Sport

Al­fons fer aftur til Hollands

Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni.

Fótbolti

Meistarinn í krampa­kasti á Opna ástralska

Hitinn á Opna ástralska meistaramótinu í tennis hefur verið hærri en vanalega þetta árið og ríkjandi meistarinn Jannik Sinner lenti í miklum vandræðum í þriðju umferðinni gegn Eliot Spizzirri.

Sport

Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins

Eftir enn eitt tímabil sem einkenndist af endalausum meiðslum ætlar NFL-félagið San Francisco 49ers að rannsaka alla möguleika til að komast að því hvers vegna meiðslin halda áfram að hrannast innan liðsins upp ár eftir ár.

Sport