ÍBV í þriðja sætið - Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. október 2012 21:22 Mynd/Vilhelm Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. ÍBV er komið upp á þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á FH en Fram er eitt á toppi deildarinnar. Fram er með tólf stig á toppnum eftir sigur á Stjörnunni í kvöld, eins og lesa má um hér. Fram og Valur hafa bæði unnið alla leiki sína til þessa en Valskonur eiga leik til góða. ÍBV vann FH með níu marka mun, 27-18, en staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik. Eyjamenn sigu þó hægt og rólega fram úr Hafnfirðingum í seinni hálfleik eftur að hafa skorað fjögur af fyrstu fimm mörkum seinni hálfleiksins. Í neðri hluta deidlarinnar vann Selfoss mikilvægan sigur á Fylki en Afturelding er enn án stiga.Úrslit kvöldsins:ÍBV - FH 27-18 (14-14)Mörk ÍBV: Grigore Gorgata 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Simona Vintale 4, Ivana Mladenovic 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1.Grótta - Afturelding 19-14 (7-5)Mörk Gróttu: Tinna Laxdal 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Telma Frímannsdóttir 5, Íris Sigurðardóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1.Fylkir - Selfoss 21-27 (9-12)Mörk Fylkis: Hildur Karen Jóhannsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 5, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Vera Pálsdóttir 2, Ingibjörg Karlsdóttir 2.Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 8, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1.HK - Haukar 28-23 (12-12)Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Emma Havin Sardarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Arna Björk Almarsdóttir 2.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir, Marija Gedroit 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir1.Stjarnan - Fram 23-26 (13-13) Allt um leikinn hér. Olís-deild kvenna Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Heil umferð fór fram í N1-deild kvenna í kvöld. ÍBV er komið upp á þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á FH en Fram er eitt á toppi deildarinnar. Fram er með tólf stig á toppnum eftir sigur á Stjörnunni í kvöld, eins og lesa má um hér. Fram og Valur hafa bæði unnið alla leiki sína til þessa en Valskonur eiga leik til góða. ÍBV vann FH með níu marka mun, 27-18, en staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik. Eyjamenn sigu þó hægt og rólega fram úr Hafnfirðingum í seinni hálfleik eftur að hafa skorað fjögur af fyrstu fimm mörkum seinni hálfleiksins. Í neðri hluta deidlarinnar vann Selfoss mikilvægan sigur á Fylki en Afturelding er enn án stiga.Úrslit kvöldsins:ÍBV - FH 27-18 (14-14)Mörk ÍBV: Grigore Gorgata 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Simona Vintale 4, Ivana Mladenovic 4, Rakel Hlynsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1.Grótta - Afturelding 19-14 (7-5)Mörk Gróttu: Tinna Laxdal 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Sunna María Einarsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Telma Frímannsdóttir 5, Íris Sigurðardóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1.Fylkir - Selfoss 21-27 (9-12)Mörk Fylkis: Hildur Karen Jóhannsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 5, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Vera Pálsdóttir 2, Ingibjörg Karlsdóttir 2.Mörk Selfoss: Carmen Palamariu 8, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Hildur Öder Einarsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1.HK - Haukar 28-23 (12-12)Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 6, Emma Havin Sardarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Arna Björk Almarsdóttir 2.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir, Marija Gedroit 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Karen Helga Sigurjónsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir1.Stjarnan - Fram 23-26 (13-13) Allt um leikinn hér.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira