Aprílhrekkur Google veldur usla Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2016 13:15 Vísir/EPA „Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ Þetta stóð í tilkynningu eftir að aprílhrekkur tæknirisans Google var fjarlægður nú í dag. Fyrirtækið hafði gert notendum Gmail kleift að birta hreyfimynd af svokölluðum Minion sleppa míkrófón með öllum póstum sínum. Svo virðist sem að margir hafi óvart sent myndina með í tölvupóstum þar sem slíkt grín var alls ekki við hæfi.Fjölmargir hafa kvartað yfir gríninu á vefsvæði Google. Í kjölfarið var grínið tekið út. Meðal þess sem fólk hefur kvartað yfir er að hafa sent hreyfimyndina óvart á vinnuveitanda sína og þá hefur fólk í atvinnuleit einnig sagt að líkur þeirra séu litlar á því að fá starf eftir að slík mynd fór með umsóknum. Notendur höfðu þó verið varaðir við takkanum, þegar hann kom fyrst upp.Google birti myndband í tilefni af deginum þar sem ný og framúrskarandi tæknivara var kynnt. Um er að ræða svokölluð raunveruleikagleraugu. Kynningarmyndband um raunveruleikagleraugun má sjá hér að neðan.WHAT A HARMLESS APRIL FOOL'S JOKE, WHAT COULD GO WRONG pic.twitter.com/Maw8a6VUSA— Andy Baio (@waxpancake) April 1, 2016 Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
„Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ Þetta stóð í tilkynningu eftir að aprílhrekkur tæknirisans Google var fjarlægður nú í dag. Fyrirtækið hafði gert notendum Gmail kleift að birta hreyfimynd af svokölluðum Minion sleppa míkrófón með öllum póstum sínum. Svo virðist sem að margir hafi óvart sent myndina með í tölvupóstum þar sem slíkt grín var alls ekki við hæfi.Fjölmargir hafa kvartað yfir gríninu á vefsvæði Google. Í kjölfarið var grínið tekið út. Meðal þess sem fólk hefur kvartað yfir er að hafa sent hreyfimyndina óvart á vinnuveitanda sína og þá hefur fólk í atvinnuleit einnig sagt að líkur þeirra séu litlar á því að fá starf eftir að slík mynd fór með umsóknum. Notendur höfðu þó verið varaðir við takkanum, þegar hann kom fyrst upp.Google birti myndband í tilefni af deginum þar sem ný og framúrskarandi tæknivara var kynnt. Um er að ræða svokölluð raunveruleikagleraugu. Kynningarmyndband um raunveruleikagleraugun má sjá hér að neðan.WHAT A HARMLESS APRIL FOOL'S JOKE, WHAT COULD GO WRONG pic.twitter.com/Maw8a6VUSA— Andy Baio (@waxpancake) April 1, 2016
Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira