Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. Körfubolti 29.8.2025 09:02 Spurs að landa Xavi Simons Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Xavi Simons gangi í raðir Tottenham frá RB Leipzig. Enski boltinn 29.8.2025 08:31 Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fenerbahce hefur sagt José Mourinho upp störfum sem knattspyrnustjóra liðsins eftir að því mistókst að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.8.2025 07:56 Mainoo vill fara á láni Kobbie Mainoo, miðjumaður Manchester United, hefur óskað eftir því að fara frá félaginu á láni til að spila reglulega. Enski boltinn 29.8.2025 07:30 Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. Körfubolti 29.8.2025 07:02 Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni, deild sem gerir leikmenn að milljónamæringum, fær í dag mjög léleg laun hjá félaginu. Það er þó skýring á því. Enski boltinn 29.8.2025 06:31 Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 29.8.2025 06:02 Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Nígeríski fótboltamaðurinn Victor Boniface ætlaði að gifta sig í ár en ekkert varð að brúðkaupinu. Fótbolti 28.8.2025 23:17 Æxli í nýra Ólympíumeistarans Ólympíumeistarinn Jessica Fox sagði fylgjendum sínum frá sláandi fréttum í nýjustu færslu sinni á samfélagsmiðlum. Sport 28.8.2025 22:30 Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Newcastle virðist loksins vera að landa framherja og um leið er félagið að komast nær því að leysa vandamálið með sænska framherjann sinn Alexander Isak. Enski boltinn 28.8.2025 21:51 Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Erling Haaland hefur tekið ákvörðun um að breyta nafni sínum á norska landsliðsbúningnum. Fótbolti 28.8.2025 21:45 Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Breiðablik tryggði sér í kvöld sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Virtus úti í San Marínó. Blikar gætu hafa tryggt sér að minnsta kosti hálfan milljarð í kassann með þessum árangri en þeir unnu einvígið samanlagt 5-2. Fótbolti 28.8.2025 20:50 Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Pólverjar eru á heimavelli í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta og þeir byrjuðu frábærlega fyrir framan sitt fólk í kvöld. Körfubolti 28.8.2025 20:48 Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá tyrkneska félaginu Besiktas í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 20:45 Chelsea búið að kaupa Garnacho Alejandro Garnacho er á leiðinni til Chelsea því Manchester United er loksins að ná að selja einn af útilegumönnunum sínum. Enski boltinn 28.8.2025 20:16 Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina verða með í aðalhluta Sambandsdeildarinnar en þeir máttu passa sig á heimavelli á móti úkraínska félaginu Polissya Zhytomyr í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 19:51 Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Víkingskonur eru komnar upp í efri hlutann í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir að þær sóttu þrjú stig á Krókinn í kvöld. Víkingur vann 5-1 stórsigur á Tindastól og hefur nú unnið tvo leiki í röð og þrjá af síðustu fimm. Íslenski boltinn 28.8.2025 19:50 Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti FH nældi sér í þrjú mikilvæg stig í baráttu sinni við Þrótt um annað sætið í Bestu-deild kvenna í fótbolta þegar liðin áttust við í 15. umferð deildarinnar á Kaplakrikavelli í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-0 FH í vil. Íslenski boltinn 28.8.2025 19:48 Sverrir fagnaði á móti Loga Sverrir Ingi Ingason fagnaði sigri í einvígi tveggja íslenskra landsliðsmanna í Evrópudeildinni. Fótbolti 28.8.2025 19:07 Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Daníel Tristan Guðjohnsen var valinn í fyrsta sinn í A-landsliðið í gær og í kvöld skoraði hann fyrra mark Malmö í góðum sigri í umspili Evrópudeildarinnar. Fótbolti 28.8.2025 18:28 Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Ensku bikarmeistararnir í Crystal Palace tryggðu sér í kvöld sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar en það var ekki mikið upp á að hlaupa. Fótbolti 28.8.2025 18:04 Frakkar fóru létt með Belgana Íslenska landsliðið er ekki á botninum í sínum riðli þrátt fyrir tap í dag því Frakkar unnu stórsigur á næstu mótherjum Íslands í næsta leik á eftir. Körfubolti 28.8.2025 17:21 Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fékk ekki á sig mark í tveimur umspilsleikjum danska félagsins Midtjylland um sæti í Evrópudeildinni. Fótbolti 28.8.2025 17:06 Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. Körfubolti 28.8.2025 16:45 EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. Körfubolti 28.8.2025 16:22 Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Liðin 36 sem spila í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur fengu í dag að vita hvaða átta liðum þau mæta í þessari sterkustu félagsliðakeppni heims. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 28.8.2025 15:40 „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Jón Axel Guðmundsson var svekktur með úrslitin í leik Íslands og Ísraels á EM í körfubolta í dag. Ísraelar voru alltaf með forystuna og unnu tólf stiga sigur, 83-71. Körfubolti 28.8.2025 14:43 „Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Körfubolti 28.8.2025 14:31 „Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. Körfubolti 28.8.2025 14:26 Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. Körfubolti 28.8.2025 14:25 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. Körfubolti 29.8.2025 09:02
Spurs að landa Xavi Simons Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Xavi Simons gangi í raðir Tottenham frá RB Leipzig. Enski boltinn 29.8.2025 08:31
Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fenerbahce hefur sagt José Mourinho upp störfum sem knattspyrnustjóra liðsins eftir að því mistókst að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 29.8.2025 07:56
Mainoo vill fara á láni Kobbie Mainoo, miðjumaður Manchester United, hefur óskað eftir því að fara frá félaginu á láni til að spila reglulega. Enski boltinn 29.8.2025 07:30
Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. Körfubolti 29.8.2025 07:02
Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni, deild sem gerir leikmenn að milljónamæringum, fær í dag mjög léleg laun hjá félaginu. Það er þó skýring á því. Enski boltinn 29.8.2025 06:31
Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 29.8.2025 06:02
Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Nígeríski fótboltamaðurinn Victor Boniface ætlaði að gifta sig í ár en ekkert varð að brúðkaupinu. Fótbolti 28.8.2025 23:17
Æxli í nýra Ólympíumeistarans Ólympíumeistarinn Jessica Fox sagði fylgjendum sínum frá sláandi fréttum í nýjustu færslu sinni á samfélagsmiðlum. Sport 28.8.2025 22:30
Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Newcastle virðist loksins vera að landa framherja og um leið er félagið að komast nær því að leysa vandamálið með sænska framherjann sinn Alexander Isak. Enski boltinn 28.8.2025 21:51
Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Erling Haaland hefur tekið ákvörðun um að breyta nafni sínum á norska landsliðsbúningnum. Fótbolti 28.8.2025 21:45
Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Breiðablik tryggði sér í kvöld sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Virtus úti í San Marínó. Blikar gætu hafa tryggt sér að minnsta kosti hálfan milljarð í kassann með þessum árangri en þeir unnu einvígið samanlagt 5-2. Fótbolti 28.8.2025 20:50
Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Pólverjar eru á heimavelli í riðli Íslands á Evrópumótinu í körfubolta og þeir byrjuðu frábærlega fyrir framan sitt fólk í kvöld. Körfubolti 28.8.2025 20:48
Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá tyrkneska félaginu Besiktas í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 20:45
Chelsea búið að kaupa Garnacho Alejandro Garnacho er á leiðinni til Chelsea því Manchester United er loksins að ná að selja einn af útilegumönnunum sínum. Enski boltinn 28.8.2025 20:16
Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina verða með í aðalhluta Sambandsdeildarinnar en þeir máttu passa sig á heimavelli á móti úkraínska félaginu Polissya Zhytomyr í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 19:51
Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Víkingskonur eru komnar upp í efri hlutann í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir að þær sóttu þrjú stig á Krókinn í kvöld. Víkingur vann 5-1 stórsigur á Tindastól og hefur nú unnið tvo leiki í röð og þrjá af síðustu fimm. Íslenski boltinn 28.8.2025 19:50
Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti FH nældi sér í þrjú mikilvæg stig í baráttu sinni við Þrótt um annað sætið í Bestu-deild kvenna í fótbolta þegar liðin áttust við í 15. umferð deildarinnar á Kaplakrikavelli í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-0 FH í vil. Íslenski boltinn 28.8.2025 19:48
Sverrir fagnaði á móti Loga Sverrir Ingi Ingason fagnaði sigri í einvígi tveggja íslenskra landsliðsmanna í Evrópudeildinni. Fótbolti 28.8.2025 19:07
Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Daníel Tristan Guðjohnsen var valinn í fyrsta sinn í A-landsliðið í gær og í kvöld skoraði hann fyrra mark Malmö í góðum sigri í umspili Evrópudeildarinnar. Fótbolti 28.8.2025 18:28
Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Ensku bikarmeistararnir í Crystal Palace tryggðu sér í kvöld sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar en það var ekki mikið upp á að hlaupa. Fótbolti 28.8.2025 18:04
Frakkar fóru létt með Belgana Íslenska landsliðið er ekki á botninum í sínum riðli þrátt fyrir tap í dag því Frakkar unnu stórsigur á næstu mótherjum Íslands í næsta leik á eftir. Körfubolti 28.8.2025 17:21
Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fékk ekki á sig mark í tveimur umspilsleikjum danska félagsins Midtjylland um sæti í Evrópudeildinni. Fótbolti 28.8.2025 17:06
Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum Byrjunin á EM í körfubolta fór því miður ekki á besta veg. Ísland tapaði fyrir Ísrael, 83-71, í leik þar sem voru svo sannarlega tækifæri til staðar. Körfubolti 28.8.2025 16:45
EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. Körfubolti 28.8.2025 16:22
Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Liðin 36 sem spila í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur fengu í dag að vita hvaða átta liðum þau mæta í þessari sterkustu félagsliðakeppni heims. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 28.8.2025 15:40
„Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Jón Axel Guðmundsson var svekktur með úrslitin í leik Íslands og Ísraels á EM í körfubolta í dag. Ísraelar voru alltaf með forystuna og unnu tólf stiga sigur, 83-71. Körfubolti 28.8.2025 14:43
„Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Körfubolti 28.8.2025 14:31
„Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. Körfubolti 28.8.2025 14:26
Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. Körfubolti 28.8.2025 14:25