Sport

Segist vera meiri Barcelona púristi en Xavi

Paris Saint-Germain og Barcelona mætast í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Þjálfarar beggja liða þekkja vel Barcelona og hvað félagið stendur fyrir en hvor þeirra en meiri Barcelona púristi?

Fótbolti

Skýrsla eftir tap í Aachen: Svei þér Hendrich!

Ís­lenska kvennalands­liðið í fót­bolta mátti sætta sig við 3-1 tap gegn Þýska­landi á úti­velli í undan­keppni EM 2025 í kvöld. Að­stæðurnar í Aachen í kvöld voru á þann veg að maður taldi góðar líkur á góðum úr­slitum fyrir Ís­land. Veður­fars­lega voru að­stæður frá­bærar og inn á leik­vanginum var stemningin meðal þýskra á­horf­enda á þá leið að hún getur ekki hafa valdið sviðs­skrekk hjá okkar konum.

Fótbolti

Markaveisla í Madríd

Real Madríd tók á móti Evrópumeisturum Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að þessu sinni fór það svo að liðin gerðu 3-3 jafntefli og því ljóst að það er til alls að vinna á Etihad-vellinum í Manchester þann 17. apríl næstkomandi.

Fótbolti

Stál í stál í Lundúnum

Arsenal og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeild Evrópu. Það er því allt undir í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi þann 17. apríl.

Fótbolti