Tottenham hefur yfir 2-1 á útvelli gegn Leicester í lokaleik dagsins í enska bikarnum. Jermaine Jenas og Paul Stalteri skoruðu mörk Tottenham, en Elvis Hammond minnkaði muninn fyrir Leicester undir lok fyrri hálfleiksins og því getur allt gerst í þeim síðari. Jóhannes Karl Guðjónsson er í liði Leicester í leiknum.
Tottenham leiðir gegn Leiceister
