Sport Sigvaldi og Bjarki Már meistarar Kolstad og Veszprém, lið landsliðshornamannanna Sigvalda Guðjónssonar og Bjarka Más Elíssonar, urðu í dag landsmeistarar. Handbolti 29.5.2024 18:25 Aron Einar beygði af í kveðjumyndbandi frá Al Arabi Aron Einar Gunnarsson er á förum frá Al Arabi í Katar. Félagið greindi frá þessu í dag. Fótbolti 29.5.2024 17:50 Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Sport 29.5.2024 17:30 Strákarnir okkar með Slóveníu, Kúbu og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM Ísland verður í riðli með Slóveníu, Kúbu og Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta karla á næsta ári. Handbolti 29.5.2024 17:15 Samkeppnin eykst hjá Hákoni um markmannstöðu Brentford Brentford hefur gengið frá samningi við undir 19 ára landsliðs markvörð Bandaríkjanna, Julian Eyestone. Hann mun veita Hákoni Rafni Valdimarssyni samkeppni um stöðuna. Enski boltinn 29.5.2024 16:32 Kompany tekinn við Bayern München Vincent Kompany hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Bayern München. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Fótbolti 29.5.2024 15:51 Leikmennirnir sem hafa skarað fram úr í baráttunni um titilinn Valur og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta og fer oddaleikurinn fram á Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 15:31 Iðkendur með forgang: „Förum ekki að breyta því núna“ Ungir iðkendur í Val fá frítt á leik liðsins í kvöld og fengu forgang í sæti, líkt og á öðrum leikjum. Valur mætir Grindavík í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn að Hlíðarenda klukkan 19:15. Körfubolti 29.5.2024 15:00 Finnur Freyr getur jafnað met Friðriks Inga í kvöld Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Valsmanna, á möguleika á því í kvöld að jafna met Friðriks Inga Rúnarssonar yfir flesta sigra þjálfara í úrslitakeppni. Körfubolti 29.5.2024 14:31 Afturelding getur knúið fram oddaleik í kvöld FH getur með sigri gegn Aftureldingu í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í fyrsta sinn síðan árið 2011. Með sigri í kvöld knýr Afturelding fram oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn, sem færi fram næsta sunnudag í Kaplakrika. Handbolti 29.5.2024 14:04 Fyrrum Ólympíumeistari dæmdur í bann fyrir lyfjamisnotkun Brasilíski stangarstökkvarinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Thiago Braz hefur verið dæmdur í 16 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Sport 29.5.2024 14:00 Grindvíkingar gætu tapað fjórða oddaleiknum um titilinn Grindvíkingum hefur ekki gengið allt of vel að landa sigri í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta en þeir fá tækifæri til að breyta því á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 29.5.2024 13:31 Leyniskyttur gættu Trump og Rooney: „Hvað er eiginlega í gangi hér?“ Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er frægasti einstaklingurinn sem enska knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney hefur spilað golf með og sagði Englendingurinn kostulega sögu af þeim golfhring í þættinum The Overlap á Sky Sports sem fyrrverandi liðsfélagi hans hjá Manchester United sem og enska landsliðinu, Gary Neville stýrir. Fótbolti 29.5.2024 13:00 Leikmenn handboltaliðsins heiðursgestir í kvöld Leikmenn handboltaliðs Vals verða heiðursgestir á oddaleik Vals við Grindavík um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta að Hlíðarenda í kvöld. Þetta staðfestir formaður körfuknattleiksdeildar. Körfubolti 29.5.2024 12:31 Hansi Flick formlega staðfestur sem stjóri Barcelona Barcelona hefur staðfest ráðningu Hansi Flick sem nýjan þjálfara liðsins eftir að Xavi Hernandéz var sagt upp störfum á dögunum. Fótbolti 29.5.2024 12:04 Færeyingar á undan Íslendingum í VAR-málum Stúkan ræddi aðkomu myndbandsdómgæslu að leikjunum í Bestu deild karla í fótbolra eftir að nokkur umdeild atvik komu upp í síðustu umferð. Þar kom fram að litli bróðir í Færeyjum er að taka fram úr Íslandi hvað þetta varðar. Íslenski boltinn 29.5.2024 12:00 Einn af hverjum fimm atvinnumönnum notar nikótínpúða Niðurstöður úr sameiginlegri rannsókn leikmannasamtakanna í Bretlandi (PFA) og háskólans í Loughborough leiða í ljós að einn af hverjum fimm atvinnumönnum í knattspyrnu í Bretlandi noti nikótínpúða. Enski boltinn 29.5.2024 11:30 „Við skuldum sjálfum okkur alvöru frammistöðu á útivelli“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík geta í kvöld unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meira en áratug. Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliði Grindvíkinga um leikinn við Val sem fer fram fyrir fram troðfullan Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 11:01 Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. Fótbolti 29.5.2024 10:30 Uppáhaldsfólkið í stúkunni þegar markadrottningin var verðlaunuð Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers varð markadrottning belgísku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Fótbolti 29.5.2024 10:01 Ten Hag gæti þurft að bíða lengi eftir ákvörðun um framtíð sína Erik ten Hag gerði Manchester United að enskum bikarmeisturum um síðustu helgi en hann veit samt ekki enn hvort hann verði áfram knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 29.5.2024 09:40 Grindvíkingar verða áfram í Smáranum Dagurinn byrjar mjög vel fyrir Grindvíkinga því þeir hafa fundið sér heimili í körfuboltanum næsta árið. Körfubolti 29.5.2024 09:11 „Þetta verður bara stríð“ Kristófer Acox er að fara spila oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð og í fjórða sinn á síðustu fimm árum. Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliða Valsmanna um leikinn við Grindavík sem fer fram í kvöld fyrir framan troðfullan Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 09:01 Vinalegi risinn í CrossFit heiminum er frá Íslandi Íslendingar munu aðeins eiga einn keppanda í meistaraflokki á heimsleikunum í CrossFit í ár sem er Björgvin Karl Guðmundsson en það verður samt annar Íslendingur með mikið undir á leikunum. Sport 29.5.2024 08:40 Klopp til í skrúðgöngu missi Man. City tvo titla til Liverpool Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpoool, leyfði sér að skjóta aðeins á Manchester City og Manchester United þegar hann hélt opinn fund með stuðningsfólki í gærkvöldi. Enski boltinn 29.5.2024 08:21 „Stórkostlegt fyrir íslenskt íþróttalíf“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, kveðst enn vera að ná sér niður eftir sögulegan árangur liðsins sem náðist með sigri á Olympiakos í Evrópuúrslitum um helgina. Handbolti 29.5.2024 08:01 NFL-leikmaður sakaður um kynferðisofbeldi í flugi NFL sparkarinn Brandon McManus hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi af tveimur konum. Sport 29.5.2024 07:40 Úlfarnir foruðust sópinn og Kyrie mistókst í fyrsta sinn að klára Minnesota Timberwolves er á lífi í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta eftir sigur á Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildarinnar í nótt. Körfubolti 29.5.2024 07:21 Fjöldi fótboltafólks sýnir Palestínu stuðning Eftir hryllinginn í Rafah-borg á Gasaströndinni í Palestínu virðist mörgum fyrr- og núverandi fótboltafólki vera ofboðið. Fótbolti 29.5.2024 07:00 Meistaradeild Evrópu áfram á Stöð 2 Sport næstu árin Sýn hf. og Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa undirritað samning um sýningarrétt á leikjum Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildar og Sambandsdeildar á Íslandi til næstu þriggja keppnistímabila. Fótbolti 29.5.2024 06:31 « ‹ 279 280 281 282 283 284 285 286 287 … 334 ›
Sigvaldi og Bjarki Már meistarar Kolstad og Veszprém, lið landsliðshornamannanna Sigvalda Guðjónssonar og Bjarka Más Elíssonar, urðu í dag landsmeistarar. Handbolti 29.5.2024 18:25
Aron Einar beygði af í kveðjumyndbandi frá Al Arabi Aron Einar Gunnarsson er á förum frá Al Arabi í Katar. Félagið greindi frá þessu í dag. Fótbolti 29.5.2024 17:50
Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Sport 29.5.2024 17:30
Strákarnir okkar með Slóveníu, Kúbu og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM Ísland verður í riðli með Slóveníu, Kúbu og Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta karla á næsta ári. Handbolti 29.5.2024 17:15
Samkeppnin eykst hjá Hákoni um markmannstöðu Brentford Brentford hefur gengið frá samningi við undir 19 ára landsliðs markvörð Bandaríkjanna, Julian Eyestone. Hann mun veita Hákoni Rafni Valdimarssyni samkeppni um stöðuna. Enski boltinn 29.5.2024 16:32
Kompany tekinn við Bayern München Vincent Kompany hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Bayern München. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Fótbolti 29.5.2024 15:51
Leikmennirnir sem hafa skarað fram úr í baráttunni um titilinn Valur og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta og fer oddaleikurinn fram á Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 15:31
Iðkendur með forgang: „Förum ekki að breyta því núna“ Ungir iðkendur í Val fá frítt á leik liðsins í kvöld og fengu forgang í sæti, líkt og á öðrum leikjum. Valur mætir Grindavík í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn að Hlíðarenda klukkan 19:15. Körfubolti 29.5.2024 15:00
Finnur Freyr getur jafnað met Friðriks Inga í kvöld Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Valsmanna, á möguleika á því í kvöld að jafna met Friðriks Inga Rúnarssonar yfir flesta sigra þjálfara í úrslitakeppni. Körfubolti 29.5.2024 14:31
Afturelding getur knúið fram oddaleik í kvöld FH getur með sigri gegn Aftureldingu í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í fyrsta sinn síðan árið 2011. Með sigri í kvöld knýr Afturelding fram oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn, sem færi fram næsta sunnudag í Kaplakrika. Handbolti 29.5.2024 14:04
Fyrrum Ólympíumeistari dæmdur í bann fyrir lyfjamisnotkun Brasilíski stangarstökkvarinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Thiago Braz hefur verið dæmdur í 16 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Sport 29.5.2024 14:00
Grindvíkingar gætu tapað fjórða oddaleiknum um titilinn Grindvíkingum hefur ekki gengið allt of vel að landa sigri í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta en þeir fá tækifæri til að breyta því á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 29.5.2024 13:31
Leyniskyttur gættu Trump og Rooney: „Hvað er eiginlega í gangi hér?“ Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er frægasti einstaklingurinn sem enska knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney hefur spilað golf með og sagði Englendingurinn kostulega sögu af þeim golfhring í þættinum The Overlap á Sky Sports sem fyrrverandi liðsfélagi hans hjá Manchester United sem og enska landsliðinu, Gary Neville stýrir. Fótbolti 29.5.2024 13:00
Leikmenn handboltaliðsins heiðursgestir í kvöld Leikmenn handboltaliðs Vals verða heiðursgestir á oddaleik Vals við Grindavík um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta að Hlíðarenda í kvöld. Þetta staðfestir formaður körfuknattleiksdeildar. Körfubolti 29.5.2024 12:31
Hansi Flick formlega staðfestur sem stjóri Barcelona Barcelona hefur staðfest ráðningu Hansi Flick sem nýjan þjálfara liðsins eftir að Xavi Hernandéz var sagt upp störfum á dögunum. Fótbolti 29.5.2024 12:04
Færeyingar á undan Íslendingum í VAR-málum Stúkan ræddi aðkomu myndbandsdómgæslu að leikjunum í Bestu deild karla í fótbolra eftir að nokkur umdeild atvik komu upp í síðustu umferð. Þar kom fram að litli bróðir í Færeyjum er að taka fram úr Íslandi hvað þetta varðar. Íslenski boltinn 29.5.2024 12:00
Einn af hverjum fimm atvinnumönnum notar nikótínpúða Niðurstöður úr sameiginlegri rannsókn leikmannasamtakanna í Bretlandi (PFA) og háskólans í Loughborough leiða í ljós að einn af hverjum fimm atvinnumönnum í knattspyrnu í Bretlandi noti nikótínpúða. Enski boltinn 29.5.2024 11:30
„Við skuldum sjálfum okkur alvöru frammistöðu á útivelli“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík geta í kvöld unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meira en áratug. Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliði Grindvíkinga um leikinn við Val sem fer fram fyrir fram troðfullan Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 11:01
Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. Fótbolti 29.5.2024 10:30
Uppáhaldsfólkið í stúkunni þegar markadrottningin var verðlaunuð Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers varð markadrottning belgísku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Fótbolti 29.5.2024 10:01
Ten Hag gæti þurft að bíða lengi eftir ákvörðun um framtíð sína Erik ten Hag gerði Manchester United að enskum bikarmeisturum um síðustu helgi en hann veit samt ekki enn hvort hann verði áfram knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 29.5.2024 09:40
Grindvíkingar verða áfram í Smáranum Dagurinn byrjar mjög vel fyrir Grindvíkinga því þeir hafa fundið sér heimili í körfuboltanum næsta árið. Körfubolti 29.5.2024 09:11
„Þetta verður bara stríð“ Kristófer Acox er að fara spila oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð og í fjórða sinn á síðustu fimm árum. Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliða Valsmanna um leikinn við Grindavík sem fer fram í kvöld fyrir framan troðfullan Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 09:01
Vinalegi risinn í CrossFit heiminum er frá Íslandi Íslendingar munu aðeins eiga einn keppanda í meistaraflokki á heimsleikunum í CrossFit í ár sem er Björgvin Karl Guðmundsson en það verður samt annar Íslendingur með mikið undir á leikunum. Sport 29.5.2024 08:40
Klopp til í skrúðgöngu missi Man. City tvo titla til Liverpool Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpoool, leyfði sér að skjóta aðeins á Manchester City og Manchester United þegar hann hélt opinn fund með stuðningsfólki í gærkvöldi. Enski boltinn 29.5.2024 08:21
„Stórkostlegt fyrir íslenskt íþróttalíf“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, kveðst enn vera að ná sér niður eftir sögulegan árangur liðsins sem náðist með sigri á Olympiakos í Evrópuúrslitum um helgina. Handbolti 29.5.2024 08:01
NFL-leikmaður sakaður um kynferðisofbeldi í flugi NFL sparkarinn Brandon McManus hefur verið kærður fyrir kynferðisofbeldi af tveimur konum. Sport 29.5.2024 07:40
Úlfarnir foruðust sópinn og Kyrie mistókst í fyrsta sinn að klára Minnesota Timberwolves er á lífi í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta eftir sigur á Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildarinnar í nótt. Körfubolti 29.5.2024 07:21
Fjöldi fótboltafólks sýnir Palestínu stuðning Eftir hryllinginn í Rafah-borg á Gasaströndinni í Palestínu virðist mörgum fyrr- og núverandi fótboltafólki vera ofboðið. Fótbolti 29.5.2024 07:00
Meistaradeild Evrópu áfram á Stöð 2 Sport næstu árin Sýn hf. og Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa undirritað samning um sýningarrétt á leikjum Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildar og Sambandsdeildar á Íslandi til næstu þriggja keppnistímabila. Fótbolti 29.5.2024 06:31
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti