Vínýlplötusala jókst um 32% í Bandaríkjunum í fyrra Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. mars 2016 23:34 Sala á vínýlplötum fær hækkandi með ári hverju í heiminum. Vísir Innkoma af vínýlplötusölu í Bandaríkjunum í fyrra var hærri en sú innkoma sem náðist frá þeim net-notendum sem nota tónlistarveitur á borð við Spotify og YouTube frítt. Útgáfufyrirtækin ná sér í tekjur frá slíkum tónlistarunnendum með því að selja auglýsingar sem birtast þá á milli laga eða áður en afspilun hefst. Innkoma þaðan var um 385 milljónir dollara í fyrra. Þetta kemur fram í nýútgefinni ársskýrslu Recording Industry Association of America (RIAA). Sala á vínylplötum jókst um 32% árið 2015 frá árinu á undan og náði 416 milljónum dollara en það hefur ekki gerst síðan árið 1988 eða rétt áður en geisladiskurinn varð aðal sölu afurð tónlistarbransans. Vínýlinn á þó enn langt í land með að verða aftur helsta tekjulind tónlistarútgáfufyrirtækja því heildar velta tónlistarbransans í Bandaríkjunum er talin hafa verið um 7 milljarðar dollara á síðasta ári. Í dag koma allir helstu útgáfur út á vínýl en tónlistarmenn hafa ekki séð ástæðu til þess í um 20 ár. Tengdar fréttir Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22. september 2015 16:14 Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Innkoma af vínýlplötusölu í Bandaríkjunum í fyrra var hærri en sú innkoma sem náðist frá þeim net-notendum sem nota tónlistarveitur á borð við Spotify og YouTube frítt. Útgáfufyrirtækin ná sér í tekjur frá slíkum tónlistarunnendum með því að selja auglýsingar sem birtast þá á milli laga eða áður en afspilun hefst. Innkoma þaðan var um 385 milljónir dollara í fyrra. Þetta kemur fram í nýútgefinni ársskýrslu Recording Industry Association of America (RIAA). Sala á vínylplötum jókst um 32% árið 2015 frá árinu á undan og náði 416 milljónum dollara en það hefur ekki gerst síðan árið 1988 eða rétt áður en geisladiskurinn varð aðal sölu afurð tónlistarbransans. Vínýlinn á þó enn langt í land með að verða aftur helsta tekjulind tónlistarútgáfufyrirtækja því heildar velta tónlistarbransans í Bandaríkjunum er talin hafa verið um 7 milljarðar dollara á síðasta ári. Í dag koma allir helstu útgáfur út á vínýl en tónlistarmenn hafa ekki séð ástæðu til þess í um 20 ár.
Tengdar fréttir Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22. september 2015 16:14 Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20. febrúar 2016 10:00 Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Vínylplötur halda áfram að rjúka út Sala á vínylplötum jókst um 52% á fyrri árshelmingi í Bandaríkjunum. 22. september 2015 16:14
Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20. febrúar 2016 10:00