Daily Mail íhugar að kaupa Yahoo Sæunn Gísladóttir skrifar 11. apríl 2016 10:14 Marissa Mayer, forstjóri Yahoo. Vísir/AP The Daily Mail & General Trust PLC, móðurfélag breska blaðsins The Daily Mail íhugar að kaupa grunnrekstur Yahoo samkvæmt heimildum The Wall Street Journal. Forsvarsmenn Yahoo tilkynntu fyrir nokkrum vikum að öll tilboð í grunnrekstur félagsins þyrftu að berast fyrir 18. apríl næstkomandi. Samkvæmt heimildum er Daily Mail ekki eina fyrirtækið sem hefur áhuga. Lengi hefur verið í deiglunni að Verizon bjóði í Yahoo í vikunni. Samkvæmt heimildum Bloomberg eru forsvarsmenn Google einnig að íhuga tilboð. Yahoo hefur átt mjög erfitt uppdráttar undanfarin árin. Framkvæmdastjóri þess, Marissu Mayer, hefur ekki tekist að koma af stað viðsnúningi í rekstri þess. Tengdar fréttir Yahoo segir upp fimmtán prósentum starfsfólks Skrifstofum lokað og stefnt að því að lækka kostnað verulega á þessu ári. 2. febrúar 2016 23:10 Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00 Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. 30. mars 2016 14:00 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
The Daily Mail & General Trust PLC, móðurfélag breska blaðsins The Daily Mail íhugar að kaupa grunnrekstur Yahoo samkvæmt heimildum The Wall Street Journal. Forsvarsmenn Yahoo tilkynntu fyrir nokkrum vikum að öll tilboð í grunnrekstur félagsins þyrftu að berast fyrir 18. apríl næstkomandi. Samkvæmt heimildum er Daily Mail ekki eina fyrirtækið sem hefur áhuga. Lengi hefur verið í deiglunni að Verizon bjóði í Yahoo í vikunni. Samkvæmt heimildum Bloomberg eru forsvarsmenn Google einnig að íhuga tilboð. Yahoo hefur átt mjög erfitt uppdráttar undanfarin árin. Framkvæmdastjóri þess, Marissu Mayer, hefur ekki tekist að koma af stað viðsnúningi í rekstri þess.
Tengdar fréttir Yahoo segir upp fimmtán prósentum starfsfólks Skrifstofum lokað og stefnt að því að lækka kostnað verulega á þessu ári. 2. febrúar 2016 23:10 Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00 Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. 30. mars 2016 14:00 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Yahoo segir upp fimmtán prósentum starfsfólks Skrifstofum lokað og stefnt að því að lækka kostnað verulega á þessu ári. 2. febrúar 2016 23:10
Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00
Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. 30. mars 2016 14:00