Nýtt lag frá Vök: „Að utan virðist hún djörf og óttalaus, en að innan er hún niðurbrotin og hrædd“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. apríl 2022 16:00 Hljómsveitin Vök er skipuð Einari Stef, Margréti Rán og Bergi Einari Aðsend Þríeykið Vök var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið „Miss Confidence“ og fylgir í kjölfar „Lose Control“ sem gefið var út í lok febrúar. Lagið er enn einn kaflinn í sögu sem heldur áfram frá plötunni „Feeding on a Tragedy EP“ sem kom út síðastliðið haust. Blaðamaður ræddi við Einar Stef, meðlim hljómsveitarinnar, en samkvæmt honum eru fleiri kaflar væntanlegir úr sögunni, sem segir frá ákveðnum karakter. View this post on Instagram A post shared by Vo k (@vokmusic) „Þetta er svona gegnum gangandi manneskja á plötunni okkar sem kemur út í haust,“ segir Einar. „Miss Confidence fjallar um að vera með grímu. Á þessum tímapunkti er karakterinn okkar að fara í dulargervi og klæðast grímu sjálfstrausts. Að utan virðist hún djörf og óttalaus, en að innan er hún niðurbrotin og hrædd. Fullkomlega ókunnug fyrir sjálfri sér - Miss Confidence.“ View this post on Instagram A post shared by Vo k (@vokmusic) Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá hljómsveitinni, sem verður með tvenna útgáfutónleika næstkomandi haust, í Gamla Bíó 21. október og á Græna Hattinum 22. október. Í kjölfarið fer hljómsveitin svo í Evróputúr. Hér má heyra nýja lagið: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6rYo8T0zXp8">watch on YouTube</a> Tónlist Tengdar fréttir Glænýtt tónlistarmyndband hjá hljómsveitinni Vök: „Eigum það til að grafa dálítið dýpra í hlutina“ Hljómsveitin Vök sendi frá sér lagið Lose Control fyrr í dag ásamt glænýju tónlistarmyndbandi. 25. febrúar 2022 12:51 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Lagið er enn einn kaflinn í sögu sem heldur áfram frá plötunni „Feeding on a Tragedy EP“ sem kom út síðastliðið haust. Blaðamaður ræddi við Einar Stef, meðlim hljómsveitarinnar, en samkvæmt honum eru fleiri kaflar væntanlegir úr sögunni, sem segir frá ákveðnum karakter. View this post on Instagram A post shared by Vo k (@vokmusic) „Þetta er svona gegnum gangandi manneskja á plötunni okkar sem kemur út í haust,“ segir Einar. „Miss Confidence fjallar um að vera með grímu. Á þessum tímapunkti er karakterinn okkar að fara í dulargervi og klæðast grímu sjálfstrausts. Að utan virðist hún djörf og óttalaus, en að innan er hún niðurbrotin og hrædd. Fullkomlega ókunnug fyrir sjálfri sér - Miss Confidence.“ View this post on Instagram A post shared by Vo k (@vokmusic) Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá hljómsveitinni, sem verður með tvenna útgáfutónleika næstkomandi haust, í Gamla Bíó 21. október og á Græna Hattinum 22. október. Í kjölfarið fer hljómsveitin svo í Evróputúr. Hér má heyra nýja lagið: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6rYo8T0zXp8">watch on YouTube</a>
Tónlist Tengdar fréttir Glænýtt tónlistarmyndband hjá hljómsveitinni Vök: „Eigum það til að grafa dálítið dýpra í hlutina“ Hljómsveitin Vök sendi frá sér lagið Lose Control fyrr í dag ásamt glænýju tónlistarmyndbandi. 25. febrúar 2022 12:51 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Glænýtt tónlistarmyndband hjá hljómsveitinni Vök: „Eigum það til að grafa dálítið dýpra í hlutina“ Hljómsveitin Vök sendi frá sér lagið Lose Control fyrr í dag ásamt glænýju tónlistarmyndbandi. 25. febrúar 2022 12:51