Arsenal er nú við það að ganga frá fjögurra ára samningi við ungan franskan miðvallarleikmann að nafni Vasiriki Abou Diabi frá Auxerre. Diabi er aðeins 19 ára gamall en á að baki þrjá leiki í byrjunarliði félagsins í vetur og á að baki leiki með yngri landsliðum Frakka.
Kaupir ungan Frakka
