Nýtt lag frá Vök: „Að utan virðist hún djörf og óttalaus, en að innan er hún niðurbrotin og hrædd“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. apríl 2022 16:00 Hljómsveitin Vök er skipuð Einari Stef, Margréti Rán og Bergi Einari Aðsend Þríeykið Vök var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið „Miss Confidence“ og fylgir í kjölfar „Lose Control“ sem gefið var út í lok febrúar. Lagið er enn einn kaflinn í sögu sem heldur áfram frá plötunni „Feeding on a Tragedy EP“ sem kom út síðastliðið haust. Blaðamaður ræddi við Einar Stef, meðlim hljómsveitarinnar, en samkvæmt honum eru fleiri kaflar væntanlegir úr sögunni, sem segir frá ákveðnum karakter. View this post on Instagram A post shared by Vo k (@vokmusic) „Þetta er svona gegnum gangandi manneskja á plötunni okkar sem kemur út í haust,“ segir Einar. „Miss Confidence fjallar um að vera með grímu. Á þessum tímapunkti er karakterinn okkar að fara í dulargervi og klæðast grímu sjálfstrausts. Að utan virðist hún djörf og óttalaus, en að innan er hún niðurbrotin og hrædd. Fullkomlega ókunnug fyrir sjálfri sér - Miss Confidence.“ View this post on Instagram A post shared by Vo k (@vokmusic) Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá hljómsveitinni, sem verður með tvenna útgáfutónleika næstkomandi haust, í Gamla Bíó 21. október og á Græna Hattinum 22. október. Í kjölfarið fer hljómsveitin svo í Evróputúr. Hér má heyra nýja lagið: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6rYo8T0zXp8">watch on YouTube</a> Tónlist Tengdar fréttir Glænýtt tónlistarmyndband hjá hljómsveitinni Vök: „Eigum það til að grafa dálítið dýpra í hlutina“ Hljómsveitin Vök sendi frá sér lagið Lose Control fyrr í dag ásamt glænýju tónlistarmyndbandi. 25. febrúar 2022 12:51 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lagið er enn einn kaflinn í sögu sem heldur áfram frá plötunni „Feeding on a Tragedy EP“ sem kom út síðastliðið haust. Blaðamaður ræddi við Einar Stef, meðlim hljómsveitarinnar, en samkvæmt honum eru fleiri kaflar væntanlegir úr sögunni, sem segir frá ákveðnum karakter. View this post on Instagram A post shared by Vo k (@vokmusic) „Þetta er svona gegnum gangandi manneskja á plötunni okkar sem kemur út í haust,“ segir Einar. „Miss Confidence fjallar um að vera með grímu. Á þessum tímapunkti er karakterinn okkar að fara í dulargervi og klæðast grímu sjálfstrausts. Að utan virðist hún djörf og óttalaus, en að innan er hún niðurbrotin og hrædd. Fullkomlega ókunnug fyrir sjálfri sér - Miss Confidence.“ View this post on Instagram A post shared by Vo k (@vokmusic) Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá hljómsveitinni, sem verður með tvenna útgáfutónleika næstkomandi haust, í Gamla Bíó 21. október og á Græna Hattinum 22. október. Í kjölfarið fer hljómsveitin svo í Evróputúr. Hér má heyra nýja lagið: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6rYo8T0zXp8">watch on YouTube</a>
Tónlist Tengdar fréttir Glænýtt tónlistarmyndband hjá hljómsveitinni Vök: „Eigum það til að grafa dálítið dýpra í hlutina“ Hljómsveitin Vök sendi frá sér lagið Lose Control fyrr í dag ásamt glænýju tónlistarmyndbandi. 25. febrúar 2022 12:51 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Glænýtt tónlistarmyndband hjá hljómsveitinni Vök: „Eigum það til að grafa dálítið dýpra í hlutina“ Hljómsveitin Vök sendi frá sér lagið Lose Control fyrr í dag ásamt glænýju tónlistarmyndbandi. 25. febrúar 2022 12:51