Sport

Lofaði Hamilton að ræða ekki við Ver­stappen

Toto Wolff, liðs­stjóri For­múlu 1 liðs Mercedes, gaf sjöfalda heims­meistaranum Lewis Hamilton lof­orð þess efnis að hann myndi ekki reyna að fá Max Ver­stappen til liðs við Mercedes frá Red Bull Ra­cing á meðan að Bretinn væri öku­maður liðsins.

Formúla 1

„Eins manns dauði er annars brauð“

Stóra pósta vantar í leik­manna­hóp Ís­lands fyrir næstu leiki liðsins í undan­keppni EM í hand­bolta. Það reyndist Snorra Steini Guðjóns­syni, lands­liðsþjálfara, vanda­samt að velja hópinn.

Handbolti