Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. nóvember 2013 12:41 Tolokonnikova fór í hungurverkfall þann 23. september til að mótmæla slæmum aðbúnaði og ofbeldi í Mordovia-fangelsinu. mynd/afp Nadezhda Tolokonnikova, einn meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot, er komin í leitirnar eftir að ekkert hafði til hennar spurst í 26 daga. Yfirvöld í Rússlandi vildu ekki gefa upplýsingar um afdrif hennar þar til í gær, þegar tilkynnt var að hún hefði verið flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. Tolokonnikova fór í hungurverkfall þann 23. september til að mótmæla slæmum aðbúnaði og ofbeldi í Mordovia-fangelsinu, þar sem hún var áður. Óttast var að hún væri með berkla en að sögn fréttamanns BBC er hún við góða heilsu og gengst nú undir rannsóknir vegna hungurverkfallsins. Pyoter Verzilov, eiginmaður Tolokonnikovu, sagði í samtali við Rolling Stone á dögunum að hann teldi yfirvöld vilja útiloka eiginkonu sína frá umheiminum vegna mótmæla hennar. Tolokonnikova var handtekin á síðasta ári ásamt tveimur öðrum konum í hljómsveitinni, eftir uppákomu í dómkirkjunni í Moskvu, þar sem hljómsveitin efndi til mótmæla gegn rússneskum stjórnvöldum. Þær hlutu tveggja ára fangelsisdóma. Pussy Riot efndi til mótmæla gegn rússneskum stjórnvöldum í dómkirkjunni í Moskvu. Þrír meðlimir sveitarinnar fengu tveggja ára fangelsisdóma í kjölfarið. I just spoke to Pyotr Verzilov (@gruppa_voina) who confirmed Pussy Riot's Nadia @tolokno called him ..from a prison hospital in Krasnoyarsk— Daniel Sandford (@BBCDanielS) November 14, 2013Nadia @tolokno said she is fine, does not have tuberculosis, and is having tests following her hunger strike— Daniel Sandford (@BBCDanielS) November 14, 2013 Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00 Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00 Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Sjá meira
Nadezhda Tolokonnikova, einn meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot, er komin í leitirnar eftir að ekkert hafði til hennar spurst í 26 daga. Yfirvöld í Rússlandi vildu ekki gefa upplýsingar um afdrif hennar þar til í gær, þegar tilkynnt var að hún hefði verið flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. Tolokonnikova fór í hungurverkfall þann 23. september til að mótmæla slæmum aðbúnaði og ofbeldi í Mordovia-fangelsinu, þar sem hún var áður. Óttast var að hún væri með berkla en að sögn fréttamanns BBC er hún við góða heilsu og gengst nú undir rannsóknir vegna hungurverkfallsins. Pyoter Verzilov, eiginmaður Tolokonnikovu, sagði í samtali við Rolling Stone á dögunum að hann teldi yfirvöld vilja útiloka eiginkonu sína frá umheiminum vegna mótmæla hennar. Tolokonnikova var handtekin á síðasta ári ásamt tveimur öðrum konum í hljómsveitinni, eftir uppákomu í dómkirkjunni í Moskvu, þar sem hljómsveitin efndi til mótmæla gegn rússneskum stjórnvöldum. Þær hlutu tveggja ára fangelsisdóma. Pussy Riot efndi til mótmæla gegn rússneskum stjórnvöldum í dómkirkjunni í Moskvu. Þrír meðlimir sveitarinnar fengu tveggja ára fangelsisdóma í kjölfarið. I just spoke to Pyotr Verzilov (@gruppa_voina) who confirmed Pussy Riot's Nadia @tolokno called him ..from a prison hospital in Krasnoyarsk— Daniel Sandford (@BBCDanielS) November 14, 2013Nadia @tolokno said she is fine, does not have tuberculosis, and is having tests following her hunger strike— Daniel Sandford (@BBCDanielS) November 14, 2013
Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00 Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00 Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Sjá meira
Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00
Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00
Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45