Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 06:45 Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar eru margir af litríkari gerðinni og sumir þeirra leita upp vandræði. Getty/Kristian Tuxen Ladegaard Berg Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Það er ekki hægt að finna lið frá tveimur löndum sem mætast í Evrópukeppninni og eru nær hvoru öðru en það þarf bara að fara yfir Eyrarsundsbrúna til að komast á milli borganna tveggja. Stuðningsmenn danska liðsins FCK komust þó ekki þessa stuttu leið í gær. 29 þeirra voru stöðvaðir á landamærunum af sænsku lögreglunni og snúið til baka. Lögreglan sendi þá til baka til Danmerkur með næstu lest. „Þetta var gert til að koma í veg fyrir stór vandræði. Við fengum upplýsingar um að það væru fullt af fótboltastuðningsmönnum á leið frá Danmörku til Svíþjóðar með það markmið að búa til vandræði. Meðal þess sem við fundum var klæðnaður sem þeir ætluðu að nota þannig að þeir þekktust ekki,“ sagði sænski lögreglumaðurinn Filip Annas við TT. Danska lögreglan tók við mönnunum á lestarstöðinni í Kaupmannahöfn og það voru engin læti þar þótt að stuðningsmennirnir hafi ekki fengið að fara á leikinn. Lögreglan á báðum stöðum eru í hæstu viðbragðsstöðu vegna leiksins. Danir fara líka sérstaka leið fyrir seinni leikinn. Danska lögreglan bjó til sérstakt öryggissvæði í kringum Parken leikvanginn, heimavöllu FCK, og allir sem brjóta lög á því svæði fá tvöfalda refsingu. Danmörk Svíþjóð Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Það er ekki hægt að finna lið frá tveimur löndum sem mætast í Evrópukeppninni og eru nær hvoru öðru en það þarf bara að fara yfir Eyrarsundsbrúna til að komast á milli borganna tveggja. Stuðningsmenn danska liðsins FCK komust þó ekki þessa stuttu leið í gær. 29 þeirra voru stöðvaðir á landamærunum af sænsku lögreglunni og snúið til baka. Lögreglan sendi þá til baka til Danmerkur með næstu lest. „Þetta var gert til að koma í veg fyrir stór vandræði. Við fengum upplýsingar um að það væru fullt af fótboltastuðningsmönnum á leið frá Danmörku til Svíþjóðar með það markmið að búa til vandræði. Meðal þess sem við fundum var klæðnaður sem þeir ætluðu að nota þannig að þeir þekktust ekki,“ sagði sænski lögreglumaðurinn Filip Annas við TT. Danska lögreglan tók við mönnunum á lestarstöðinni í Kaupmannahöfn og það voru engin læti þar þótt að stuðningsmennirnir hafi ekki fengið að fara á leikinn. Lögreglan á báðum stöðum eru í hæstu viðbragðsstöðu vegna leiksins. Danir fara líka sérstaka leið fyrir seinni leikinn. Danska lögreglan bjó til sérstakt öryggissvæði í kringum Parken leikvanginn, heimavöllu FCK, og allir sem brjóta lög á því svæði fá tvöfalda refsingu.
Danmörk Svíþjóð Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira