Sport Fáar skorað gegn Þýskalandi en tvær þeirra eru mæðgur Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir komst í fámennan hóp með því að skora á móti Þýskalandi í gærkvöldi en í þessum fámenna hóp er líka móðir hennar Guðrún Sæmundsdóttir. Fótbolti 10.4.2024 15:32 Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta hefst í kvöld Það eru liðnir 328 dagar frá oddaleiknum í fyrra en nú er biðin loksins á enda. Æsispennandi deildarkeppni gefur góð fyrirheit fyrir keppnina í ár. Körfubolti 10.4.2024 15:18 McIlroy upp með sér vegna orða Tigers Rory McIlroy er upp með sér yfir orðum Tigers Woods að hann geti unnið Masters-mótið sem hefst á morgun. Golf 10.4.2024 15:00 Úrslitakeppni handboltans hefst í kvöld Átta liða úrslit Olís deildar karla í handbolta hefjast í kvöld með tveimur leikjum. Handbolti 10.4.2024 14:31 „Þetta var ótrúlegt og ég hef aldrei upplifað svona lagað“ Einn íslensku leikmannanna hjá Karlskrona segist aldrei hafa lent í aðstæðum eins og í leik gegn Västerås í gær. Þá þurfti að endurtaka vítakast úr leik sem fór fram fjórum dögum fyrr. Handbolti 10.4.2024 14:00 Borga tugi milljóna til að eignast Andra Lucas Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby eru staðráðnir í að eignast framherjann Andra Lucas Guðjohnsen, sem verið hefur að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 10.4.2024 13:31 Giannis hjálpað af velli í nótt Gríski körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo meiddist í sigri Milwaukee Bucks á Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.4.2024 13:00 Teitur til varnar Milka: Hefur pakkað mönnum saman en ekki fengið hrós Dominykas Milka náði ekki að verða Íslandsmeistari með Keflavík en nú reynir hann að vinna titilinn með Njarðvíkurliðinu. Milka byrjar gegn liði sem hefur lítið ráðið við litháenska miðherjann í vetur. Körfubolti 10.4.2024 12:31 Fá ekki bara Ólympíugull heldur líka margar milljónir Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið fyrst allra að veita peningaverðlaun til þeirra sem vinna gullverðlaun á Ólympíuleikum. Sport 10.4.2024 12:00 Vildi ekki dæma víti á „barnaleg mistök“ Arsenal Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, var afar reiður yfir útskýringum dómarans á því af hverju ekki skyldi dæmd vítaspyrna á Arsenal vegna furðulegs atviks í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 10.4.2024 11:31 „Eru búnir að vera að hóta því síðan“ Teitur Örlygsson sér þroskamerki á Valsliðinu og Helgi Már Magnússon vill að Hattarmenn njóti þess að vera í úrslitakeppninni í fyrstas skiptið. Einvígi liðanna hefst í kvöld. Körfubolti 10.4.2024 11:00 Segist vera meiri Barcelona púristi en Xavi Paris Saint-Germain og Barcelona mætast í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Þjálfarar beggja liða þekkja vel Barcelona og hvað félagið stendur fyrir en hvor þeirra en meiri Barcelona púristi? Fótbolti 10.4.2024 10:31 Miklu fleiri horfðu á konurnar en karlana Áhuginn á háskólakörfubolta kvenna í Bandaríkjunum er í sögulegu hámarki og sjónvarpsáhorfið á úrslitaleik karla og kvenna sýndi það líka svart á hvítu. Körfubolti 10.4.2024 10:01 Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. Fótbolti 10.4.2024 09:30 Frönsk-íslensk klifurkona gæti keppt fyrir Ísland á ÓL í París Svana Bjarnason er 32 ára gömul klifurkona sem var nýverið tekin inn í Ólympíuhóp Íþróttasambands Íslands. Hún á því möguleika á því að keppa fyrir Ísland á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 10.4.2024 09:01 Dýrast að sjá Gylfa eða vera seinlátur Vesturbæingur Gríðarlegur áhugi var á fyrstu umferð tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta og vel mætt á leikina. Það getur þó kostað allt að 3.500 krónur að fá miða á völlinn. Sport 10.4.2024 08:30 Átti Arsenal að fá víti? „Svo sitjum við hérna, sköllóttir og hlutlausir“ Afar umdeilt atvik varð í lok leiks Arsenal og Bayern München í Meistararadeild Evrópu í gærkvöld en deilt er um hvort dæma hefði átt vítaspyrnu á Manuel Neuer, markvörð Bayern. Fótbolti 10.4.2024 08:00 Þorir ekki heim eftir bikinímyndir en gæti komist á ÓL Íranska íþróttakonan Saman Soltani hefur haldið sig frá heimalandi sínu síðustu átján mánuði, eftir að hafa birt myndir af sér í sundfötum á samfélagsmiðlum, enda gæti hún lent í fangelsi við heimkomu. Sport 10.4.2024 07:31 Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. Íslenski boltinn 10.4.2024 07:00 Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni karla í körfubolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu halda áfram og þá fer úrslitakeppni karla í körfubolta af stað. Sport 10.4.2024 06:00 Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.4.2024 23:01 Formaður dómaranefndar KSÍ: Tímabært að við tökum á þessum ofsafengnu mótmælum „Þetta kemur til af áherslum sem við fáum frá Knattspyrnusambandi Evrópu,“ sagði Egill Arnar Sigurþórsson, formaður dómaranefndar KSÍ, um þann fjölda gulra spjalda sem fóru á loft í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 9.4.2024 22:11 „Mikið af mistökum en seinni hálfleikur mikið skárri en fyrri“ Keflavík lagði Fjölni af velli 83-58 í fyrsta leik liðana í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 9.4.2024 22:01 Skýrsla eftir tap í Aachen: Svei þér Hendrich! Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti sætta sig við 3-1 tap gegn Þýskalandi á útivelli í undankeppni EM 2025 í kvöld. Aðstæðurnar í Aachen í kvöld voru á þann veg að maður taldi góðar líkur á góðum úrslitum fyrir Ísland. Veðurfarslega voru aðstæður frábærar og inn á leikvanginum var stemningin meðal þýskra áhorfenda á þá leið að hún getur ekki hafa valdið sviðsskrekk hjá okkar konum. Fótbolti 9.4.2024 21:32 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 80-68 | Keira fór á kostum í sigri Hauka Haukar unnu fyrsta leikinn gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Stjarnan byrjaði betur en Haukar bitu frá sér og unnu síðustu þrjá leikhlutana. Körfubolti 9.4.2024 21:28 „Þurfum að tapa færri boltum og taka betri ákvarðanir sóknarlega í næsta leik“ Haukar unnu tólf stiga sigur gegn Stjörnunni 80-68 í fyrsta leik milli liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur með seinni hálfleik Stjörnunnar. Sport 9.4.2024 21:18 Markaveisla í Madríd Real Madríd tók á móti Evrópumeisturum Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að þessu sinni fór það svo að liðin gerðu 3-3 jafntefli og því ljóst að það er til alls að vinna á Etihad-vellinum í Manchester þann 17. apríl næstkomandi. Fótbolti 9.4.2024 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 86-58 | Meistarakandítarnir byrja af krafti Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur fóru létt með Fjölni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 9.4.2024 21:05 Stál í stál í Lundúnum Arsenal og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeild Evrópu. Það er því allt undir í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi þann 17. apríl. Fótbolti 9.4.2024 21:00 Heimsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir undankeppni EM kvenna í knattspyrnu. Þá er England í góðum málum eftir fínan sigur á Írlandi. Fótbolti 9.4.2024 20:46 « ‹ 268 269 270 271 272 273 274 275 276 … 334 ›
Fáar skorað gegn Þýskalandi en tvær þeirra eru mæðgur Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir komst í fámennan hóp með því að skora á móti Þýskalandi í gærkvöldi en í þessum fámenna hóp er líka móðir hennar Guðrún Sæmundsdóttir. Fótbolti 10.4.2024 15:32
Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta hefst í kvöld Það eru liðnir 328 dagar frá oddaleiknum í fyrra en nú er biðin loksins á enda. Æsispennandi deildarkeppni gefur góð fyrirheit fyrir keppnina í ár. Körfubolti 10.4.2024 15:18
McIlroy upp með sér vegna orða Tigers Rory McIlroy er upp með sér yfir orðum Tigers Woods að hann geti unnið Masters-mótið sem hefst á morgun. Golf 10.4.2024 15:00
Úrslitakeppni handboltans hefst í kvöld Átta liða úrslit Olís deildar karla í handbolta hefjast í kvöld með tveimur leikjum. Handbolti 10.4.2024 14:31
„Þetta var ótrúlegt og ég hef aldrei upplifað svona lagað“ Einn íslensku leikmannanna hjá Karlskrona segist aldrei hafa lent í aðstæðum eins og í leik gegn Västerås í gær. Þá þurfti að endurtaka vítakast úr leik sem fór fram fjórum dögum fyrr. Handbolti 10.4.2024 14:00
Borga tugi milljóna til að eignast Andra Lucas Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby eru staðráðnir í að eignast framherjann Andra Lucas Guðjohnsen, sem verið hefur að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 10.4.2024 13:31
Giannis hjálpað af velli í nótt Gríski körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo meiddist í sigri Milwaukee Bucks á Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.4.2024 13:00
Teitur til varnar Milka: Hefur pakkað mönnum saman en ekki fengið hrós Dominykas Milka náði ekki að verða Íslandsmeistari með Keflavík en nú reynir hann að vinna titilinn með Njarðvíkurliðinu. Milka byrjar gegn liði sem hefur lítið ráðið við litháenska miðherjann í vetur. Körfubolti 10.4.2024 12:31
Fá ekki bara Ólympíugull heldur líka margar milljónir Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið fyrst allra að veita peningaverðlaun til þeirra sem vinna gullverðlaun á Ólympíuleikum. Sport 10.4.2024 12:00
Vildi ekki dæma víti á „barnaleg mistök“ Arsenal Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, var afar reiður yfir útskýringum dómarans á því af hverju ekki skyldi dæmd vítaspyrna á Arsenal vegna furðulegs atviks í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 10.4.2024 11:31
„Eru búnir að vera að hóta því síðan“ Teitur Örlygsson sér þroskamerki á Valsliðinu og Helgi Már Magnússon vill að Hattarmenn njóti þess að vera í úrslitakeppninni í fyrstas skiptið. Einvígi liðanna hefst í kvöld. Körfubolti 10.4.2024 11:00
Segist vera meiri Barcelona púristi en Xavi Paris Saint-Germain og Barcelona mætast í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Þjálfarar beggja liða þekkja vel Barcelona og hvað félagið stendur fyrir en hvor þeirra en meiri Barcelona púristi? Fótbolti 10.4.2024 10:31
Miklu fleiri horfðu á konurnar en karlana Áhuginn á háskólakörfubolta kvenna í Bandaríkjunum er í sögulegu hámarki og sjónvarpsáhorfið á úrslitaleik karla og kvenna sýndi það líka svart á hvítu. Körfubolti 10.4.2024 10:01
Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. Fótbolti 10.4.2024 09:30
Frönsk-íslensk klifurkona gæti keppt fyrir Ísland á ÓL í París Svana Bjarnason er 32 ára gömul klifurkona sem var nýverið tekin inn í Ólympíuhóp Íþróttasambands Íslands. Hún á því möguleika á því að keppa fyrir Ísland á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 10.4.2024 09:01
Dýrast að sjá Gylfa eða vera seinlátur Vesturbæingur Gríðarlegur áhugi var á fyrstu umferð tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta og vel mætt á leikina. Það getur þó kostað allt að 3.500 krónur að fá miða á völlinn. Sport 10.4.2024 08:30
Átti Arsenal að fá víti? „Svo sitjum við hérna, sköllóttir og hlutlausir“ Afar umdeilt atvik varð í lok leiks Arsenal og Bayern München í Meistararadeild Evrópu í gærkvöld en deilt er um hvort dæma hefði átt vítaspyrnu á Manuel Neuer, markvörð Bayern. Fótbolti 10.4.2024 08:00
Þorir ekki heim eftir bikinímyndir en gæti komist á ÓL Íranska íþróttakonan Saman Soltani hefur haldið sig frá heimalandi sínu síðustu átján mánuði, eftir að hafa birt myndir af sér í sundfötum á samfélagsmiðlum, enda gæti hún lent í fangelsi við heimkomu. Sport 10.4.2024 07:31
Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. Íslenski boltinn 10.4.2024 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni karla í körfubolta Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu halda áfram og þá fer úrslitakeppni karla í körfubolta af stað. Sport 10.4.2024 06:00
Arteta: Þú gerir mistök og þér er refsað Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sína menn geta sinnt litlu hlutunum betur eftir 2-2 jafntefli við Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 9.4.2024 23:01
Formaður dómaranefndar KSÍ: Tímabært að við tökum á þessum ofsafengnu mótmælum „Þetta kemur til af áherslum sem við fáum frá Knattspyrnusambandi Evrópu,“ sagði Egill Arnar Sigurþórsson, formaður dómaranefndar KSÍ, um þann fjölda gulra spjalda sem fóru á loft í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 9.4.2024 22:11
„Mikið af mistökum en seinni hálfleikur mikið skárri en fyrri“ Keflavík lagði Fjölni af velli 83-58 í fyrsta leik liðana í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 9.4.2024 22:01
Skýrsla eftir tap í Aachen: Svei þér Hendrich! Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti sætta sig við 3-1 tap gegn Þýskalandi á útivelli í undankeppni EM 2025 í kvöld. Aðstæðurnar í Aachen í kvöld voru á þann veg að maður taldi góðar líkur á góðum úrslitum fyrir Ísland. Veðurfarslega voru aðstæður frábærar og inn á leikvanginum var stemningin meðal þýskra áhorfenda á þá leið að hún getur ekki hafa valdið sviðsskrekk hjá okkar konum. Fótbolti 9.4.2024 21:32
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 80-68 | Keira fór á kostum í sigri Hauka Haukar unnu fyrsta leikinn gegn Stjörnunni í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Stjarnan byrjaði betur en Haukar bitu frá sér og unnu síðustu þrjá leikhlutana. Körfubolti 9.4.2024 21:28
„Þurfum að tapa færri boltum og taka betri ákvarðanir sóknarlega í næsta leik“ Haukar unnu tólf stiga sigur gegn Stjörnunni 80-68 í fyrsta leik milli liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur með seinni hálfleik Stjörnunnar. Sport 9.4.2024 21:18
Markaveisla í Madríd Real Madríd tók á móti Evrópumeisturum Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að þessu sinni fór það svo að liðin gerðu 3-3 jafntefli og því ljóst að það er til alls að vinna á Etihad-vellinum í Manchester þann 17. apríl næstkomandi. Fótbolti 9.4.2024 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 86-58 | Meistarakandítarnir byrja af krafti Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur fóru létt með Fjölni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 9.4.2024 21:05
Stál í stál í Lundúnum Arsenal og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeild Evrópu. Það er því allt undir í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi þann 17. apríl. Fótbolti 9.4.2024 21:00
Heimsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir undankeppni EM kvenna í knattspyrnu. Þá er England í góðum málum eftir fínan sigur á Írlandi. Fótbolti 9.4.2024 20:46