Haukar og HK unnu sigra Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2011 18:03 Brynja Magnúsdóttir, leikmaður HK. Mynd/Vilhelm Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag en þá unnu Haukar og HK örugga sigra á andstæðingum sínum. HK kom sér á topp deildarinnar með sigrinum í dag. HK vann lið KA/Þórs frá Akureyri, 30-19, eftir að hafa haft þriggja marka forystu í hálfleik, 11-8. Arna Björk Almarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir HK og Jón Sigríður Halldórsdóttir sex. Hjá KA/Þór var Martha Hermannsdóttir markahæst með átta mörk. Haukar unnu Gróttu, 27-21, en Hafnfirðingar voru með fjögurra marka forystu í hálfleik, 14-10. Karen Helga Sigurjónsdóttir skoraði níu mörk fyrir Hauka en Sunna María Einarsdóttir níu mörk fyrir Gróttu. Markverðir HK og Hauka áttu einnig stórleik í dag og voru báðir með 50 prósenta markvörslu.HK - KA/Þór 30-19 (11-8)Mörk HK: Arna Björk Almarsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Elva Björg Arnarsdóttir 4, Emma Havin Havoody 3, Gerður Arinbjarnar 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Brynja Magnúsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Varin skot: Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 19.Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 8, Ásdís Sigurðardóttir 5, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 3, Arna Erlingsdóttir 2, Kolbrá Ingólfsdóttir 1.Varin skot: Frida Petersen 15.Haukar - Grótta 27-21 (14-10)Mörk Hauka: Karen Helga Sigurjónsdóttir 9, Erla Eiríksdóttir 4, Elsa Björg Árnadóttir 4, Silja Ísberg 3, Marija Gedroit 3, Viktoría Valdimarsdóttir 1.Varin skot: Sólveig Björk Ásmundardóttir 21.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 9, Elín Helga Jónsdóttir 3, Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Björg Fenger 2, Tinna Laxdal 1, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 1, Rebekka Guðmundsdóttir 1.Varin skot: Hugrún Lena Hansdóttir 5. Olís-deild kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag en þá unnu Haukar og HK örugga sigra á andstæðingum sínum. HK kom sér á topp deildarinnar með sigrinum í dag. HK vann lið KA/Þórs frá Akureyri, 30-19, eftir að hafa haft þriggja marka forystu í hálfleik, 11-8. Arna Björk Almarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir HK og Jón Sigríður Halldórsdóttir sex. Hjá KA/Þór var Martha Hermannsdóttir markahæst með átta mörk. Haukar unnu Gróttu, 27-21, en Hafnfirðingar voru með fjögurra marka forystu í hálfleik, 14-10. Karen Helga Sigurjónsdóttir skoraði níu mörk fyrir Hauka en Sunna María Einarsdóttir níu mörk fyrir Gróttu. Markverðir HK og Hauka áttu einnig stórleik í dag og voru báðir með 50 prósenta markvörslu.HK - KA/Þór 30-19 (11-8)Mörk HK: Arna Björk Almarsdóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Elva Björg Arnarsdóttir 4, Emma Havin Havoody 3, Gerður Arinbjarnar 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 2, Harpa Baldursdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Brynja Magnúsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Varin skot: Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 19.Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 8, Ásdís Sigurðardóttir 5, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 3, Arna Erlingsdóttir 2, Kolbrá Ingólfsdóttir 1.Varin skot: Frida Petersen 15.Haukar - Grótta 27-21 (14-10)Mörk Hauka: Karen Helga Sigurjónsdóttir 9, Erla Eiríksdóttir 4, Elsa Björg Árnadóttir 4, Silja Ísberg 3, Marija Gedroit 3, Viktoría Valdimarsdóttir 1.Varin skot: Sólveig Björk Ásmundardóttir 21.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 9, Elín Helga Jónsdóttir 3, Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Björg Fenger 2, Tinna Laxdal 1, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 1, Rebekka Guðmundsdóttir 1.Varin skot: Hugrún Lena Hansdóttir 5.
Olís-deild kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira