Sport Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Ég veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun,“ sagði borðtenniskappinn Truls Möregårdh eftir að hafa misst stjórn á sér í örstutta stund í sænsku einvígi á lokamóti heimsmótaraðarinnar í Japan. Sport 22.11.2024 08:01 „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30 Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. Sport 22.11.2024 07:02 Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32 Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Það eru fullt af beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Hnefaleikar, formúla 1, fótbolti, borðtennis og golf eru í boði að þessu sinni. Sport 22.11.2024 06:01 Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er ekki aðeins mikill stuðningsmaður í Ipswich Town heldur er hann einnig hluthafi í félaginu. Hann hefur líka hjálpað félaginu að sannfæra leikmenn um að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 21.11.2024 23:03 NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum. Sport 21.11.2024 22:31 Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14 Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Nýi fótboltaleikvangurinn í New York er kominn með nafn en þetta er nýr heimavöllur MLS-fótboltafélagsins New York City FC. Fótbolti 21.11.2024 22:02 Framarar náðu toppliðunum að stigum Framarar eru í hópi þriggja efstu liðanna í Olís deild karla í handbolta eftir sannfærandi heimasigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:31 Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar í Szeged unnu flottan útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:21 Guardiola samdi til ársins 2027 Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Enski boltinn 21.11.2024 20:51 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Norska fótboltalandsliðið hefur ekki spilað á Heimsmeistaramóti eða Evrópumóti í aldarfjórðung og það þrátt fyrir að vera með margar stórstjörnur í landsliði sínu. Fótbolti 21.11.2024 20:25 Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Íslensku landsliðsmennirnir í Leipzig voru í stórum hlutverkum í sigurleik liðsins í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Leipzig fékk tólf mörk og fimm stoðsendingar frá íslensku strákunum. Handbolti 21.11.2024 19:46 Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 19:38 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. Enski boltinn 21.11.2024 19:33 Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Íslenskir landsliðsmenn mættust í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 21.11.2024 19:19 Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Thomas Tuchel er búinn að finna sér markvarðarþjálfara fyrir enska landsliðið og sá hinn sami þekkir vel til enska boltans sem og til þýska þjálfarans. Enski boltinn 21.11.2024 19:01 Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Holland er með Íslandi í riðli á EM kvenna í handbolta sem hefst í næstu viku og það má sjá á úrslitum kvöldsins að þar bíður íslensku stelpnanna mjög erfiður leikur. Handbolti 21.11.2024 18:35 SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sundsamband Íslands hefur sent frá sér niðurstöður úr skýrslu um sundlaugarmannvirki á Íslandi. Margfaldur Ólympíufari stýrði vinnunni. Sport 21.11.2024 18:15 Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Danska knattspyrnusambandið hefur sótt um það hjá Knattspyrnusambandi Evrópu að fá að hýsa úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní á næsta ári. Fótbolti 21.11.2024 17:47 „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Joel Embiid vandar þeim sem lak upplýsingum frá liðsfundi Philadelphia 76ers á mánudaginn ekki kveðjurnar. Á fundinum skammaði Tyrese Maxey, samherji Embiids, stórstjörnuna fyrir að mæta alltaf of seint. Körfubolti 21.11.2024 17:17 Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. Körfubolti 21.11.2024 16:46 Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24 „Mér finnst við alveg skítlúkka“ „Ég er mjög spennt að fara af stað, komast út og byrja þetta,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins sem er á leið á EM. Handbolti 21.11.2024 15:45 Amorim vill að United fái Gomes aftur Manchester United íhugar að fá Angel Gomes aftur til félagsins, fjórum árum eftir að hann yfirgaf það. Rúben Amorim, nýr knattspyrnustjóri United, hefur mikið álit á Gomes. Enski boltinn 21.11.2024 15:01 Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Reece James, fyrirliði Chelsea, er meiddur enn á ný eftir að hafa náð að spila fjóra síðustu deildarleiki liðsins fyrir landsleikjahléið. Enski boltinn 21.11.2024 14:16 Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita „Taugakerfið fer í verkfall,“ segir heimsmeistarinn Sóley Margrét Jónsdóttir sem fagnaði sigri á HM í kraftlyftingum í Njarðvík um helgina. Veikindi eru fylgifiskur íþróttarinnar en Sóley setur stefnuna hátt. Sport 21.11.2024 13:30 Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Gary Neville hefur gagnrýnt Marcus Rashford og Casemiro, leikmenn Manchester United, fyrir að fara til Bandaríkjanna í landsleikjahléinu. Enski boltinn 21.11.2024 13:02 Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Alfreð Finnbogason hefur nú formlega lokið knattspyrnuferli sínum sem leikmaður en hann tilkynnti þetta á Instagram í dag. Fótbolti 21.11.2024 12:28 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 334 ›
Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Ég veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun,“ sagði borðtenniskappinn Truls Möregårdh eftir að hafa misst stjórn á sér í örstutta stund í sænsku einvígi á lokamóti heimsmótaraðarinnar í Japan. Sport 22.11.2024 08:01
„Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30
Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. Sport 22.11.2024 07:02
Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32
Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Það eru fullt af beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Hnefaleikar, formúla 1, fótbolti, borðtennis og golf eru í boði að þessu sinni. Sport 22.11.2024 06:01
Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er ekki aðeins mikill stuðningsmaður í Ipswich Town heldur er hann einnig hluthafi í félaginu. Hann hefur líka hjálpað félaginu að sannfæra leikmenn um að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 21.11.2024 23:03
NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum. Sport 21.11.2024 22:31
Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14
Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Nýi fótboltaleikvangurinn í New York er kominn með nafn en þetta er nýr heimavöllur MLS-fótboltafélagsins New York City FC. Fótbolti 21.11.2024 22:02
Framarar náðu toppliðunum að stigum Framarar eru í hópi þriggja efstu liðanna í Olís deild karla í handbolta eftir sannfærandi heimasigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:31
Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar í Szeged unnu flottan útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:21
Guardiola samdi til ársins 2027 Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Enski boltinn 21.11.2024 20:51
Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Norska fótboltalandsliðið hefur ekki spilað á Heimsmeistaramóti eða Evrópumóti í aldarfjórðung og það þrátt fyrir að vera með margar stórstjörnur í landsliði sínu. Fótbolti 21.11.2024 20:25
Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Íslensku landsliðsmennirnir í Leipzig voru í stórum hlutverkum í sigurleik liðsins í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Leipzig fékk tólf mörk og fimm stoðsendingar frá íslensku strákunum. Handbolti 21.11.2024 19:46
Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 19:38
Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. Enski boltinn 21.11.2024 19:33
Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Íslenskir landsliðsmenn mættust í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 21.11.2024 19:19
Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Thomas Tuchel er búinn að finna sér markvarðarþjálfara fyrir enska landsliðið og sá hinn sami þekkir vel til enska boltans sem og til þýska þjálfarans. Enski boltinn 21.11.2024 19:01
Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM Holland er með Íslandi í riðli á EM kvenna í handbolta sem hefst í næstu viku og það má sjá á úrslitum kvöldsins að þar bíður íslensku stelpnanna mjög erfiður leikur. Handbolti 21.11.2024 18:35
SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sundsamband Íslands hefur sent frá sér niðurstöður úr skýrslu um sundlaugarmannvirki á Íslandi. Margfaldur Ólympíufari stýrði vinnunni. Sport 21.11.2024 18:15
Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Danska knattspyrnusambandið hefur sótt um það hjá Knattspyrnusambandi Evrópu að fá að hýsa úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní á næsta ári. Fótbolti 21.11.2024 17:47
„Sá sem lak þessu er skíthæll“ Joel Embiid vandar þeim sem lak upplýsingum frá liðsfundi Philadelphia 76ers á mánudaginn ekki kveðjurnar. Á fundinum skammaði Tyrese Maxey, samherji Embiids, stórstjörnuna fyrir að mæta alltaf of seint. Körfubolti 21.11.2024 17:17
Gafst upp á að læra frönskuna Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. Körfubolti 21.11.2024 16:46
Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24
„Mér finnst við alveg skítlúkka“ „Ég er mjög spennt að fara af stað, komast út og byrja þetta,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins sem er á leið á EM. Handbolti 21.11.2024 15:45
Amorim vill að United fái Gomes aftur Manchester United íhugar að fá Angel Gomes aftur til félagsins, fjórum árum eftir að hann yfirgaf það. Rúben Amorim, nýr knattspyrnustjóri United, hefur mikið álit á Gomes. Enski boltinn 21.11.2024 15:01
Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Reece James, fyrirliði Chelsea, er meiddur enn á ný eftir að hafa náð að spila fjóra síðustu deildarleiki liðsins fyrir landsleikjahléið. Enski boltinn 21.11.2024 14:16
Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita „Taugakerfið fer í verkfall,“ segir heimsmeistarinn Sóley Margrét Jónsdóttir sem fagnaði sigri á HM í kraftlyftingum í Njarðvík um helgina. Veikindi eru fylgifiskur íþróttarinnar en Sóley setur stefnuna hátt. Sport 21.11.2024 13:30
Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Gary Neville hefur gagnrýnt Marcus Rashford og Casemiro, leikmenn Manchester United, fyrir að fara til Bandaríkjanna í landsleikjahléinu. Enski boltinn 21.11.2024 13:02
Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Alfreð Finnbogason hefur nú formlega lokið knattspyrnuferli sínum sem leikmaður en hann tilkynnti þetta á Instagram í dag. Fótbolti 21.11.2024 12:28