Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 23:16 Shaquille O’Neal lofaði að klæðast kjólnum sem Charles Barkley er í á þessari mynd. Skjámynd/courtsidebuzzig Shaquille O’Neal er ekkert að fara í felur með það að hann er ekki mikill aðdáandi franska miðherjans Rudy Gobert. Gobert er einn launahæsti leikmaður NBA deildarinnar en hann spilar nú með Minnesota Timberwolves en var áður hjá Utah Jazz. Gobert hefur þegar unnið sér inn 260 milljónir dollara á ferlinum og fær yfir hundrað milljónir dollara í laun fyrir næstu þrjú tímabil. Hann er að fá 35 milljónir fyrir 2025-26 tímabilið eða yfir fjóra milljarða íslenskra króna. Shaq mætti í hlaðvarpsþátt á dögunum og talið barst að hinum 216 sentimetra háa Gobert sem var með 12,0 stig og 10,9 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð. „Ég fjandakornið hata Rudy Gobert. Þessi andskoti er að fá 250 milljónir dollara í laun og hann á það ekki skilið,“ sagði Shaquille O’Neal. „Ég sem formaður samtaka stórra manna lýsi því yfir að ef þú ætlar að fá svona vel borgað þá þarftu að spila þannig líka. Láta finna fyrir sér og leyfa ekki litlum hvítum gæjum að vaða yfir þig,“ sagði Shaq. Gobert hefur spilað í NBA í tólf ár og hann hefur fjórum sinnum verið valinn besti varnarmaður ársins. Sjö sinnum hefur hann komist í varnarlið ársins. Það er líklegt að Gobert endi í Heiðurshöll körfuboltans eftir nokkur ár. Þegar sú staðreynd var borin undir O’Neal þá varð hann fyrst virkilega hneykslaður. „Ef Rudy Gobert verður valinn í Heiðurshöllina þá mæti ég í kjóla á athöfnina,“ sagði Shaq og sýndi meira segja kjólinn eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Gobert er einn launahæsti leikmaður NBA deildarinnar en hann spilar nú með Minnesota Timberwolves en var áður hjá Utah Jazz. Gobert hefur þegar unnið sér inn 260 milljónir dollara á ferlinum og fær yfir hundrað milljónir dollara í laun fyrir næstu þrjú tímabil. Hann er að fá 35 milljónir fyrir 2025-26 tímabilið eða yfir fjóra milljarða íslenskra króna. Shaq mætti í hlaðvarpsþátt á dögunum og talið barst að hinum 216 sentimetra háa Gobert sem var með 12,0 stig og 10,9 fráköst að meðaltali á síðustu leiktíð. „Ég fjandakornið hata Rudy Gobert. Þessi andskoti er að fá 250 milljónir dollara í laun og hann á það ekki skilið,“ sagði Shaquille O’Neal. „Ég sem formaður samtaka stórra manna lýsi því yfir að ef þú ætlar að fá svona vel borgað þá þarftu að spila þannig líka. Láta finna fyrir sér og leyfa ekki litlum hvítum gæjum að vaða yfir þig,“ sagði Shaq. Gobert hefur spilað í NBA í tólf ár og hann hefur fjórum sinnum verið valinn besti varnarmaður ársins. Sjö sinnum hefur hann komist í varnarlið ársins. Það er líklegt að Gobert endi í Heiðurshöll körfuboltans eftir nokkur ár. Þegar sú staðreynd var borin undir O’Neal þá varð hann fyrst virkilega hneykslaður. „Ef Rudy Gobert verður valinn í Heiðurshöllina þá mæti ég í kjóla á athöfnina,“ sagði Shaq og sýndi meira segja kjólinn eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum