Danski boltinn

Fréttamynd

Þremur mínútum frá mikil­vægum sigri

Brøndby, lið landsliðskvennanna Ingibjargar Sigurðardóttur og Hafrúnar Rakelar Halldórsdóttur, var hársbreidd frá því að vinna mikilvægan sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Héldu hreinu gegn toppliðinu

Brøndby gerði markalaust jafntefli við Fortuna Hjørring í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir stóð vaktina í vörn Brøndby.

Fótbolti
Fréttamynd

Mark­mann­ska­pall FCK: Rúnar Alex þriðji mark­maður?

FC Kaupmannahöfn, topplið efstu deildar danska fótboltans, virðist loks hafa fundið lausnina á markmannsvandræðum sínum. Diant Ramaj er kominn á láni frá Borussia Dortmund, Theo Sander er farinn á láni til Hvidovre og þá virðist sem Rúnar Alex Rúnarsson verði áfram sem þriðji markvörður liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

„Það er betra að sakna á þennan hátt“

Eftir að hafa slegið í gegn í Dan­mörku, orðið marka­drottning og unnið titla, tekur ís­lenska lands­liðs­konan í fót­bolta. Emilía Kiær Ás­geirs­dóttir nú næsta skref á sínum ferli. Hún hefur samið við þýska liðið RB Leipzig. Hún telur þetta rétta tíma­punktinn á sínum ferli til að opna næsta kafla.

Fótbolti
Fréttamynd

Emilía til Leipzig

Landsliðskonan í fótbolta, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, er gengin í raðir RB Leipzig frá Nordsjælland.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikael og fé­lagar úr leik í bikarnum

Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði liðs AGF sem tapaði 4-2 gegn Bröndby í danska bikarnum í dag. Þá var Sverrir Ingason í liði Panathinaikos sem er í toppbaráttu í Grikklandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Elías braut bein í Porto

Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson endaði á sjúkrahúsi í gærkvöld, eftir að hafa meiðst þegar tuttugu mínútur voru eftir af leik Midtjylland við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta.

Fótbolti