég spái ekki of mikið í því. Þetta spilaðist ekki fyrir mig. Svona var það og nú er að horfa fram á vegin og nýta meðbyrinn sem er núna og vera ákveðinn. „Ég lærði mikið af mistökunum á HM og er búinn að fara yfir þetta í höfðinu og læra af þessu. Ég reyni að gera betur og það gengur vel.“ Fari svo þeir lykilmenn sem eru meiddir verði ekki klárir í slaginn þegar EM í Danmörku hefst má reikna með að Ólafur verði í stóru hlutverki. „Ég er að sjálfsögðu klár í slaginn. Mér er búið að ganga vel og er að spila vel með mínu félagsliði. Ég ætla að halda áfram að gera það sem ég er að gera. Ég ætla að spila minn leik og gera það sem ég er góður í en ekki að reyna að gera eitthvað sem er ekki minn leikur. „Ég mun reyna allt sem ég get til að hjálpa liðinu að ná árangri, sama hvert mitt hlutverk verður,“ sagði Ólafur.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti