Skoðun

Höfnum gamal­dags að­greiningu

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Árið 1974 var fyrst talað um í lögum að skólinn væri fyrir öll börn. Allar götur síðan hafa íslenskir stjórnmálamenn, að mestu, sammælst um þá framtíðarsýn. Í umræðum undanfarið hafa verið settar fram hugmyndir um að aðgreina eigi skóla eftir uppruna barna.

Skoðun

Ragnar Þór Ingólfs­son af­hjúpar veikan blett

Sigurjón Þórðarson skrifar

Ragnar Þór Ingólfsson hefur staðið einarður gegn vaxtaokrinu sem aðrir flokkar, nema Flokkur fólksins, hafa látið hjá líða eða jafnvel stutt og réttlætt, þar á meðal Samfylkingin.

Skoðun

Jón Kjartan og Sindri Geir

Sigmar Guðmundsson skrifar

Fyrir fáeinum vikum hringdi faðir tveggja ungra manna í mig. Hann heitir Ásgeir Gíslason. Hann hafði þá lesið grein sem ég skrifaði um tíð dauðsföll sem rekja má til fíknisjúkdómsins. Sagan sem hann bað mig um að segja er sorglegri en orð fá lýst.

Skoðun

Ó­missandi fjár­sjóður!

Jasmina Vajzović Crnac skrifar

Ómissandi fjársjóður! Kvenréttindadagurinn mikli er í dag og tilvalið að ræða stöðu innflytjendakvenna, kvenna af erlendum uppruna. Konur af erlendum uppruna í atvinnulífinu á Íslandi eiga betra skilið.

Skoðun

Myndir þú sætta þig við tólf ára kaupmáttarstöðnun?

Sigrún Ólafsdóttir skrifar

Nýlega vísaði Félag prófessora við ríkisháskóla kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara. Ástæðan er einföld - kaupmáttur launa hjá prófessorum hefur staðið í stað í 8 ár. Laun prófessora hafa, með öðrum orðum, ekkert hækkað umfram verðbólguna frá 2016.

Skoðun

Ég er kennari og ég er stolt af því!

Ragnheiður Stephensen skrifar

Sú umræða sem er uppi núna um hve skólakerfið sé ómögulegt, að kennarar nenni ekki að kenna og séu alltaf veikir, árangur sé enginn o.fl. í þá áttina á sama tíma og sameinuð kennarastéttin reynir er ná fram í kjarasamningum að ríkið og sveitarfélög standi við gerðan samning, er mér hulin ráðgáta.

Skoðun

Frægir í fram­boð

Reynir Böðvarsson skrifar

Er það ekki veikleikamerki flokka að finnast þeir þurfa að fylla oddvita sæti í kjördæmum með “frægu” fólki, fólki sem ekki hefur tekið þátt í flokksstarfi en er lyft fram fyrir félaga í flokknum sem sinnt hafa innra flokksstarfi árum eða jafnvel áratugum saman?

Skoðun

Hug­leiðingar elli­líf­eyris­þega um landsmálin, um­hverfis og orkumálin.

Ingimundur Andrésson. skrifar

Víst er hún skondin tík þessi pólitík, ég er oft hugsi yfir þingmönnum okkar sem eru líðræði landsins vægt sagt dýrir í rekstri, eru jafnvel stundum til óþurftar. Heildargreiðslur til nokkura hávaðasamra óbreyttra þingmanna eru fyrstu 8 mánuði yfirstandandi árs kr 16.131.504, á mann, að meðaltali, sem gera þá 2.016.438 kr á mánuði (heimildin er vefur Alþingis).

Skoðun

Ný­sköpun skapar aukna hag­sæld

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Það er mér mikið kappsmál að tryggja samkeppnishæft umhverfi íslenskra nýsköpunarfyrirtækja. Þar hefur skattafrádráttur fyrir rannsóknar- og þróunarverkefni fyrirtækja vegið þungt.

Skoðun

Náttúran þarf að fá rödd sína aftur

Björg Eva Erlendsdóttir skrifar

Eftir að ráðuneyti umhverfis var lagt niður fyrir þremur árum og breytt í orku- og landsöluráðuneyti er staða umhverfisverndar gjörbreytt. Jafnvel fólk sem vill hafa marktæka rödd í umhverfis og loftslagsmálum þorir ekki lengur að nefna náttúruvernd án þess að taka skýrt fram í leiðinni að það sé ekki á móti „grænum“ stórframkvæmdum og skilji þörf á margföldun orkuframleiðslu fyrir heiminn, því Ísland megi ekki sitja hjá.

Skoðun

Þing­menn verða að vita að Lilja segir satt

Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar

Frjáls og virk skoðanaskipti eru grundvöllur hins sterka lýðræðisþjóðfélags sem við búum í. Í gær birtist einmitt áhugaverð skoðanagrein eftir Björn B. Björnsson kvikmyndagerðarmann undir yfirskriftinni Þingmenn verða að vita að Lilja segir ekki satt. Björn fer þar mikinn í umræðunni um Kvikmyndasjóð og meintrar ,,slátrunar‘‘ undirritaðar á sjóðnum þar sem hann rekur hvernig framlög ríkisins til Kvikmyndasjóðs hafa lækkað að undanförnu.

Skoðun

Ekki fleiri tíma­bundna plástra

Karó­lína Helga Símonar­dóttir skrifar

Hvernig stendur á því að við erum enn þá, árið 2024 að slökkva elda í staðin fyrir að styrkja forvarnir? Mér finnst ég svolítið hafa nefnt þetta oft á síðustu 10 árum, en það hefur lítið gerst í samfélaginu. Jú nema einhver ný hugtök litið dagsins ljós og kannski ein og ein skýrsla.

Skoðun

Land­búnaður og kosningar

Margrét Gísladóttir skrifar

Senn gengur þjóðin til Alþingiskosninga þar sem henni gefst færi á að kjósa um þær pólitísku áherslur sem lagðar verða til grundvallar næstu 4 árin og til framtíðar. Ljóst er að mikil endurnýjun verður í hópi þingmanna þó ekki liggi enn fyrir hverjir bjóði fram krafta sína í öllum flokkum og nýir flokkar hafa einnig komið fram á sjónarsviðið.

Skoðun

Vísindi, hug­vit og seigla – hugsum stórt og svo stærra!

Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch skrifar

Það var ánægjulegt að vera viðstödd afhendingu Nýsköpunarverðlauna Íslands í gær, en Carbfix hlaut verðlaun ársins í ár. Fyrirtækið hefur náð ótrúlegum árangri og er gott dæmi um það hvernig vísindastarf og grunnrannsóknir við háskóla geta leitt til nýsköpunar.

Skoðun

Geð­heil­brigði - spennandi verk­efni í burðar­liðnum

Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar

Greinarhöfundur hefur verið hluti af samstarfshópi á vegum Nordplus en markmið hópsins er að efla veg og vanda jafningjastarfsmanna á Norðurlöndunum. Jafningjastarfsmenn eru með reynslu af því að hafa veikst og þurft á geðheilbrigðiskerfinu að halda.

Skoðun

Bleikur dagur

Ingibjörg Isaksen skrifar

Í dag, 23. október, er Bleikur dagur, sem er hluti af októberátakinu. Á þessum degi fögnum við styrknum og seiglunni sem einkennir baráttuna gegn brjóstakrabbameini.

Skoðun

Hvar ætliði að finna alla þessa karla?

Davíð Már Sigurðsson skrifar

Staða drengja í skólakerfinu hefur lengi verið áberandi í umræðunni um menntamál. Umræðan hefur oft og tíðum snúist fyrst og fremst um það að ekki séu nógu margir karlmenn til að kenna strákunum okkar. Að strákum skorti jákvæðar fyrirmyndir innan skólakerfisins, að það sé ekki komið til móts við þarfir þeirra og þess vegna séu þeir ólæsir, óskrifandi og fleira í þeim dúr.

Skoðun

Sögu­legar lexíur: Jafn­vægi milli sér­kennslu fyrir inn­flytj­endur og fé­lags­legrar sam­þættingar

Anna Kristín Jensdóttir skrifar

Menntun barna innflytjenda stendur frammi fyrir einstöku verkefni, þar sem þarf að finna jafnvægi milli sérhæfðs stuðnings og nauðsynlegrar samfélagslegrar samþættingar. Sérskólar eða bekkir sem eru sérstaklega ætlaðir börnum innflytjenda geta veitt þann nauðsynlega stuðning sem þarf til að læra tungumálið, aðlagast menningu og takast á við tilfinningalega erfiðleika.

Skoðun

380 flótta­menn til að ráða ör­lögum þjóðar

Yngvi Sighvatsson skrifar

Hér á Íslandi hafa um 380 manns komið sem flóttamenn á þessu ári ef undanskildir eru Úkraínumenn. Á árunum hér áður komu líka fjöldi fólks frá Venesúela vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins sem greinilega kom stjórnsýslunni í vandræði.

Skoðun

Venjur og rútína

Hólmfríður Einarsdóttir skrifar

Venjur skapa mynstur í okkar daglega lífi og auðvelda okkur að framkvæma það sem við þurfum og viljum gera. Venjur geta því einfaldað daglegt líf en einnig verið okkur fjötur um fót ef þær henta aðstæðum ekki lengur.

Skoðun

Of­ríki and­hverfunnar

Erna Mist skrifar

Nýlega hafa menn tekið upp á því að grafa undan trúverðugleika nýrra frambjóðenda undir þeim formerkjum að flokkar séu að fylla listana sína af frægu fólki.

Skoðun

Lítil slaufa með mikla þýðingu

Halla Þorvaldsdóttir skrifar

Í dag er Bleikur dagur um allt land. Ísland er bleikt til stuðnings konum sem fengið hafa krabbamein og aðstandendum þeirra og í minningu þeirra sem við höfum misst.

Skoðun

Skammist ykkar! – opið bréf til þing­manna

Eiríkur St. Eiríksson skrifar

Nú á að kjósa til Alþingis enn einn ganginn. Fullt af góðu fólki reynir að komast að kjötkötlunum. Sumt er lafmótt eftir hjaðningarvíg innan eigin flokka og svo merkilegt sem það er, eiga 90% af þessum „góðmennum” það sameiginlegt að vilja helst skara eld að eigin köku. Það býður sig fram fyrir þjóðina en flokkarnir eru fljótir að breyta því í óvita og græðgispúka.

Skoðun

Hver er ég?

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar

Heimspekilegar vangaveltur um okkar eigin tilveru: Hver eða hvað er ég þegar allt kemur til alls? Lífið er frekar skrýtið finnst þér það ekki? Ég meina ef þú staldrar aðeins við og byrjar að hugsa um þína eigin tilveru. Afhverju er ég til?

Skoðun

Öflugur Kvik­mynda­sjóður er for­senda kvikmyndastefnunnar

Hrönn Sveinsdóttir,Dögg Mósesdóttir,Karna Sigurðardóttir,Hilmar Oddsson og Gagga Jónsdóttir skrifa

Höfuðmarkmið Kvikmyndastefnu Íslands til ársins 2030 sem leit dagsins ljós haustið 2020 er „að íslensk kvikmyndagerð megi blómstra og dafna á komandi áratug. Henni er ætlað að styrkja íslenska menningu og tungu og sjálfsmynd þjóðarinnar, efla atvinnulífið og stuðla að sterku orðspori Íslands.“ (Kvikmyndastefnan bls 7.)

Skoðun

Frelsissviptir

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, fagnar 20 ára afmæli sínu í janúar á næsta ári.

Skoðun