Sport Tilþrifin: „Eini Daninn í heiminum sem kann að troða“ Að venju voru bestu tilþrif umferðarinnar valin af sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.3.2024 23:00 Fyrsta mark Mason Mount næstum því nóg til að stela sigri Manchester United stal stigi, og næstum því sigri, er liðið heimsótti Brentford í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin skildu jöfn, 1-1, eftir hádramatískan leik þar sem bæði mörk voru skoruð í uppbótartíma. Enski boltinn 30.3.2024 22:00 Flugeldar fyrir leik sem Willum skoraði í Willum Þór Willumsson var á markaskónum í 3-0 sigri Go Ahead Eagles gegn Excelsior í 27. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.3.2024 21:01 „Það er bara veisla framundan“ Evrópuævintýrið heldur áfram hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og leikmönnum hans hjá Val. Liðið sigraði rúmenska liðið Steaua Búkarest í kvöld í N1-höllinni, 36-30, og unnu einvígið samanlagt með sjö mörkum. Handbolti 30.3.2024 20:33 Sannfærandi hjá Leipzig í Íslendingaslag Leipzig hrósaði átta marka sigri á útivelli, 17-25, gegn Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.3.2024 19:59 Aston Villa endurheimti fjórða sætið Aston Villa vann 2-0 á heimavelli gegn Wolves og endurheimti þar með fjórða sætið sem Tottenham tók af þeim í dag. Enski boltinn 30.3.2024 19:36 Tveggja marka sigur Dortmund í Der Klassiker Borussia Dortmund vann 2-0 á útivelli gegn Bayern Munchen í 27. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 19:32 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Steaua 36-30 | Valsmenn á leið í undanúrslit í Evrópukeppni Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum EHF keppni karla með 36-30 sigri gegn rúmenska félaginu CSA Steaua Bucuresti Hlíðarenda. Gestirnir frá Rúmeníu áttu aldrei möguleika og Valsmenn léku á alls oddi. Alexander Petersson var markahæstur með átta mörk úr átta tilraunum. Samtals sjö marka sigur úr einvígi liðanna. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi síðar í kvöld. Handbolti 30.3.2024 19:32 Tíu marka sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, vann fyrsta leik sinn í úrslitakeppni svissnesku úrvalsdeildarinnar, 34-24 gegn Wacker Thun. Handbolti 30.3.2024 19:28 PAOK með öruggan sigur gegn botnliðinu Elvar Már Friðriksson og félagar í PAOK unnu öruggan 87-63 sigur gegn neðsta liði grísku úrvalsdeildarinnar, Apollon Patras. Körfubolti 30.3.2024 18:06 Draumurinn algjörlega úti hjá Íslendingaliðinu Fortuna Sittard gerði 2-2 jafntefli við FC Utrecht í hollensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta og kvaddi þar með möguleikann á Meistaradeildarsæti. Fótbolti 30.3.2024 17:31 Torsótt hjá Tottenham, sex mörk í seinni hálfleik og jafnræði í Skírisskógi Fjöldi leikja fór fram í ensku úrvalsdeildinni síðdegis í dag. Enski boltinn 30.3.2024 17:13 Haukur deildarmeistari með Kielce Haukur Þrastarson og félagar í Kielce eru pólskir deildarmeistarar eftir 21 stigs sigur á Lubin í lokaumferðinni í dag, 47-26. Handbolti 30.3.2024 17:00 Tvö mörk Palmer dugðu ekki til sigurs gegn tíu mönnum Burnley Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley sóttu stig úr erfiðri stöðu þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 30.3.2024 17:00 39 leikir í röð án taps hjá Leverkusen eftir dramatík í lokin Bayern Leverkusen er enn á sigurbraut í þýsku deildinni eftir 2-1 endurkomusigur á Hoffenheim í dag. Fótbolti 30.3.2024 16:37 Sjáðu Emelíu opna markareikning sinn með frábæru marki Emelía Óskarsdóttir átti eftirminnilega innkomu í leik Köge og Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 30.3.2024 16:27 Ísak skoraði en liðið fékk skell: Sjáðu markið Ísak Andri Sigurgeirsson var á skotskónum með Norrköping í sænsku deildinni í dag en liðið fékk hins vegar stóran skell á heimavelli sínum. Fótbolti 30.3.2024 16:11 Ellefta deildarmark Alberts ekki nóg Albert Guðmundsson var á skotskónum hjá Genoa í ítölsku deildinni í dag en liðið tapaði engu að síður tveimur stigum á heimavelli á móti einu af neðstu liðum deildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 15:57 Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir fagnaði sigri í Íslendingaslag í ítölsku deildinni í dag þegar Juventus vann 4-0 stórsigur á Fiorentina. Fótbolti 30.3.2024 15:54 Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. Fótbolti 30.3.2024 15:20 Dramatískur og dýrmætur sigur í toppslagnum hjá Kristínu Dís Kristín Dís Árnadóttir og félagar hennar í Bröndby unnu gríðarlega mikilvægan sigur í dag í toppslag dönsku deildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 15:05 Newcastle reis upp frá dauðum í lokin Hamrarnir misstu frá sér frábæra stöðu á St. James Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle tryggði sér 4-3 sigur á West Ham með því að skora þrjú mörk á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 30.3.2024 14:39 Dilja Ýr áfram á skotskónum Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Leuven í belgíska boltanum. Fótbolti 30.3.2024 14:22 Þórir lagði upp mikilvægt mark í lífsnauðsynlegum sigri Þórir Jóhann Helgason lagði upp fyrsta mark Braunschweig í 5-0 heimasigri á Elversberg í þýsku b-deildinni í dag. Fótbolti 30.3.2024 13:55 Sveindís sett á bekkinn en Wolfsburg brunaði í bikarúrslitin Wolfsburg átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í þýska kvennaboltanum í dag. Fótbolti 30.3.2024 13:49 Napoli fékk skell á heimavelli Atalanta náði í dag fimm stiga forskoti á Napoli í baráttunni um sjötta sætið í Seríu A í ítalska fótboltanum og um leið sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð. Fótbolti 30.3.2024 13:26 „Staðráðnar í því að láta drauminn rætast“ Sunna Jónsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta geta tryggt sér sæti á Evrópumótinu um næstu helgi. Handbolti 30.3.2024 13:00 Áttatíu prósent óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar Frakkar hafa gripið til stóraukinna varúðarráðstafana í aðdraganda Ólympíuleikanna í París sumar. Viðvörunarstig er nú eins hátt og það getur verið. Sport 30.3.2024 12:41 Nýliðinn Wemby með 40-20 leik í NBA Það dugði ekki New York Knicks liðinu í nótt að bakvörðurinn Jalen Brunson skoraði 61 stig á móti San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.3.2024 12:21 Buðu henni 697 milljónir fyrir að spila í karladeild Tónlistarmaðurinn og viðskiptamógullinn Ice Cube vildi nýta sér ótrúlegar vinsældir körfuboltakonunnar Caitlin Clark og gefa henni risasamning fyrir að spila í 3 á 3 körfuboltadeildinni hans, Big3. Körfubolti 30.3.2024 12:00 « ‹ 281 282 283 284 285 286 287 288 289 … 334 ›
Tilþrifin: „Eini Daninn í heiminum sem kann að troða“ Að venju voru bestu tilþrif umferðarinnar valin af sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.3.2024 23:00
Fyrsta mark Mason Mount næstum því nóg til að stela sigri Manchester United stal stigi, og næstum því sigri, er liðið heimsótti Brentford í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin skildu jöfn, 1-1, eftir hádramatískan leik þar sem bæði mörk voru skoruð í uppbótartíma. Enski boltinn 30.3.2024 22:00
Flugeldar fyrir leik sem Willum skoraði í Willum Þór Willumsson var á markaskónum í 3-0 sigri Go Ahead Eagles gegn Excelsior í 27. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.3.2024 21:01
„Það er bara veisla framundan“ Evrópuævintýrið heldur áfram hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og leikmönnum hans hjá Val. Liðið sigraði rúmenska liðið Steaua Búkarest í kvöld í N1-höllinni, 36-30, og unnu einvígið samanlagt með sjö mörkum. Handbolti 30.3.2024 20:33
Sannfærandi hjá Leipzig í Íslendingaslag Leipzig hrósaði átta marka sigri á útivelli, 17-25, gegn Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.3.2024 19:59
Aston Villa endurheimti fjórða sætið Aston Villa vann 2-0 á heimavelli gegn Wolves og endurheimti þar með fjórða sætið sem Tottenham tók af þeim í dag. Enski boltinn 30.3.2024 19:36
Tveggja marka sigur Dortmund í Der Klassiker Borussia Dortmund vann 2-0 á útivelli gegn Bayern Munchen í 27. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 19:32
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Steaua 36-30 | Valsmenn á leið í undanúrslit í Evrópukeppni Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum EHF keppni karla með 36-30 sigri gegn rúmenska félaginu CSA Steaua Bucuresti Hlíðarenda. Gestirnir frá Rúmeníu áttu aldrei möguleika og Valsmenn léku á alls oddi. Alexander Petersson var markahæstur með átta mörk úr átta tilraunum. Samtals sjö marka sigur úr einvígi liðanna. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi síðar í kvöld. Handbolti 30.3.2024 19:32
Tíu marka sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, vann fyrsta leik sinn í úrslitakeppni svissnesku úrvalsdeildarinnar, 34-24 gegn Wacker Thun. Handbolti 30.3.2024 19:28
PAOK með öruggan sigur gegn botnliðinu Elvar Már Friðriksson og félagar í PAOK unnu öruggan 87-63 sigur gegn neðsta liði grísku úrvalsdeildarinnar, Apollon Patras. Körfubolti 30.3.2024 18:06
Draumurinn algjörlega úti hjá Íslendingaliðinu Fortuna Sittard gerði 2-2 jafntefli við FC Utrecht í hollensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta og kvaddi þar með möguleikann á Meistaradeildarsæti. Fótbolti 30.3.2024 17:31
Torsótt hjá Tottenham, sex mörk í seinni hálfleik og jafnræði í Skírisskógi Fjöldi leikja fór fram í ensku úrvalsdeildinni síðdegis í dag. Enski boltinn 30.3.2024 17:13
Haukur deildarmeistari með Kielce Haukur Þrastarson og félagar í Kielce eru pólskir deildarmeistarar eftir 21 stigs sigur á Lubin í lokaumferðinni í dag, 47-26. Handbolti 30.3.2024 17:00
Tvö mörk Palmer dugðu ekki til sigurs gegn tíu mönnum Burnley Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley sóttu stig úr erfiðri stöðu þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 30.3.2024 17:00
39 leikir í röð án taps hjá Leverkusen eftir dramatík í lokin Bayern Leverkusen er enn á sigurbraut í þýsku deildinni eftir 2-1 endurkomusigur á Hoffenheim í dag. Fótbolti 30.3.2024 16:37
Sjáðu Emelíu opna markareikning sinn með frábæru marki Emelía Óskarsdóttir átti eftirminnilega innkomu í leik Köge og Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 30.3.2024 16:27
Ísak skoraði en liðið fékk skell: Sjáðu markið Ísak Andri Sigurgeirsson var á skotskónum með Norrköping í sænsku deildinni í dag en liðið fékk hins vegar stóran skell á heimavelli sínum. Fótbolti 30.3.2024 16:11
Ellefta deildarmark Alberts ekki nóg Albert Guðmundsson var á skotskónum hjá Genoa í ítölsku deildinni í dag en liðið tapaði engu að síður tveimur stigum á heimavelli á móti einu af neðstu liðum deildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 15:57
Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir fagnaði sigri í Íslendingaslag í ítölsku deildinni í dag þegar Juventus vann 4-0 stórsigur á Fiorentina. Fótbolti 30.3.2024 15:54
Hlín tryggði Kristianstad sigur Kristianstad vann 2-1 sigur á Linköping í æfingarleik í dag en það styttist óðum í það að sænska kvennadeildin fari af stað. Fótbolti 30.3.2024 15:20
Dramatískur og dýrmætur sigur í toppslagnum hjá Kristínu Dís Kristín Dís Árnadóttir og félagar hennar í Bröndby unnu gríðarlega mikilvægan sigur í dag í toppslag dönsku deildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 15:05
Newcastle reis upp frá dauðum í lokin Hamrarnir misstu frá sér frábæra stöðu á St. James Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle tryggði sér 4-3 sigur á West Ham með því að skora þrjú mörk á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 30.3.2024 14:39
Dilja Ýr áfram á skotskónum Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Leuven í belgíska boltanum. Fótbolti 30.3.2024 14:22
Þórir lagði upp mikilvægt mark í lífsnauðsynlegum sigri Þórir Jóhann Helgason lagði upp fyrsta mark Braunschweig í 5-0 heimasigri á Elversberg í þýsku b-deildinni í dag. Fótbolti 30.3.2024 13:55
Sveindís sett á bekkinn en Wolfsburg brunaði í bikarúrslitin Wolfsburg átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í þýska kvennaboltanum í dag. Fótbolti 30.3.2024 13:49
Napoli fékk skell á heimavelli Atalanta náði í dag fimm stiga forskoti á Napoli í baráttunni um sjötta sætið í Seríu A í ítalska fótboltanum og um leið sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð. Fótbolti 30.3.2024 13:26
„Staðráðnar í því að láta drauminn rætast“ Sunna Jónsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta geta tryggt sér sæti á Evrópumótinu um næstu helgi. Handbolti 30.3.2024 13:00
Áttatíu prósent óttast hryðjuverkaárás á Ólympíuleikunum í sumar Frakkar hafa gripið til stóraukinna varúðarráðstafana í aðdraganda Ólympíuleikanna í París sumar. Viðvörunarstig er nú eins hátt og það getur verið. Sport 30.3.2024 12:41
Nýliðinn Wemby með 40-20 leik í NBA Það dugði ekki New York Knicks liðinu í nótt að bakvörðurinn Jalen Brunson skoraði 61 stig á móti San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.3.2024 12:21
Buðu henni 697 milljónir fyrir að spila í karladeild Tónlistarmaðurinn og viðskiptamógullinn Ice Cube vildi nýta sér ótrúlegar vinsældir körfuboltakonunnar Caitlin Clark og gefa henni risasamning fyrir að spila í 3 á 3 körfuboltadeildinni hans, Big3. Körfubolti 30.3.2024 12:00