Útlit fyrir 15 dollara lágmarkslaun í Kaliforníu Sæunn Gísladóttir skrifar 28. mars 2016 16:34 Starfsmenn skyndibitastaða lögðu tímabundið niður störf í apríl síðastliðnum til að berjast fyrir hærri launum. Vísir/AFP Þingmenn á ríkisþinginu í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa komist að samkomulagi um að hækka lágmarkslaun í ríkinu í fimmtán dali, 1900 íslenskar krónur, á tímann fyrir árið 2022. Ef af verður mun þetta vera stærsta skref sem tekið hefur verið til að bæta kjör láglaunafólks í Bandaríkjunum, sem er eitt af helstu baráttumálum frambjóðenda Demókrataflokksins í forsetakosningunum í ár. Ef samkomulagið verður að lögum verður Kalifornía fyrsta ríkið til að koma á fimmtán dala lágmarkslaunum, verið er að ræða sömu tillögu í New York ríki um þessar mundir. Lágmarkslaunin í Kaliforníu voru hækkuð í tíu dali á tímann í janúar á þessu ári og myndu þau hækka lítillega á hverju ári fram til ársins 2022. Smáfyrirtæki hefðu til ársins 2023 til að greiða fimmtán dali í lágmarkslaun, að því er segir í frétt NY Times um málið. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þingmenn á ríkisþinginu í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa komist að samkomulagi um að hækka lágmarkslaun í ríkinu í fimmtán dali, 1900 íslenskar krónur, á tímann fyrir árið 2022. Ef af verður mun þetta vera stærsta skref sem tekið hefur verið til að bæta kjör láglaunafólks í Bandaríkjunum, sem er eitt af helstu baráttumálum frambjóðenda Demókrataflokksins í forsetakosningunum í ár. Ef samkomulagið verður að lögum verður Kalifornía fyrsta ríkið til að koma á fimmtán dala lágmarkslaunum, verið er að ræða sömu tillögu í New York ríki um þessar mundir. Lágmarkslaunin í Kaliforníu voru hækkuð í tíu dali á tímann í janúar á þessu ári og myndu þau hækka lítillega á hverju ári fram til ársins 2022. Smáfyrirtæki hefðu til ársins 2023 til að greiða fimmtán dali í lágmarkslaun, að því er segir í frétt NY Times um málið.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira