Sport „Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. Sport 22.5.2024 22:40 „Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. Sport 22.5.2024 22:27 „Geggjað að vera komin aftur og ná að taka þetta“ Thelma Dís Ágústsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var í sjöunda himni yfir því að lyfta Íslandsmeistaratitlinum með uppeldisfélaginu sínu og æskuvinkonum sínum en Keflavík lagði Njarðvík 72-56 í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 22.5.2024 21:56 „Þá fóru að læðast inn hugsanir sem ég var að reyna að halda í burtu“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta, var klökkur þegar hann mætti í viðtal eftir að lið hans hafði tapað fyrir Keflavík í þriðja leik liðanna í úrslitum. Tapið þýðir að Keflavík er Íslandsmeistari 2024 en um var að ræða síðasta leik Rúnars Inga með liðið. Körfubolti 22.5.2024 21:50 Uppgjörið og viðtöl: Afturelding-FH 27-28 | FH-ingar jöfnuðu einvígið FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu 27-28. Leikurinn var æsispennandi en á lokakaflanum gerðu FH-ingar þrjú mörk í röð sem var of stór biti fyrir Mosfellinga. Handbolti 22.5.2024 21:30 Lookman gekk frá Leverkusen og Atalanta er Evrópudeildarmeistari Ademola Lookman kom, sá og batt enda á ótrúlega sigurgöngu Bayer Leverkusen þegar hann skoraði magnaða þrennu og tryggði Atalanta 3-0 sigur í úrslitaleik Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 22.5.2024 20:55 Uppgjör, viðtöl og myndir: Keflavík-Njarðvík 72-56 | Keflavík Íslandsmeistari 2024 Keflvíkingar voru í kjörstöðu til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Subway-deild kvenna í kvöld og sópa þar með Njarðvíkingum í hverru einustu viðureign liðanna og sú varð raunin að lokum. Körfubolti 22.5.2024 20:55 Talið að Man Utd láti Ten Hag fara eftir úrslitaleikinn Það virðist ekki sem sigur í ensku bikarkeppninni bjargi knattspyrnustjóranum Erik Ten Hag. Hann ku vera látinn fara sama hvort Manchester United leggi ríkjandi meistara og nágranna sína í Man City eður ei. Enski boltinn 22.5.2024 20:00 Mikilvæg mörk frá Sigvalda Birni í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sigvaldi Björn Guðjónsson spilaði stóra rullu þegar lið hans Kolstad lagði Elverum naumlega í fyrsta leik úrslitaeinvígis efstu deildar karla í handbolta í Noregi. Handbolti 22.5.2024 19:00 Féll í vor en vonast eftir Chelsea eða Bayern Vincent Kompany vonast eftir símtölum frá stórliðum Chelsea og Bayern Munchen þrátt fyrir að hafa fallið með liði Burnley úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 22.5.2024 18:00 Andri Lucas á leið til Belgíu Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen virðist vera á leið til Belgíu ef marka má nýjustu fregnir frá Danmörku þar sem hann spilar nú. Gangi skiptin eftir þá verður hann dýrasti leikmaður sem Lyngby selur frá upphafi. Fótbolti 22.5.2024 17:16 Tveimur leikjum frá ódauðleika Bayer Leverkusen er tveimur leikjum frá ótrúlegu taplausu og þriggja titla tímabili. Fyrri hraðahindrunin er úrslitaleikur Evrópudeildarinnar við Atalanta í kvöld. Fótbolti 22.5.2024 16:31 Ummælin höfðu neikvæð áhrif á Nunez sem hugsar hlýlega til Spánar Darwin Nunez sagði neikvæð ummæli á samfélagsmiðlum hafa haft slæm áhrif á spilamennsku hans á tímabilinu. Hann vildi ekki gefa upp hvort hann væri á förum frá Liverpool en gaf það sterklega í skyn. Enski boltinn 22.5.2024 15:47 Bandaríkjamenn búnir að taka yfir Inter Milan Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Oaktree Capital hefur tekið yfir eignarhald og rekstur Inter Milan. Fótbolti 22.5.2024 15:01 Liverpool auglýsir lausa stöðu í þjálfarateymi Arne Slot Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur opnað fyrir umsóknir á LinkedIn um lausa stöðu í þjálfarateymi aðalliðsins. Enski boltinn 22.5.2024 14:30 Lárus segist ekki hafa séð verri frammistöðu í sumar KA-menn unnu góðan sigur á Fylki í Bestu deild karla á mánudaginn og náði liðið í leiðinni í sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Leikurinn fór 4-2 en Fylkir er á botni deildarinnar með eitt stig eftir sjö umferðir. Sport 22.5.2024 14:01 „Þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila“ Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir komandi vináttuleiki. Aron gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Gylfi og þjálfarinn Åge Hareide sammæltust um að hann þyrfti lengri tíma til að koma sér í sitt besta stand. Fótbolti 22.5.2024 13:30 Titill undir og spennan mikil Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, segir spennuna meiri en stressið fyrir leik liðsins við Njarðvík í úrslitaeinvígi kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík verður Íslandsmeistari með sigri. Körfubolti 22.5.2024 13:01 Börn Bruno Fernandes kvöddu Jóhann: „Hann er toppmaður“ Jóhann Berg Guðmundsson kvaddi Burnley á sunnudaginn var eftir átta ára veru hjá félaginu. Athygli vakti að börn stórstjörnu voru með honum í för. Enski boltinn 22.5.2024 12:30 „Við drekkum blóð á hverjum morgni“ Granit Xhaka og félagar hans í Bayer Leverkusen eru klárir í slaginn fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Atalanta mætir liðinu í úrslitum. Fótbolti 22.5.2024 12:01 „Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. Fótbolti 22.5.2024 11:43 Sjáðu sprellimark Arnþórs Ara og öll hin mörkin úr Bestu deildinni í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær. Breiðablik og Valur fögnuðu þar sigrum meðan Fram og ÍA skildu jöfn. Sport 22.5.2024 11:30 Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. Fótbolti 22.5.2024 10:51 Landsliðskonum fjölgar hjá Val Línumaðurinn Elísa Elíasdóttir hefur gengið til liðs við kvennalið Vals í handbolta og skrifað undir þriggja ára samning. Hún kemur til liðsins frá ÍBV. Handbolti 22.5.2024 10:30 Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestu deild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu. Sport 22.5.2024 10:01 Framleiða heimildarmynd um meiðsli Courtois Meiðsli Thibauts Courtois og lygilega snögg endurkoma hans á knattspyrnuvöllinn verður viðfangsefni nýrrar heimildarmyndar Amazon Prime. Fótbolti 22.5.2024 09:29 Davíð Snorri nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari Davíð Snorri Jónasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í stað Jóhannes Karls Guðjónssonar. Davíð hefur þjálfað yngri landslið Íslands undanfarin ár, nú nýlegast u21 árs landsliðið. Fótbolti 22.5.2024 09:00 Ekki nægur meirihluti fyrir breytingu á merki Þróttar Ekki náðist nægur meirihluti fyrir því að gera breytingar á merki Knattspyrnufélagsins Þróttar á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær. Meirihluti greiddi atkvæði með tillögunni en ekki náðist aukinn meirihluti líkt og hefði þurft til. Merkið félagsins mun því haldast óbreytt. Sport 22.5.2024 08:59 Kurr í hlaupaheiminum vegna óvissu með Reykjavíkurmaraþonið Óvíst er hvort keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar fái tíma sína staðfesta af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Deilur standa yfir milli skipuleggjenda og þeirra sem hafa séð um dómgæslu hlaupsins. Engin lausn virðist í sjónmáli og aðilar málsins eru meira að segja ósammála um hvar ágreiningurinn liggur. Sport 22.5.2024 08:31 Ekki á heimleið: „Á inni nokkur ár á háu stigi“ Jóhann Berg Guðmundsson kvaddi Burnley á Englandi um helgina eftir átta ára dvöl. Brottför hans átti sér skamman aðdraganda en hann ákvað sjálfur að slíta samstarfinu. Óvíst er hvað tekur við. Enski boltinn 22.5.2024 08:00 « ‹ 287 288 289 290 291 292 293 294 295 … 334 ›
„Þetta einvígi er bara rétt að byrja og við þurfum að svara fyrir þetta á sunnudaginn“ Afturelding tapaði gegn FH á heimavelli 27-28. FH-ingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var svekktur eftir tap kvöldsins. Sport 22.5.2024 22:40
„Þeir höfðu gott af þessu þessir litlu karlar í Aftureldingu“ FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu á útivelli 27-28 Staðan er jöfn 1-1 í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH, var afar ánægður með sigurinn. Sport 22.5.2024 22:27
„Geggjað að vera komin aftur og ná að taka þetta“ Thelma Dís Ágústsdóttir, leikmaður Keflavíkur, var í sjöunda himni yfir því að lyfta Íslandsmeistaratitlinum með uppeldisfélaginu sínu og æskuvinkonum sínum en Keflavík lagði Njarðvík 72-56 í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 22.5.2024 21:56
„Þá fóru að læðast inn hugsanir sem ég var að reyna að halda í burtu“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta, var klökkur þegar hann mætti í viðtal eftir að lið hans hafði tapað fyrir Keflavík í þriðja leik liðanna í úrslitum. Tapið þýðir að Keflavík er Íslandsmeistari 2024 en um var að ræða síðasta leik Rúnars Inga með liðið. Körfubolti 22.5.2024 21:50
Uppgjörið og viðtöl: Afturelding-FH 27-28 | FH-ingar jöfnuðu einvígið FH vann eins marks sigur gegn Aftureldingu 27-28. Leikurinn var æsispennandi en á lokakaflanum gerðu FH-ingar þrjú mörk í röð sem var of stór biti fyrir Mosfellinga. Handbolti 22.5.2024 21:30
Lookman gekk frá Leverkusen og Atalanta er Evrópudeildarmeistari Ademola Lookman kom, sá og batt enda á ótrúlega sigurgöngu Bayer Leverkusen þegar hann skoraði magnaða þrennu og tryggði Atalanta 3-0 sigur í úrslitaleik Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 22.5.2024 20:55
Uppgjör, viðtöl og myndir: Keflavík-Njarðvík 72-56 | Keflavík Íslandsmeistari 2024 Keflvíkingar voru í kjörstöðu til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Subway-deild kvenna í kvöld og sópa þar með Njarðvíkingum í hverru einustu viðureign liðanna og sú varð raunin að lokum. Körfubolti 22.5.2024 20:55
Talið að Man Utd láti Ten Hag fara eftir úrslitaleikinn Það virðist ekki sem sigur í ensku bikarkeppninni bjargi knattspyrnustjóranum Erik Ten Hag. Hann ku vera látinn fara sama hvort Manchester United leggi ríkjandi meistara og nágranna sína í Man City eður ei. Enski boltinn 22.5.2024 20:00
Mikilvæg mörk frá Sigvalda Birni í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sigvaldi Björn Guðjónsson spilaði stóra rullu þegar lið hans Kolstad lagði Elverum naumlega í fyrsta leik úrslitaeinvígis efstu deildar karla í handbolta í Noregi. Handbolti 22.5.2024 19:00
Féll í vor en vonast eftir Chelsea eða Bayern Vincent Kompany vonast eftir símtölum frá stórliðum Chelsea og Bayern Munchen þrátt fyrir að hafa fallið með liði Burnley úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 22.5.2024 18:00
Andri Lucas á leið til Belgíu Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen virðist vera á leið til Belgíu ef marka má nýjustu fregnir frá Danmörku þar sem hann spilar nú. Gangi skiptin eftir þá verður hann dýrasti leikmaður sem Lyngby selur frá upphafi. Fótbolti 22.5.2024 17:16
Tveimur leikjum frá ódauðleika Bayer Leverkusen er tveimur leikjum frá ótrúlegu taplausu og þriggja titla tímabili. Fyrri hraðahindrunin er úrslitaleikur Evrópudeildarinnar við Atalanta í kvöld. Fótbolti 22.5.2024 16:31
Ummælin höfðu neikvæð áhrif á Nunez sem hugsar hlýlega til Spánar Darwin Nunez sagði neikvæð ummæli á samfélagsmiðlum hafa haft slæm áhrif á spilamennsku hans á tímabilinu. Hann vildi ekki gefa upp hvort hann væri á förum frá Liverpool en gaf það sterklega í skyn. Enski boltinn 22.5.2024 15:47
Bandaríkjamenn búnir að taka yfir Inter Milan Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Oaktree Capital hefur tekið yfir eignarhald og rekstur Inter Milan. Fótbolti 22.5.2024 15:01
Liverpool auglýsir lausa stöðu í þjálfarateymi Arne Slot Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur opnað fyrir umsóknir á LinkedIn um lausa stöðu í þjálfarateymi aðalliðsins. Enski boltinn 22.5.2024 14:30
Lárus segist ekki hafa séð verri frammistöðu í sumar KA-menn unnu góðan sigur á Fylki í Bestu deild karla á mánudaginn og náði liðið í leiðinni í sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Leikurinn fór 4-2 en Fylkir er á botni deildarinnar með eitt stig eftir sjö umferðir. Sport 22.5.2024 14:01
„Þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila“ Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir komandi vináttuleiki. Aron gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Gylfi og þjálfarinn Åge Hareide sammæltust um að hann þyrfti lengri tíma til að koma sér í sitt besta stand. Fótbolti 22.5.2024 13:30
Titill undir og spennan mikil Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, segir spennuna meiri en stressið fyrir leik liðsins við Njarðvík í úrslitaeinvígi kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík verður Íslandsmeistari með sigri. Körfubolti 22.5.2024 13:01
Börn Bruno Fernandes kvöddu Jóhann: „Hann er toppmaður“ Jóhann Berg Guðmundsson kvaddi Burnley á sunnudaginn var eftir átta ára veru hjá félaginu. Athygli vakti að börn stórstjörnu voru með honum í för. Enski boltinn 22.5.2024 12:30
„Við drekkum blóð á hverjum morgni“ Granit Xhaka og félagar hans í Bayer Leverkusen eru klárir í slaginn fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Atalanta mætir liðinu í úrslitum. Fótbolti 22.5.2024 12:01
„Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. Fótbolti 22.5.2024 11:43
Sjáðu sprellimark Arnþórs Ara og öll hin mörkin úr Bestu deildinni í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær. Breiðablik og Valur fögnuðu þar sigrum meðan Fram og ÍA skildu jöfn. Sport 22.5.2024 11:30
Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. Fótbolti 22.5.2024 10:51
Landsliðskonum fjölgar hjá Val Línumaðurinn Elísa Elíasdóttir hefur gengið til liðs við kvennalið Vals í handbolta og skrifað undir þriggja ára samning. Hún kemur til liðsins frá ÍBV. Handbolti 22.5.2024 10:30
Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestu deild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu. Sport 22.5.2024 10:01
Framleiða heimildarmynd um meiðsli Courtois Meiðsli Thibauts Courtois og lygilega snögg endurkoma hans á knattspyrnuvöllinn verður viðfangsefni nýrrar heimildarmyndar Amazon Prime. Fótbolti 22.5.2024 09:29
Davíð Snorri nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari Davíð Snorri Jónasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í stað Jóhannes Karls Guðjónssonar. Davíð hefur þjálfað yngri landslið Íslands undanfarin ár, nú nýlegast u21 árs landsliðið. Fótbolti 22.5.2024 09:00
Ekki nægur meirihluti fyrir breytingu á merki Þróttar Ekki náðist nægur meirihluti fyrir því að gera breytingar á merki Knattspyrnufélagsins Þróttar á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær. Meirihluti greiddi atkvæði með tillögunni en ekki náðist aukinn meirihluti líkt og hefði þurft til. Merkið félagsins mun því haldast óbreytt. Sport 22.5.2024 08:59
Kurr í hlaupaheiminum vegna óvissu með Reykjavíkurmaraþonið Óvíst er hvort keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar fái tíma sína staðfesta af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Deilur standa yfir milli skipuleggjenda og þeirra sem hafa séð um dómgæslu hlaupsins. Engin lausn virðist í sjónmáli og aðilar málsins eru meira að segja ósammála um hvar ágreiningurinn liggur. Sport 22.5.2024 08:31
Ekki á heimleið: „Á inni nokkur ár á háu stigi“ Jóhann Berg Guðmundsson kvaddi Burnley á Englandi um helgina eftir átta ára dvöl. Brottför hans átti sér skamman aðdraganda en hann ákvað sjálfur að slíta samstarfinu. Óvíst er hvað tekur við. Enski boltinn 22.5.2024 08:00