Danski boltinn Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Elías Rafn Ólafsson og félagar í danska félaginu Midtjylland eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir stórsigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 18:26 Horsens vill fá Guðlaug Victor Danska B-deildarliðið Horsens vill fá íslenska landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson til sín. Mikil meiðsli herja á leikmannahóp Horsens. Fótbolti 21.8.2025 14:33 Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Forkólfar danska knattspyrnufélagsins Nordsjælland hrósa happi yfir því að hafa fest kaup á unga methafanum úr KR, Alexander Rafni Pálmasyni, en væntanleg vistaskipti hans voru formlega tilkynnt í gær. Hann mun þó fyrst klára grunnskóla á Íslandi áður en hann heldur út. Fótbolti 20.8.2025 07:30 Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið frábærlega af stað með Lyngby í danska boltanum. Hann segist hafa þurft að taka skrefið frá Noregi. Fótbolti 19.8.2025 09:01 Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Lyngby vann 2-3 endurkomusigur á Kolding í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Ísak Snær Þorvaldsson heldur áfram að gera það gott með Lyngby. Fótbolti 16.8.2025 13:42 Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Kristall Máni Ingason breytti leiknum með sinni innkomu og skoraði mark fyrir Sönderjyske, sem þurfti svo að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Fredericia eftir að hafa fengið á sig mark á lokamínútunum í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.8.2025 20:04 Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Þrátt fyrir að Bröndby-fólk hafi haft mikla ástæðu til að gleðjast í gærkvöld, eftir magnaðan 4-0 sigur gegn Víkingi sem kom liðinu í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þá vörpuðu ljót skilaboð til eins leikmanna liðsins skugga á fögnuðinn. Fótbolti 15.8.2025 13:00 Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Bröndby komst áfram í umspil um sæti í Sambandsdeildinni eftir magnaða endurkomu á móti Víkingum í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Fótbolti 15.8.2025 10:30 Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Elías Rafn Ólafsson hélt marki Midtjylland hreinu í 2-0 sigri gegn Fredrikstad. Midtjylland vann einvígið samanlagt 5-1 og er á leið í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni, með sæti í Sambandsdeildinni nú þegar tryggt. Fótbolti 14.8.2025 18:43 Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Víkingar eru í mjög góðri stöðu til að skrifa í kvöld nýjan kafla í sögu íslenska fótboltans. 3-0 yfir eftir fyrri leikinn á móti Bröndby og mega tapa með tveimur mörkum á Bröndby leikvanginum. Fótbolti 14.8.2025 09:01 Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Brøndby verður að sækja til sigurs gegn Víkingi á morgun og nú hefur fyrirliði liðsins blásið í sóknarlúðrana. Hann segir Brøndby ætla að sækja og sækja svo meira, án þess að líta aftur um öxl. Fótbolti 13.8.2025 15:46 Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.8.2025 10:00 Ingibjörg seld til Freiburg Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, hefur verið seld frá Brøndby til Freiburg. Fótbolti 12.8.2025 08:45 Brøndby náði í sigur heimafyrir Brøndby, sem var niðurlægt í Víkinni vikunni, náði í sigur í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið lagði Vejle 2-1 á heimavelli og jafnaði FC Kaupmannahöfn að stigum í deildinni. Fótbolti 10.8.2025 18:00 Ísak skoraði en Lyngby tapaði Íslenski framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson kom inn í byrjunarliðið hjá Lyngby í dönsku b-deildinni og skoraði en það dugði þó ekki til. Fótbolti 10.8.2025 13:58 Segja Sölva hæðast að Bröndby Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, þekkir vel til í fótboltanum í Kaupmannahöfn enda ein af hetjum FC Kaupmannahafnar á sínum tíma. Það vakti því enn meiri athygli í Danmörku þegar hann stýrði Víkingum til 3-0 sigurs á Bröndby í Sambandsdeildinni. Fótbolti 9.8.2025 09:34 „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Hæstráðendur hjá Bröndby eru að vinna í því að bera kennsl á slagsmálahundana sem sóttu leik Víkings og Bröndby í gærkvöldi. Fótbolti 8.8.2025 11:59 Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Íslendingar voru á ferðinni í skandinavíska boltanum í kvöld. Fótbolti 5.8.2025 18:27 Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Danskir fjölmiðlar segja frá vandræðalegum liðsfundi fyrir nýja leikmenn Bröndby í fótboltanum en danska félagið er þessa dagana að undirbúa sig fyrir leiki á móti Víkingum í Sambandsdeildinni seinna í þessari viku. Fótbolti 5.8.2025 12:45 Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Fótbolti 5.8.2025 06:45 Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í komandi viku tekur Víkingur á móti danska liðinu Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Undirbúningur Bröndby fyrir leikinn í Víkinni var 0-2 tap á heimavelli gegn Viborg. Fótbolti 3.8.2025 18:02 Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Ari Sigurpálsson kom Elfsborg yfir aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inn á, í 1-2 sigri á útivelli gegn BK Hacken. Fótbolti 3.8.2025 14:02 Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik í dönsku B-deildinni í fótbolta þegar Kolding lagði HB Köge 3-1. Fótbolti 1.8.2025 19:00 Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Jóhannes Kristinn Bjarnason gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir danska liðið Kolding á eftir. Hann segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið KR og gat ekki hugsað sér að semja við Val. Íslenski boltinn 1.8.2025 15:01 Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik KA er dottið úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 3-2 tap gegn Silkeborg frá Danmörku í framlengdum leik á Greifavellinum á Akureyri í fjörugum leik. Fótbolti 31.7.2025 17:02 Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Rebekka Sif Brynjarsdóttir hefur samið við FC Nordsjælland í Danmörku. Þessi 16 ára gamli leikmaður kemur til danska stórliðsins frá uppeldisfélagi sínu Gróttu. Íslenski boltinn 30.7.2025 18:32 Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Danska handboltafélagið Viborg er í vandræðum með einn besta leikmann kvennaliðsins vegna óvinsælda hennar meðal annarra leikmanna liðsins. Handbolti 30.7.2025 08:42 KR missir sinn efnilegasta mann Hinn stórefnilegi Alexander Rafn Pálmason mun yfirgefa KR í lok leiktíðar. Íslenski boltinn 29.7.2025 15:32 Jóhannes skrifar undir hjá Kolding Jóhannes Kristinn Bjarnason hefur skrifað undir hjá danska félaginu Kolding. Skiptin hafa legið í loftinu í vikunni. Fótbolti 29.7.2025 11:44 Markasúpur í „Íslendingaslögum“ Tveir „Íslendingaslagir“ fóru fram í efstu deildum Danmerkur og Svíþjóðar í knattspyrnu. Midtjylland vann 6-2 sigur á Sönderjyske í Danmörku á meðan Elfsborg vann 4-3 sigur á Gautaborg. Fótbolti 28.7.2025 19:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 44 ›
Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Elías Rafn Ólafsson og félagar í danska félaginu Midtjylland eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir stórsigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 18:26
Horsens vill fá Guðlaug Victor Danska B-deildarliðið Horsens vill fá íslenska landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson til sín. Mikil meiðsli herja á leikmannahóp Horsens. Fótbolti 21.8.2025 14:33
Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Forkólfar danska knattspyrnufélagsins Nordsjælland hrósa happi yfir því að hafa fest kaup á unga methafanum úr KR, Alexander Rafni Pálmasyni, en væntanleg vistaskipti hans voru formlega tilkynnt í gær. Hann mun þó fyrst klára grunnskóla á Íslandi áður en hann heldur út. Fótbolti 20.8.2025 07:30
Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið frábærlega af stað með Lyngby í danska boltanum. Hann segist hafa þurft að taka skrefið frá Noregi. Fótbolti 19.8.2025 09:01
Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Lyngby vann 2-3 endurkomusigur á Kolding í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Ísak Snær Þorvaldsson heldur áfram að gera það gott með Lyngby. Fótbolti 16.8.2025 13:42
Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Kristall Máni Ingason breytti leiknum með sinni innkomu og skoraði mark fyrir Sönderjyske, sem þurfti svo að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Fredericia eftir að hafa fengið á sig mark á lokamínútunum í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.8.2025 20:04
Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Þrátt fyrir að Bröndby-fólk hafi haft mikla ástæðu til að gleðjast í gærkvöld, eftir magnaðan 4-0 sigur gegn Víkingi sem kom liðinu í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þá vörpuðu ljót skilaboð til eins leikmanna liðsins skugga á fögnuðinn. Fótbolti 15.8.2025 13:00
Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Bröndby komst áfram í umspil um sæti í Sambandsdeildinni eftir magnaða endurkomu á móti Víkingum í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Fótbolti 15.8.2025 10:30
Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Elías Rafn Ólafsson hélt marki Midtjylland hreinu í 2-0 sigri gegn Fredrikstad. Midtjylland vann einvígið samanlagt 5-1 og er á leið í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni, með sæti í Sambandsdeildinni nú þegar tryggt. Fótbolti 14.8.2025 18:43
Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Víkingar eru í mjög góðri stöðu til að skrifa í kvöld nýjan kafla í sögu íslenska fótboltans. 3-0 yfir eftir fyrri leikinn á móti Bröndby og mega tapa með tveimur mörkum á Bröndby leikvanginum. Fótbolti 14.8.2025 09:01
Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Brøndby verður að sækja til sigurs gegn Víkingi á morgun og nú hefur fyrirliði liðsins blásið í sóknarlúðrana. Hann segir Brøndby ætla að sækja og sækja svo meira, án þess að líta aftur um öxl. Fótbolti 13.8.2025 15:46
Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.8.2025 10:00
Ingibjörg seld til Freiburg Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, hefur verið seld frá Brøndby til Freiburg. Fótbolti 12.8.2025 08:45
Brøndby náði í sigur heimafyrir Brøndby, sem var niðurlægt í Víkinni vikunni, náði í sigur í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið lagði Vejle 2-1 á heimavelli og jafnaði FC Kaupmannahöfn að stigum í deildinni. Fótbolti 10.8.2025 18:00
Ísak skoraði en Lyngby tapaði Íslenski framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson kom inn í byrjunarliðið hjá Lyngby í dönsku b-deildinni og skoraði en það dugði þó ekki til. Fótbolti 10.8.2025 13:58
Segja Sölva hæðast að Bröndby Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, þekkir vel til í fótboltanum í Kaupmannahöfn enda ein af hetjum FC Kaupmannahafnar á sínum tíma. Það vakti því enn meiri athygli í Danmörku þegar hann stýrði Víkingum til 3-0 sigurs á Bröndby í Sambandsdeildinni. Fótbolti 9.8.2025 09:34
„Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Hæstráðendur hjá Bröndby eru að vinna í því að bera kennsl á slagsmálahundana sem sóttu leik Víkings og Bröndby í gærkvöldi. Fótbolti 8.8.2025 11:59
Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Íslendingar voru á ferðinni í skandinavíska boltanum í kvöld. Fótbolti 5.8.2025 18:27
Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Danskir fjölmiðlar segja frá vandræðalegum liðsfundi fyrir nýja leikmenn Bröndby í fótboltanum en danska félagið er þessa dagana að undirbúa sig fyrir leiki á móti Víkingum í Sambandsdeildinni seinna í þessari viku. Fótbolti 5.8.2025 12:45
Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Fótbolti 5.8.2025 06:45
Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í komandi viku tekur Víkingur á móti danska liðinu Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Undirbúningur Bröndby fyrir leikinn í Víkinni var 0-2 tap á heimavelli gegn Viborg. Fótbolti 3.8.2025 18:02
Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Ari Sigurpálsson kom Elfsborg yfir aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inn á, í 1-2 sigri á útivelli gegn BK Hacken. Fótbolti 3.8.2025 14:02
Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik í dönsku B-deildinni í fótbolta þegar Kolding lagði HB Köge 3-1. Fótbolti 1.8.2025 19:00
Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Jóhannes Kristinn Bjarnason gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir danska liðið Kolding á eftir. Hann segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið KR og gat ekki hugsað sér að semja við Val. Íslenski boltinn 1.8.2025 15:01
Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik KA er dottið úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 3-2 tap gegn Silkeborg frá Danmörku í framlengdum leik á Greifavellinum á Akureyri í fjörugum leik. Fótbolti 31.7.2025 17:02
Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Rebekka Sif Brynjarsdóttir hefur samið við FC Nordsjælland í Danmörku. Þessi 16 ára gamli leikmaður kemur til danska stórliðsins frá uppeldisfélagi sínu Gróttu. Íslenski boltinn 30.7.2025 18:32
Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Danska handboltafélagið Viborg er í vandræðum með einn besta leikmann kvennaliðsins vegna óvinsælda hennar meðal annarra leikmanna liðsins. Handbolti 30.7.2025 08:42
KR missir sinn efnilegasta mann Hinn stórefnilegi Alexander Rafn Pálmason mun yfirgefa KR í lok leiktíðar. Íslenski boltinn 29.7.2025 15:32
Jóhannes skrifar undir hjá Kolding Jóhannes Kristinn Bjarnason hefur skrifað undir hjá danska félaginu Kolding. Skiptin hafa legið í loftinu í vikunni. Fótbolti 29.7.2025 11:44
Markasúpur í „Íslendingaslögum“ Tveir „Íslendingaslagir“ fóru fram í efstu deildum Danmerkur og Svíþjóðar í knattspyrnu. Midtjylland vann 6-2 sigur á Sönderjyske í Danmörku á meðan Elfsborg vann 4-3 sigur á Gautaborg. Fótbolti 28.7.2025 19:31