Skoðun Dansaðu vindur Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Á Íslandi er eftirspurnin eftir raforku mikil. Það er jákvætt að atvinnulífið sé svo blómlegt að umframeftirspurn hafi myndast en neikvætt ef stjórnvöld ná ekki að tryggja að af framkvæmdum verði vegna seinagangs í uppbyggingu á raforkukerfinu. Til mikils er að vinna svo hugmyndir og tækifæri renni ekki úr greipum okkar. Skoðun 19.9.2024 17:01 Þessi stórskrítnu norm í óbarnvænu samfélagi Sólveig María Svavarsdóttir skrifar Það er of margt uggvænlegt að gerast. Fólki líður ekki nógu vel og börnunum okkar líður ekki nógu vel. Þessa dagana er alltof mikið af hræðilegum atburðum að eiga sér stað á Íslandi. Skoðun 19.9.2024 16:33 Um vaxtahækkanir og verð á hveiti Haukur Skúlason skrifar Fyrir nokkrum dögum skrifaði bankastjóri ágætisgrein á Vísi.is þar sem hann virtist rökstyðja vaxtahækkanir bankans nýverið á verðtryggðum húsnæðislánum með þeirri samlíkingu að nauðsynlegt sé að hækka verð á brauði ef hveitið er orðið dýrara en brauðið sjálft. Skoðun 19.9.2024 16:01 Öryggi byggir á mönnun og launum Jórunn Frímannsdóttir skrifar Öryggi í heilbrigðisþjónustu er í beinu samhengi við mönnun fagfólks innan geirans. Á ráðstefnu Bandalags hjúkrunarfélaga á Norðurlöndunum, NNF, sem haldin var á Íslandi í síðustu viku voru kynntar rannsóknarniðurstöður sem allar bentu á mikilvægi fagmenntaðra hjúkrunarfræðinga þegar kemur að öryggi sjúklinga. Skoðun 19.9.2024 15:02 Álit Einhverfupaunksins um ABA meðferð og kennslu á Íslandi Sigrún Ósk Stefánsdóttir skrifar Einhverfupaunkið er hópur fullorðinna einhverfra einstaklinga sem berjast gegn fordómum og óréttlæti í garð einhverfra. Skoðun 19.9.2024 13:30 Mammon hefur náð lífeyrissjóðum á sitt band Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Hagkaup hefur hafið sölu á áfengi í gegnum vefverslun. Viðskiptavinum gefst nú tækifæri til að kaupa áfengi á netinu og sækja í Skeifuna um leið og þú verslar ostinn og mjólkina. Jú þú getur verslað allan sólahringinn í Skeifunni. Skoðun 19.9.2024 11:30 Forgangsorkan verður ekki skert Tinna Traustadóttir skrifar Landsvirkjun hefur aldrei skert forgangsorku þau tæpu 60 ár sem orkufyrirtæki þjóðarinnar hefur starfað. Ekkert bendir heldur til að við skerðum afhendingu forgangsorku á komandi vetri. Við höfum ávallt gætt þess að lofa ekki meiri forgangsorku en við ráðum við að selja, jafnvel þegar vatnsár eru með erfiðasta móti. Skoðun 19.9.2024 10:00 Umhyggja - hvað er það? Árný Ingvarsdóttir skrifar Umhyggja – félag langveikra barna var stofnað árið 1980 og er því 44 ára í ár. Þótt starfsemi félagsins hafi vaxið og þróast í gegnum tíðina hefur markmið félagsins frá stofnun verið að gæta hagsmuna langveikra barna og styðja við fjölskyldur þeirra. Skoðun 19.9.2024 08:31 „Við höfðum öll rangt fyrir okkur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Ég hafði rangt fyrir mér,“ sagði Wolfgang Schäuble, fyrrverandi fjármálaráðherra Þýzkalands, í kjölfar þess að rússneskar hersveitir réðust inn í Úkraínu í lok febrúar árið 2022. Skoðun 19.9.2024 08:02 Akureyrarbær greiðir götu kvennaathvarfs á Akureyri eins og kostur er Ásthildur Sturludóttir skrifar Frá því undirbúningur að opnun kvennaathvarfs á Akureyri hófst sumarið 2020 hefur Akureyrarbær greitt götu þess eftir mætti, enda er okkur fyllilega ljóst mikilvægi þess góða starfs sem Samtök um kvennaathvarf vinna. Skoðun 19.9.2024 07:31 Þegar móðir mín kvaddi okkur fyrir einu ári síðan í dag Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Ég hef verið frekar lánsamur í gegnum lífið þegar kemur að því að hafa verið verndaður fyrir dauðanum og hinum hræðilegu sálfræðilegu áhrifum hans og sorg. Skoðun 19.9.2024 07:02 Íþróttahreyfingin og gerviverktaka Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Frjáls félagasamtök eru ein af undirstöðum blómlegs samfélags. Ég þori að fullyrða að öll reiðum við okkur á þjónustu eða tökum þátt í starfsemi einhverra félagasamtaka í gegnum ævina, hvort sem það eru íþróttafélög, verkalýðsfélög, kvenfélög eða önnur félagasamtök. Skoðun 18.9.2024 15:01 Tölum um tilfinningar Amanda Ásdís Jóhannsdóttir skrifar Það er enn mikilvægara en áður að tala um tilfinningar en samkvæmt rannsóknarniðurstöðum Rannsókna og greiningar kom í ljós að andleg líðan ungmenna hefur mælst lakari en áður og þá sér í lagi meðal stúlkna á aldrinum 13-18 ára. Það er löng bið eftir sérfræðiaðstoð, skortur á úrræðum fyrir ungmenni og þau hafa oft fáa til að tala við um andlega líðan og tilfinningar. Skoðun 18.9.2024 14:03 Óttinn við íslensku rafkrónuna Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Hugsunin um íslensku rafkrónuna var ótti sem var magnaður smá upp í mér þegar ég gekk í gegnum eldskírn á ótta í andlegri vakningu. Nú einu og hálfu ári seinna, þá situr þessi ótti enn í mér. Spurningar sem ég hef haft í huga frá því ég tók eftir rafkrónunni standa flest allar enn ósvaraðar og áhuginn á því að ræða að hey, það er kominn nýr gjaldmiðill hér í landi, er ekkert svo mikill. Skoðun 18.9.2024 12:33 Áskorun til Sjúkratrygginga Íslands – hugsum í lausnum Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Á íbúafundi sem haldinn var í Búðardal í nóvember 2023 var m.a. rætt um regluverk Sjúkratrygginga Íslands um greiðslufyrirkomulag stofnunarinnar vegna sjúkraþjálfunar því mikil vinna sjálfboðaliða hefur verið lögð fram í þeim tilgangi að byggja upp aðstöðu fyrir sjúkraþjálfara í Búðardal en erfiðlega hefur gengið að fá sjúkraþjálfara til starfa fram til þessa. Skoðun 18.9.2024 11:31 Afnemum launamisrétti Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Hvenær byrjaðir þú að vinna launalaust í dag, kona góð? Skoðun 18.9.2024 11:03 Hvað hefur Ísland gert? Katla Þorvaldsdóttir skrifar WHO tilkynnti í vor að 9000 slasaðir eða alvarlega veikir einstaklingar í Gaza séu í bráðri þörf á læknisþjónustu. Evrópuráðið biðlaði til samstöðu Evrópuþjóða með því að taka á móti hluta af þeim sjúklingum. Skoðun 18.9.2024 10:31 Viðhorf almennings og neytenda til sjálfbærnimála fyrirtækja og stofnana skiptir miklu máli Soffía Sigurgeirsdóttir og Trausti Haraldsson skrifa Þekking og meðvitund almennings ásamt vitundarvakningu yngri kynslóða á umhverfismálum hefur leitt til normskipta í heiminum í tengslum við hvað telst mikilvægt í starfsemi fyrirtækja. Skoðun 18.9.2024 10:00 Ýmislegt um rafmagnsbíla og reiðhjól Valur Elli Valsson skrifar Flokka má útblástur einkabíla í beinan og óbeinan útblástur. Enginn beinn útblástur hlýst af rafmagnsbílum þar sem þeir nota ekkert jarðefnaeldsneyti. Óbeinn útblástur einkabílsins kemur að mestu vegna framleiðslu bílsins. Skoðun 18.9.2024 09:32 Taugatýpísk forréttindi Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Hugmyndina um að mannrófið fúnkerar á ólíkum bylgjulengdum má taka mjög bókstaflega. Skoðun 18.9.2024 09:02 Hver er ég og hvert er ég að fara? Ellý Tómasdóttir skrifar Unglingsárin eru tímabil mikilla breytinga. Unglingar eru að móta sjálfsmyndina sína, finna út hverjir þeir eru, og ákveða hvaða leiðir þeir vilja fara í lífinu. Í þessum hraða heimi, þar sem áreiti frá samfélagsmiðlum, vinum og umhverfinu er stöðugt er nauðsynlegt að staldra við og líta inn á við. Skoðun 18.9.2024 08:31 Þeir borga sem nota! Tómas Kristjánsson skrifar Fá orð fá jafnoft að hljóma í jarmi sjálfstæðismanna um hinn digra tekjustofn sem ökutækjaeigendur geta verið. Skoðun 18.9.2024 08:02 Að hjálpa fólki að standa á eigin fótum Jón Þór Kristjánsson skrifar Stundum mætti halda að það sé sérstakt markmið stjórnmálamanna að koma sem flestu fullfrísku og vinnandi fólki á bætur, í stað þess að hjálpa því að standa á eigin fótum. Skoðun 18.9.2024 07:31 Samkennd samfélags Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Hann var kaldranalegur, mánudagsmorguninn 16. september þegar fréttir voru sagðar af langveikum dreng í hjólastól að hann hefði verið sóttur af lögreglufólki á Landspítalann og biði brottvísunar í haldi lögreglu á Keflavíkurflugvelli. Drengurinn hafði það til saka unnið að vera í röngu landi á röngum tíma. Skoðun 18.9.2024 07:01 „Heimferða- og fylgdadeild“ Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Ég hafði aldrei heyrt minnst á Heimferða- og fylgdadeild Ríkislögreglustjóra fyrr en í gær og einu eldri dæmi sem ég finn á netinu eru í frétt frá því í júlí og annarri frá í ágúst. Á vef Lögreglunnar er vissulega síða með fyrirsögninni „Heimferða- og fylgdadeild“ og í upphafi textans á síðunni segir: „Heimferða- og fylgdadeild (áður Stoðdeild) ríkislögreglustjóra annast framkvæmd lögreglufylgda úr landi þeirra umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa fengið endanlega synjun á umsókn sinni og hafa ekki annan rétt til dvalar á Íslandi.“ Skoðun 17.9.2024 16:32 Til varnar mennsku kúgarans Hans Alexander Margrétarson Hansen skrifar Brasilíski menntunarfræðingurinn Paulo Freire sagði að þegar við afmennskum aðra þá afmennskum við okkur sjálf í leiðinni. Skoðun 17.9.2024 15:01 Þegar ómennskan vitnar í lög Bubbi Morthens skrifar Í gegnum söguna hafa allskonar óhæfuverk verið framin af ríkisstjórnum sem réttlæta slíkt með því að vitna í lög. Þegar ráðherra vitnar í lög til þess að réttlæta það að flytja barn með ólæknandi sjúkdóm úr landi, útí óvissuna, og fjölskyldu hans með, þá getur hann um leið slökkt á samvisku sinni og sagt: Ég er bara að fylgja lögum. Skoðun 17.9.2024 15:01 Engum til sóma Sigmar Guðmundsson skrifar Þessi þingvetur fer nú eiginlega ekkert sérstaklega vel af stað eftir þingsetningu í síðustu viku. Það fer ákaflega lítið fyrir stjórnarmálum á Alþingi, að undanskildu fjárlagafrumvarpinu, sem mun lítið gera til að lina fjárhagslegar þjáningar fólks og fyrirtækja vegna hárrar verðbólgu og séríslensku ofurvaxtanna. Skoðun 17.9.2024 14:47 Góðan daginn, ég ætla að fá … ENGLISH PLEASE! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Nú eru það engin ný tíðindi að ekki sé alltaf hægt að ganga að þjónustu á íslensku sem vísri. Það eitt og sér er auðvitað mjög miður. Það er leitt að þeir sem vilja notast við íslensku, eins annkannalega og það hljómar í landi þar sem íslenska er opinbert mál, geti ekki alltaf fengið þjónustu á íslensku, fái ekki alltaf tækifæri til að brúka málið. Skoðun 17.9.2024 14:33 Vernd náttúrunnar er ákvörðun Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Vernd náttúru er ákvörðun. Ákvörðun sem getur verið duttlungum háð sé hún ekki tryggð í lögum. Í gær var dagur íslenskrar náttúru, og því við hæfi að við stöldrum við og spyrjum okkur: Hvernig viljum við að ákvarðanir sem varða náttúruna séu teknar? Skoðun 17.9.2024 14:01 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 334 ›
Dansaðu vindur Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Á Íslandi er eftirspurnin eftir raforku mikil. Það er jákvætt að atvinnulífið sé svo blómlegt að umframeftirspurn hafi myndast en neikvætt ef stjórnvöld ná ekki að tryggja að af framkvæmdum verði vegna seinagangs í uppbyggingu á raforkukerfinu. Til mikils er að vinna svo hugmyndir og tækifæri renni ekki úr greipum okkar. Skoðun 19.9.2024 17:01
Þessi stórskrítnu norm í óbarnvænu samfélagi Sólveig María Svavarsdóttir skrifar Það er of margt uggvænlegt að gerast. Fólki líður ekki nógu vel og börnunum okkar líður ekki nógu vel. Þessa dagana er alltof mikið af hræðilegum atburðum að eiga sér stað á Íslandi. Skoðun 19.9.2024 16:33
Um vaxtahækkanir og verð á hveiti Haukur Skúlason skrifar Fyrir nokkrum dögum skrifaði bankastjóri ágætisgrein á Vísi.is þar sem hann virtist rökstyðja vaxtahækkanir bankans nýverið á verðtryggðum húsnæðislánum með þeirri samlíkingu að nauðsynlegt sé að hækka verð á brauði ef hveitið er orðið dýrara en brauðið sjálft. Skoðun 19.9.2024 16:01
Öryggi byggir á mönnun og launum Jórunn Frímannsdóttir skrifar Öryggi í heilbrigðisþjónustu er í beinu samhengi við mönnun fagfólks innan geirans. Á ráðstefnu Bandalags hjúkrunarfélaga á Norðurlöndunum, NNF, sem haldin var á Íslandi í síðustu viku voru kynntar rannsóknarniðurstöður sem allar bentu á mikilvægi fagmenntaðra hjúkrunarfræðinga þegar kemur að öryggi sjúklinga. Skoðun 19.9.2024 15:02
Álit Einhverfupaunksins um ABA meðferð og kennslu á Íslandi Sigrún Ósk Stefánsdóttir skrifar Einhverfupaunkið er hópur fullorðinna einhverfra einstaklinga sem berjast gegn fordómum og óréttlæti í garð einhverfra. Skoðun 19.9.2024 13:30
Mammon hefur náð lífeyrissjóðum á sitt band Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Hagkaup hefur hafið sölu á áfengi í gegnum vefverslun. Viðskiptavinum gefst nú tækifæri til að kaupa áfengi á netinu og sækja í Skeifuna um leið og þú verslar ostinn og mjólkina. Jú þú getur verslað allan sólahringinn í Skeifunni. Skoðun 19.9.2024 11:30
Forgangsorkan verður ekki skert Tinna Traustadóttir skrifar Landsvirkjun hefur aldrei skert forgangsorku þau tæpu 60 ár sem orkufyrirtæki þjóðarinnar hefur starfað. Ekkert bendir heldur til að við skerðum afhendingu forgangsorku á komandi vetri. Við höfum ávallt gætt þess að lofa ekki meiri forgangsorku en við ráðum við að selja, jafnvel þegar vatnsár eru með erfiðasta móti. Skoðun 19.9.2024 10:00
Umhyggja - hvað er það? Árný Ingvarsdóttir skrifar Umhyggja – félag langveikra barna var stofnað árið 1980 og er því 44 ára í ár. Þótt starfsemi félagsins hafi vaxið og þróast í gegnum tíðina hefur markmið félagsins frá stofnun verið að gæta hagsmuna langveikra barna og styðja við fjölskyldur þeirra. Skoðun 19.9.2024 08:31
„Við höfðum öll rangt fyrir okkur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Ég hafði rangt fyrir mér,“ sagði Wolfgang Schäuble, fyrrverandi fjármálaráðherra Þýzkalands, í kjölfar þess að rússneskar hersveitir réðust inn í Úkraínu í lok febrúar árið 2022. Skoðun 19.9.2024 08:02
Akureyrarbær greiðir götu kvennaathvarfs á Akureyri eins og kostur er Ásthildur Sturludóttir skrifar Frá því undirbúningur að opnun kvennaathvarfs á Akureyri hófst sumarið 2020 hefur Akureyrarbær greitt götu þess eftir mætti, enda er okkur fyllilega ljóst mikilvægi þess góða starfs sem Samtök um kvennaathvarf vinna. Skoðun 19.9.2024 07:31
Þegar móðir mín kvaddi okkur fyrir einu ári síðan í dag Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Ég hef verið frekar lánsamur í gegnum lífið þegar kemur að því að hafa verið verndaður fyrir dauðanum og hinum hræðilegu sálfræðilegu áhrifum hans og sorg. Skoðun 19.9.2024 07:02
Íþróttahreyfingin og gerviverktaka Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Frjáls félagasamtök eru ein af undirstöðum blómlegs samfélags. Ég þori að fullyrða að öll reiðum við okkur á þjónustu eða tökum þátt í starfsemi einhverra félagasamtaka í gegnum ævina, hvort sem það eru íþróttafélög, verkalýðsfélög, kvenfélög eða önnur félagasamtök. Skoðun 18.9.2024 15:01
Tölum um tilfinningar Amanda Ásdís Jóhannsdóttir skrifar Það er enn mikilvægara en áður að tala um tilfinningar en samkvæmt rannsóknarniðurstöðum Rannsókna og greiningar kom í ljós að andleg líðan ungmenna hefur mælst lakari en áður og þá sér í lagi meðal stúlkna á aldrinum 13-18 ára. Það er löng bið eftir sérfræðiaðstoð, skortur á úrræðum fyrir ungmenni og þau hafa oft fáa til að tala við um andlega líðan og tilfinningar. Skoðun 18.9.2024 14:03
Óttinn við íslensku rafkrónuna Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Hugsunin um íslensku rafkrónuna var ótti sem var magnaður smá upp í mér þegar ég gekk í gegnum eldskírn á ótta í andlegri vakningu. Nú einu og hálfu ári seinna, þá situr þessi ótti enn í mér. Spurningar sem ég hef haft í huga frá því ég tók eftir rafkrónunni standa flest allar enn ósvaraðar og áhuginn á því að ræða að hey, það er kominn nýr gjaldmiðill hér í landi, er ekkert svo mikill. Skoðun 18.9.2024 12:33
Áskorun til Sjúkratrygginga Íslands – hugsum í lausnum Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Á íbúafundi sem haldinn var í Búðardal í nóvember 2023 var m.a. rætt um regluverk Sjúkratrygginga Íslands um greiðslufyrirkomulag stofnunarinnar vegna sjúkraþjálfunar því mikil vinna sjálfboðaliða hefur verið lögð fram í þeim tilgangi að byggja upp aðstöðu fyrir sjúkraþjálfara í Búðardal en erfiðlega hefur gengið að fá sjúkraþjálfara til starfa fram til þessa. Skoðun 18.9.2024 11:31
Afnemum launamisrétti Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Hvenær byrjaðir þú að vinna launalaust í dag, kona góð? Skoðun 18.9.2024 11:03
Hvað hefur Ísland gert? Katla Þorvaldsdóttir skrifar WHO tilkynnti í vor að 9000 slasaðir eða alvarlega veikir einstaklingar í Gaza séu í bráðri þörf á læknisþjónustu. Evrópuráðið biðlaði til samstöðu Evrópuþjóða með því að taka á móti hluta af þeim sjúklingum. Skoðun 18.9.2024 10:31
Viðhorf almennings og neytenda til sjálfbærnimála fyrirtækja og stofnana skiptir miklu máli Soffía Sigurgeirsdóttir og Trausti Haraldsson skrifa Þekking og meðvitund almennings ásamt vitundarvakningu yngri kynslóða á umhverfismálum hefur leitt til normskipta í heiminum í tengslum við hvað telst mikilvægt í starfsemi fyrirtækja. Skoðun 18.9.2024 10:00
Ýmislegt um rafmagnsbíla og reiðhjól Valur Elli Valsson skrifar Flokka má útblástur einkabíla í beinan og óbeinan útblástur. Enginn beinn útblástur hlýst af rafmagnsbílum þar sem þeir nota ekkert jarðefnaeldsneyti. Óbeinn útblástur einkabílsins kemur að mestu vegna framleiðslu bílsins. Skoðun 18.9.2024 09:32
Taugatýpísk forréttindi Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Hugmyndina um að mannrófið fúnkerar á ólíkum bylgjulengdum má taka mjög bókstaflega. Skoðun 18.9.2024 09:02
Hver er ég og hvert er ég að fara? Ellý Tómasdóttir skrifar Unglingsárin eru tímabil mikilla breytinga. Unglingar eru að móta sjálfsmyndina sína, finna út hverjir þeir eru, og ákveða hvaða leiðir þeir vilja fara í lífinu. Í þessum hraða heimi, þar sem áreiti frá samfélagsmiðlum, vinum og umhverfinu er stöðugt er nauðsynlegt að staldra við og líta inn á við. Skoðun 18.9.2024 08:31
Þeir borga sem nota! Tómas Kristjánsson skrifar Fá orð fá jafnoft að hljóma í jarmi sjálfstæðismanna um hinn digra tekjustofn sem ökutækjaeigendur geta verið. Skoðun 18.9.2024 08:02
Að hjálpa fólki að standa á eigin fótum Jón Þór Kristjánsson skrifar Stundum mætti halda að það sé sérstakt markmið stjórnmálamanna að koma sem flestu fullfrísku og vinnandi fólki á bætur, í stað þess að hjálpa því að standa á eigin fótum. Skoðun 18.9.2024 07:31
Samkennd samfélags Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Hann var kaldranalegur, mánudagsmorguninn 16. september þegar fréttir voru sagðar af langveikum dreng í hjólastól að hann hefði verið sóttur af lögreglufólki á Landspítalann og biði brottvísunar í haldi lögreglu á Keflavíkurflugvelli. Drengurinn hafði það til saka unnið að vera í röngu landi á röngum tíma. Skoðun 18.9.2024 07:01
„Heimferða- og fylgdadeild“ Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Ég hafði aldrei heyrt minnst á Heimferða- og fylgdadeild Ríkislögreglustjóra fyrr en í gær og einu eldri dæmi sem ég finn á netinu eru í frétt frá því í júlí og annarri frá í ágúst. Á vef Lögreglunnar er vissulega síða með fyrirsögninni „Heimferða- og fylgdadeild“ og í upphafi textans á síðunni segir: „Heimferða- og fylgdadeild (áður Stoðdeild) ríkislögreglustjóra annast framkvæmd lögreglufylgda úr landi þeirra umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa fengið endanlega synjun á umsókn sinni og hafa ekki annan rétt til dvalar á Íslandi.“ Skoðun 17.9.2024 16:32
Til varnar mennsku kúgarans Hans Alexander Margrétarson Hansen skrifar Brasilíski menntunarfræðingurinn Paulo Freire sagði að þegar við afmennskum aðra þá afmennskum við okkur sjálf í leiðinni. Skoðun 17.9.2024 15:01
Þegar ómennskan vitnar í lög Bubbi Morthens skrifar Í gegnum söguna hafa allskonar óhæfuverk verið framin af ríkisstjórnum sem réttlæta slíkt með því að vitna í lög. Þegar ráðherra vitnar í lög til þess að réttlæta það að flytja barn með ólæknandi sjúkdóm úr landi, útí óvissuna, og fjölskyldu hans með, þá getur hann um leið slökkt á samvisku sinni og sagt: Ég er bara að fylgja lögum. Skoðun 17.9.2024 15:01
Engum til sóma Sigmar Guðmundsson skrifar Þessi þingvetur fer nú eiginlega ekkert sérstaklega vel af stað eftir þingsetningu í síðustu viku. Það fer ákaflega lítið fyrir stjórnarmálum á Alþingi, að undanskildu fjárlagafrumvarpinu, sem mun lítið gera til að lina fjárhagslegar þjáningar fólks og fyrirtækja vegna hárrar verðbólgu og séríslensku ofurvaxtanna. Skoðun 17.9.2024 14:47
Góðan daginn, ég ætla að fá … ENGLISH PLEASE! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Nú eru það engin ný tíðindi að ekki sé alltaf hægt að ganga að þjónustu á íslensku sem vísri. Það eitt og sér er auðvitað mjög miður. Það er leitt að þeir sem vilja notast við íslensku, eins annkannalega og það hljómar í landi þar sem íslenska er opinbert mál, geti ekki alltaf fengið þjónustu á íslensku, fái ekki alltaf tækifæri til að brúka málið. Skoðun 17.9.2024 14:33
Vernd náttúrunnar er ákvörðun Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Vernd náttúru er ákvörðun. Ákvörðun sem getur verið duttlungum háð sé hún ekki tryggð í lögum. Í gær var dagur íslenskrar náttúru, og því við hæfi að við stöldrum við og spyrjum okkur: Hvernig viljum við að ákvarðanir sem varða náttúruna séu teknar? Skoðun 17.9.2024 14:01
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun