Viðskipti erlent 60 prósent Bandaríkjamanna gefa sjálfum sér jólagjöf Bandaríkjamenn eyða að meðaltali 17.500 krónum í jólagjöf handa sjálfum sér. Viðskipti erlent 27.11.2015 14:34 2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 26.11.2015 07:00 Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Viðskipti erlent 25.11.2015 14:17 Skelfilegar aðstæður hjá birgjum Nestlé í Taílandi Matvælaframleiðandinn Nestlé hefur tilkynnt að birgjar sjávarafurða þeirra hafi misnotað starfsmenn sína í Taílandi Viðskipti erlent 25.11.2015 09:00 Hans Rosling: Heimurinn betur settur í dag en fyrir fimmtíu árum Sænski fræðimaðurinn útskýrir hversu miklu fleiri búi við góð kjör í dag en fyrir hálfri öld. Viðskipti erlent 23.11.2015 14:12 Stærsti lyfjafyrirtækjasamruni sögunnar Pfizer hefur keypt Allergan fyrir 21.000 milljarða króna. Viðskipti erlent 23.11.2015 12:52 Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. Viðskipti erlent 23.11.2015 11:35 Svifbretti bönnuð í New York Krakkar í New York geta ekki lengur óskað sér svifbrettis í jólagjöf. Viðskipti erlent 23.11.2015 11:16 HSBC íhugar að flytja höfuðstöðvarnar frá Bretlandi HSBC mun ákveða hvort hann yfirgefi Bretland fyrir lok árs. Viðskipti erlent 23.11.2015 10:27 Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. Viðskipti erlent 20.11.2015 18:44 Facebook auðveldar ástarsorg Með "Take a Break" nýjunginni á Facebook má hvíla sig frá fyrrverandi. Viðskipti erlent 19.11.2015 20:59 Spá því að evran verði jöfn dollaranum árið 2016 Dollarinn hefur styrkst verulega undanfarna mánuði. Viðskipti erlent 19.11.2015 15:51 Mikill niðurskurður yfirvofandi hjá BBC BBC þarf að skera niður um 30 milljarða króna fyrir lok árs. Viðskipti erlent 18.11.2015 16:15 Samsung þróar snjallan samlokusíma Þeir sem sakna gómlu góðu samlokusímanna munu koma til með að elska nýja Samsung símann. Viðskipti erlent 18.11.2015 12:40 Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. Viðskipti erlent 18.11.2015 10:57 Hryðjuverkaárásir hafa minni áhrif á fjárfesta Áhrif hryðjuverkaárása á markaði í heiminum virðast fara þverrandi. Eftir því sem slíkum árásum fjölgar, virðast viðbrögð fjárfesta verða yfirvegaðri og áhyggjur manna af afleiðingum árásanna á alheimshagkerfið minn Viðskipti erlent 18.11.2015 07:00 Karlar í fjármálageiranum með 40 prósent hærri laun en konur Launamunur kynjanna mælist 19 prósent samkvæmt nýjustu rannsókn í Bretlandi. Viðskipti erlent 17.11.2015 13:48 Hlutabréfaverð evrópskra flugfélaga hríðfallið Lækkanir urðu á helstu mörkuðum í Evrópu í morgun. Viðskipti erlent 16.11.2015 09:29 Facebook innleiðir skilaboð í anda Snapchat Facebook býður nú notendum að senda skilaboð sem eyðast innan klukkutíma frá sendingu. Viðskipti erlent 13.11.2015 13:49 Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. Viðskipti erlent 11.11.2015 22:47 Demantur seldist fyrir metfé "Blái máninn“ var seldur fyrir gríðarstóra upphæð á uppboði í Genf. Viðskipti erlent 11.11.2015 21:27 Lufthansa fellir niður flug vegna deilu við starfsmenn Tæplega 4.000 ferðir hafa verið felldar niður frá 6. nóvember. Viðskipti erlent 11.11.2015 19:44 Hagnaður Porsche helmingast frá síðasta ári Porsche á 30,8 prósent af hlutafé Volkswagen sem lækkað hefur um helming síðan í september. Viðskipti erlent 11.11.2015 09:00 Lágt olíuverð ógnar nýjum vinnslusvæðum Noregs Yfir helmingur nýrra olíusvæða, sem áformað er að vinna á landgrunni Noregs, stendur ekki undir sér, miðað við núverandi olíuverð. Viðskipti erlent 10.11.2015 20:00 Risa iPad í sölu á morgun Nýr iPad verður með betra hljóðkerfi og auðveldara verður að lesa í honum. Viðskipti erlent 10.11.2015 10:24 Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. Viðskipti erlent 9.11.2015 23:30 Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. Viðskipti erlent 9.11.2015 23:09 OECD lækkar hagvaxtarspá sína Aðalhagfræðingur OECD segir alþjóðlegan hagvöxt fyrir árið valda áhyggjum. Viðskipti erlent 9.11.2015 16:28 Kristnir brjálaðir út í Starbucks Kristnum Bandaríkjamönnum finnst Starbucks vera í herferð gegn jólunum. Viðskipti erlent 9.11.2015 14:43 Spectre átti aðra stærstu Bond opnunarhelgina Talið er að Spectre þurfi að þéna allt að 80 milljarða króna til að skila hagnaði. Viðskipti erlent 9.11.2015 09:22 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 334 ›
60 prósent Bandaríkjamanna gefa sjálfum sér jólagjöf Bandaríkjamenn eyða að meðaltali 17.500 krónum í jólagjöf handa sjálfum sér. Viðskipti erlent 27.11.2015 14:34
2015 metár í yfirtökum Árið 2015 hefur verið metár í yfirtökum fyrirtækja. Með yfirtöku Pfizer á Allergan, sem tilkynnt var um á mánudaginn, nema yfirtökurnar 4.200 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 555 þúsund milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 26.11.2015 07:00
Apple hefur keypt brellufyrirtæki sem kom að Star Wars Tækni Faceshift var notuð við gerð nýjustu Star Wars myndarinnar til að gera andlitsbrigði geimvera raunverulegri. Viðskipti erlent 25.11.2015 14:17
Skelfilegar aðstæður hjá birgjum Nestlé í Taílandi Matvælaframleiðandinn Nestlé hefur tilkynnt að birgjar sjávarafurða þeirra hafi misnotað starfsmenn sína í Taílandi Viðskipti erlent 25.11.2015 09:00
Hans Rosling: Heimurinn betur settur í dag en fyrir fimmtíu árum Sænski fræðimaðurinn útskýrir hversu miklu fleiri búi við góð kjör í dag en fyrir hálfri öld. Viðskipti erlent 23.11.2015 14:12
Stærsti lyfjafyrirtækjasamruni sögunnar Pfizer hefur keypt Allergan fyrir 21.000 milljarða króna. Viðskipti erlent 23.11.2015 12:52
Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. Viðskipti erlent 23.11.2015 11:35
Svifbretti bönnuð í New York Krakkar í New York geta ekki lengur óskað sér svifbrettis í jólagjöf. Viðskipti erlent 23.11.2015 11:16
HSBC íhugar að flytja höfuðstöðvarnar frá Bretlandi HSBC mun ákveða hvort hann yfirgefi Bretland fyrir lok árs. Viðskipti erlent 23.11.2015 10:27
Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. Viðskipti erlent 20.11.2015 18:44
Facebook auðveldar ástarsorg Með "Take a Break" nýjunginni á Facebook má hvíla sig frá fyrrverandi. Viðskipti erlent 19.11.2015 20:59
Spá því að evran verði jöfn dollaranum árið 2016 Dollarinn hefur styrkst verulega undanfarna mánuði. Viðskipti erlent 19.11.2015 15:51
Mikill niðurskurður yfirvofandi hjá BBC BBC þarf að skera niður um 30 milljarða króna fyrir lok árs. Viðskipti erlent 18.11.2015 16:15
Samsung þróar snjallan samlokusíma Þeir sem sakna gómlu góðu samlokusímanna munu koma til með að elska nýja Samsung símann. Viðskipti erlent 18.11.2015 12:40
Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. Viðskipti erlent 18.11.2015 10:57
Hryðjuverkaárásir hafa minni áhrif á fjárfesta Áhrif hryðjuverkaárása á markaði í heiminum virðast fara þverrandi. Eftir því sem slíkum árásum fjölgar, virðast viðbrögð fjárfesta verða yfirvegaðri og áhyggjur manna af afleiðingum árásanna á alheimshagkerfið minn Viðskipti erlent 18.11.2015 07:00
Karlar í fjármálageiranum með 40 prósent hærri laun en konur Launamunur kynjanna mælist 19 prósent samkvæmt nýjustu rannsókn í Bretlandi. Viðskipti erlent 17.11.2015 13:48
Hlutabréfaverð evrópskra flugfélaga hríðfallið Lækkanir urðu á helstu mörkuðum í Evrópu í morgun. Viðskipti erlent 16.11.2015 09:29
Facebook innleiðir skilaboð í anda Snapchat Facebook býður nú notendum að senda skilaboð sem eyðast innan klukkutíma frá sendingu. Viðskipti erlent 13.11.2015 13:49
Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. Viðskipti erlent 11.11.2015 22:47
Demantur seldist fyrir metfé "Blái máninn“ var seldur fyrir gríðarstóra upphæð á uppboði í Genf. Viðskipti erlent 11.11.2015 21:27
Lufthansa fellir niður flug vegna deilu við starfsmenn Tæplega 4.000 ferðir hafa verið felldar niður frá 6. nóvember. Viðskipti erlent 11.11.2015 19:44
Hagnaður Porsche helmingast frá síðasta ári Porsche á 30,8 prósent af hlutafé Volkswagen sem lækkað hefur um helming síðan í september. Viðskipti erlent 11.11.2015 09:00
Lágt olíuverð ógnar nýjum vinnslusvæðum Noregs Yfir helmingur nýrra olíusvæða, sem áformað er að vinna á landgrunni Noregs, stendur ekki undir sér, miðað við núverandi olíuverð. Viðskipti erlent 10.11.2015 20:00
Risa iPad í sölu á morgun Nýr iPad verður með betra hljóðkerfi og auðveldara verður að lesa í honum. Viðskipti erlent 10.11.2015 10:24
Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. Viðskipti erlent 9.11.2015 23:30
Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. Viðskipti erlent 9.11.2015 23:09
OECD lækkar hagvaxtarspá sína Aðalhagfræðingur OECD segir alþjóðlegan hagvöxt fyrir árið valda áhyggjum. Viðskipti erlent 9.11.2015 16:28
Kristnir brjálaðir út í Starbucks Kristnum Bandaríkjamönnum finnst Starbucks vera í herferð gegn jólunum. Viðskipti erlent 9.11.2015 14:43
Spectre átti aðra stærstu Bond opnunarhelgina Talið er að Spectre þurfi að þéna allt að 80 milljarða króna til að skila hagnaði. Viðskipti erlent 9.11.2015 09:22