Sveitapabbar í útlegð í úthverfunum sameinast í rólegum hljóðheimi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. apríl 2022 13:30 Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson skipa hljómsveitina LÓN. Aðsend Hljómsveitin LÓN sendi frá sér lagið Drifting fyrr í dag. Fyrsta plata hljómsveitarinnar er væntanleg 15. maí næstkomandi og ber nafnið Thankfully Distracted. View this post on Instagram A post shared by LÓN (@lon_iceland) Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en hljómsveitin samanstendur af þjóðþekktu tónlistarmönnunum Valdimari Guðmundssyni, Ásgeiri Aðalsteinssyni og Ómari Guðjónssyni. Þeir fara hér nýjar leiðir en með þessu verkefni vildu þeir láta reyna á rólegri hljóðheim. View this post on Instagram A post shared by LÓN (@lon_iceland) Fyrsta plata LÓNs að mestu tekin upp í bústað við Þingvallavatn í miðjum heimsfaraldri. Að sögn meðlima hafði einangrunin frá umheiminum og nándin sem skapaðist milli hljómsveitarmeðlima mikil áhrif á það hvernig platan hljómar. Útkoman var hljóðheimur sem vitnar í bandaríska americana, folk og singer/songwriter stemningu í anda Nick Drake og Bon Iver. Hér má hlusta á nýja lagið á Spotify: Tónlist Tengdar fréttir Lón frumsýnir myndbandið við My Father Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. 17. júní 2021 11:04 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by LÓN (@lon_iceland) Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en hljómsveitin samanstendur af þjóðþekktu tónlistarmönnunum Valdimari Guðmundssyni, Ásgeiri Aðalsteinssyni og Ómari Guðjónssyni. Þeir fara hér nýjar leiðir en með þessu verkefni vildu þeir láta reyna á rólegri hljóðheim. View this post on Instagram A post shared by LÓN (@lon_iceland) Fyrsta plata LÓNs að mestu tekin upp í bústað við Þingvallavatn í miðjum heimsfaraldri. Að sögn meðlima hafði einangrunin frá umheiminum og nándin sem skapaðist milli hljómsveitarmeðlima mikil áhrif á það hvernig platan hljómar. Útkoman var hljóðheimur sem vitnar í bandaríska americana, folk og singer/songwriter stemningu í anda Nick Drake og Bon Iver. Hér má hlusta á nýja lagið á Spotify:
Tónlist Tengdar fréttir Lón frumsýnir myndbandið við My Father Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. 17. júní 2021 11:04 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Lón frumsýnir myndbandið við My Father Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. 17. júní 2021 11:04