
Tónlist

Hugmyndin kviknaði í heimsókn í kvennafangelsi
Bubbi Morthens og Bríet náðu, eins og oft áður, til ótalmargra hlustenda þegar lagið Ástrós kom út í mars mánuði ársins 2021.

„Það eru engar reglur í tónlistinni sem við gerum“
Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf út lagið FLÝG UPP í lok apríl síðasta árs en lagið sló í gegn og er með rúmlega 1,2 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify.

FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“
Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða.

KK og Halldóra Geirharðs með frábæran flutning á Týndu kynslóðinni
Skemmtiþátturinn Glaumbær hóf göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið en í þeim ætlar Björn Stefánsson að halda uppi stuðinu og djamma með áhorfendum.

Sleppti þessu út í kosmósinn og vonaði það besta
Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson sendi frá sér lagið Segðu Mér í janúarmánuði ársins 2021. Lagið var með vinsælli lögum ársins en það er einnig að finna á nýútgefinni plötu Friðriks Dórs Dætur.

Meghan og Harry lýsa yfir áhyggjum vegna falsfrétta Rogan
Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa lýst yfir áhyggjum vegna falsfrétta sem sendar séu út á streymisveitunni Spotify. Þau bætast í hóp tónlistarfólks, sem hefur gagnrýnt streymisveituna vegna hlaðvarpsins The Joe Rogan Experience.

„Staðreyndin er sú að ég hef aldrei getað borðað túnfisksalat“
Tónlistarfólkið Jón Jónsson og Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, sendu frá sér lagið Ef ástin er hrein þann 15. janúar 2021 við góðar viðtökur en lagið sat meðal annars í fyrsta sæti á árslistum FM957 og Bylgjunnar fyrir árið 2021.

Daði Freyr bugaður eftir Eurovision en ný tónlist á leiðinni
Daði Freyr er kominn af stað í tónsmíðum á ný eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi seinni hluta síðari árs. Hann segist fyrst nú vera að ná áttum á ný eftir Eurovision ævintýrið.

TikTok smellur á toppi íslenska listans
Hin sautján ára gamla GAYLE situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með TikTok smellinn abcdefu.

„Hæfileg væmni, fullkomið popp“
Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar.

„Eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu þrjátíu árin“
Árið 2021 var öflugt tónlistar ár hjá íslensku tónlistarfólki sem sendi frá sér ófáa smelli.

Joni Mitchell fylgir Young og biður Spotify að taka út tónlistina sína
Tónlistarkonan Joni Mitchell hefur óskað eftir því að tónlist hennar verði fjarlægð af Spotify. Hún fylgir í fótspor Neil Young, sem gagnrýndi Spotify fyrir að framleiða hlaðvarpsþátt sem dreifi falsupplýsingum um kórónuveirufaraldurinn.

Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninni
Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV.

Fyrsta platan, síðasta naslið
Rokksveitin unga Final Snack gefur í dag út sína fyrstu breiðskífu, gubba hecto, á vegum listasamlagsins post-dreifingar. Sveitin inniheldur alla meðlimi pönksveitarinnar Gróu ásamt meðlimum úr rafglapasveitinni sideproject og rokksveitinni Trailer Todd.

Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið
Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð.

Kanye West boðar nýja plötu
Tónlistarmaðurinn Ye, betur þekktur sem Kanye West, boðaði formlega útgáfu nýrrar plötu á Instagramsíðu sinni fyrr í dag.

Tónlistarundrið Árný Margrét frumsýnir myndband við glænýtt lag
„Ég held að það að vera á nýjum stað sem ég hafði aldrei komið á áður hafi kveikt í mér einhvern veginn. Lagið bara rann úr mér,“ segir unga tónlistarkonan Árný Margrét sem gaf í dag út sitt annað lag, Akureyri. En Árný frumsýnir myndband við lagið hér á Vísi.

Hinn sænski DJ Seinfeld með lag ársins
Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu.

We Don't Talk About Bruno vinsælasta lag Disney í 26 ár
Bíómyndin Encanto frá Disney hefur farið sigurför um heiminn síðustu mánuði og hefur lagið We Don´t Talk About Bruno nú slegið met ísdrottningarinnar Elsu við á bandaríska topplistanum Billboard Hot 100.

Sautján ára rísandi stórstjarna slær í gegn á íslenska listanum
Söngkonan GAYLE er sautján ára gömul og þrátt fyrir ungan aldur hefur henni tekist að ná gríðarlegum árangri í hinum stóra heimi tónlistarinnar.

Ástin svo sterk að hún sprakk og brann á stuttum tíma
Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið Lá Flamme. Dúóið skipa þau Gunni Hilmars fatahönnuður og tónlistarmaður og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir.

Öll topplög árslista PartyZone frá upphafi
Annað kvöld kynna liðsmenn danstónlistarþáttarins PartyZone árslista sinn, fimmtíu bestu danstónlistarlög ársins 2021 að mati plötusnúðanna.

Bríet frumsýnir Cold Feet og nýtt tónlistarmyndband
Vísir og Stöð 2 Vísir kynna frumsýningu á tónlistarmyndbandinu Cold Feet með söngkonunni Bríeti.

Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi
Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar.

Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin
Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram.

Jóhanna Guðrún flytur Is It True?
Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún var ein gesta Auðuns Blöndal og Steinþórs Hróars Steinþórssonar í nýársbingói FM95BLÖ, sem var streymt á Vísi og Stöð 2 Vísi í kvöld.

Justin Bieber vinsælastur
Íslenski listinn afhjúpaði vinsælasta lag vikunnar fyrr í dag og var það enginn annar en kanadíski popparinn Justin Bieber sem situr í fyrsta sæti.

Leggur viðurnefninu BigRoom eftir rúman áratug
Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega.

Sameina þrjú verkefni í einni plötu
Þrjár tónlistarkonur, Salóme Katrín, RAKEL og ZAAR, leiða saman hesta sína á nýrri splittskífu sem kemur út þann 25. febrúar næstkomandi. Ber gripurinn titilinn While We Wait og er með tveimur lögum með hverri þeirra fyrir sig ásamt einu sem þær gerðu saman.

„Verjum okkur oft með gríni eða trúðslátum gagnvart erfiðum aðstæðum“
Ötula Indítvíeikið Pale Moon sprettur nú fram með sína nýju smáskífu Clown í dag. Nýja lagið fjallar um hvernig við verjum okkur oft með gríni eða trúðslátum gagnvart erfiðum aðstæðum. Hvernig það er oft auðveldara að djóka en að vera alvörugefin.