Skoðun Falsfréttir um áhrif hvalveiða Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar „Mogginn er genginn í björg“ skrifaði spök kona í vikunni á þræði á fésbók sem fjallaði um grein í Mbl um hve loftslagsvænar hvalveiðar væru. Einnig var því haldið fram að bann hvalveiða ynni gegn loftslagsmarkmiðum ríkisstjórnarinnar. Í því sambandi hef ég verið að velta því fyrir mér hugtakinu „fake news“ sem Trump hrópaði sí og æ í sinni forsetatíð - and-staðreyndir gegn staðreyndum; sá málflutningur er að verða honum að falli nú. Skoðun 17.8.2023 17:00 Áfram Árneshreppur og hvað svo? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Árneshreppur á Ströndum tók þátt í verkefni Byggðastofnunar „Brothættar byggðir“. Um er að ræða verkefni sem byggir á byggðaáætlun og er hluti af áætlun Byggðastofnunar til að aðstoða byggðarlög sem standa höllum fæti. „Áfram Árneshreppur“ en svo kallast verkefnið í Árneshreppi, var hrundið af stað árið 2018 og er nú komið á loka metrana. Skoðun 17.8.2023 15:30 Hver er framtíð barna okkar? Jóhanna Maggý Hauksdóttir skrifar Jóhanna Maggý Hauksdóttir skrifar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 17.8.2023 14:01 Menntafléttan - aðgengileg starfsþróun fyrir kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Í næstu viku hefst kennsla í flestum grunn- og framhaldsskólum, og í leikskólum hafa elstu börnin verið kvödd og nýir leikskólanemar stíga sín fyrstu skref í fjölbreyttu skólastarfi. Fátt er mikilvægara en sá grunnur sem lagður er að menntun og farsæld barna og ungmenna í skólum landsins, og á frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum. Skoðun 17.8.2023 13:31 Hótelfasteignamarkaðurinn Erna Mist skrifar Kenningarlega séð eru heimili og hótelherbergi andstæð fyrirbæri. Heimili er staður sem litast af þeim sem þar býr, þar sem íbúinn velur innbúið í samræmi við sinn smekk og klæðir rýmið að innan með nærveru sinni sem leiðir til þess að íbúðin verði eins konar fagurfræðileg framlenging af honum sjálfum; en hótelherbergi eru tilbúin og fyrirskipuð rými sem mótast ekki af nærveru manns með tímanum heldur núllstillast á hverjum degi þegar þau eru þrifin og enduruppröðuð til að líta nákvæmlega eins út og daginn áður. Skoðun 17.8.2023 12:31 Ertu anti-woke eða er þetta rétt í nösunum á þér? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Hugtakið ,,woke“ hefur verið til í mörg ár. Það vísar til þess að vera meðvitaður um og ögra kerfisbundnum kynþáttafordómum, kynjamisrétti, misréttlæti gegn fólki með andleg veikindi, hinsegin fóbíu og annars konar kúgun. Að vera woke snýst um að viðurkenna að þessi kerfi eru til og að þau hafi neikvæð áhrif á líf fólks. Þetta snýst líka um að vera reiðubúinn að grípa til aðgerða til að taka þessi kerfi í sundur. Skoðun 17.8.2023 08:00 10 milljarða króna ákvörðun stjórnvalda Agla Eir Vilhjálmsdóttir og Elísa Arna Hilmarsdóttir skrifa Það er bæði gömul saga og ný að regluverk á Íslandi er íþyngjandi og oftar en ekki meira íþyngjandi en gengur og gerist meðal nágrannaþjóða okkar. Þetta sést skýrt þegar Ísland er skoðað í alþjóðlegum samanburði og ætti að vera kappsmál stjórnvalda að bæta úr þessari stöðu. Skoðun 17.8.2023 07:30 Hólaskóli – Háskóli landsbyggðanna? Gunnar Már Gunnarsson skrifar Framtíð háskólamenntunar felst ekki í nafnlausum nemendum sem einangrast bak við skjáinn. Framtíð háskólamenntunar utan höfuðborgarsvæðisins verður ekki tryggð nema með því að nýta tæknina og bjóða upp á öflugt og fjölbreytt fjarnám. Þessar tvær fullyrðingar eru ekki í trássi hver við aðra en við þurfum að finna stofnunum okkar form þar sem sá sannleikur sem er fólginn í þeim báðum nær að raungerast og, allt í senn, treysta búsetu, efla samfélög og auka lífsgæði yngri kynslóða. Skoðun 17.8.2023 06:01 Halldór 17.08.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 17.8.2023 06:01 Réttur þjóðarinnar, er hann hunsaður af stjórnvöldum? Guðrún Njálsdóttir skrifar Í baráttu minni um rétt minn til að velja mér búsetu hafa margir fílar orðið á vegi mínum, þessir fílar eru í líki sveitarstjórnarfólks í GOGG og einnig innviðaráðaherra sem hefur þessi mál á sinni könnu. Enginn þessara aðila sýnir því skilning að það er niðurlægjandi að vera „Óstaðsettur“ og ósýnilegur. Skoðun 16.8.2023 19:31 Mig langar ekki að vera sís Alexander Björn Gunnarsson skrifar Hæ, ég heiti Alexander og ég er trans maður. Fyrir þau sem þurfa frekari útskýringu þá þýðir það að ég fékk úthlutað kvenkyni við fæðingu, allir héldu að ég væri stelpa og seinna, kona, þangað til að ég sagði þeim að ég væri í raun karlmaður. Skoðun 16.8.2023 14:31 Leikskólavandinn? Georg Atli Hallsson skrifar Íslendingar eru duglegir við nýyrðasmíði og hafa alltaf verið. Að eiga lifandi, fjölbreytt og djúpt tungumál er bæði fallegt og virðingarvert. Skoðun 16.8.2023 14:00 Afl til allra átta Ingibjörg Isaksen skrifar Margs konar tækifæri og áskoranir fylgja aukinni ferðaþjónustu. Áherslur hafa breyst og uppbygging hefur á sér ýmsar myndir líkt og fjölbreytt verkefni hringinn í kringum landið bera með sér. Við getum nú skoðað fleiri minjar, höfum aðgengi að nýjum stöðum og aðkoma að dýrmætum náttúruperlum hefur bæst til muna. Ásamt þessu hefur aðstaða fyrir gesti aldrei verið betri. Skoðun 16.8.2023 13:31 Lindarhvoll – hvað svo? Þorsteinn Sæmundsson skrifar Óhætt er að segja að birting Sigurðar Þórðarsonar (SÞ) fyrrum setts ríkisendurskoðanda á greinargerð hans um Lindarhvol fyrir nokkru hafi sett Lindarhvolsmálið í nýtt ljós. Viðbrögð við birtingu Sigurðar á skjalinu hafa verið margvísleg, sum fyrirsjáanleg en önnur hafa komið nokkuð á óvart. Skoðun 16.8.2023 10:30 Hver leikstýrir Svf. Árborg? Tómas Ellert Tómasson skrifar Sveitarfélagið Árborg hefur vaxið mikið á undanförnum árum og stefnir í áframhaldandi vöxt vegna eftirspurnar frá nýjum íbúum og áforma landeigenda um uppbyggingu. Skoðun 16.8.2023 10:01 Litlir karlar drepa ljúfa risa Rósa Líf Darradóttir skrifar Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. Skoðun 16.8.2023 09:30 Hverjir eru flóttamenn? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar - Til upplýsinga fyrir fjölmiðlamenn og aðra vegna ónákvæmrar hugtakanotkunar - Hugtakið flóttamaður er lagalegt hugtak og vel skilgreint í íslenskum lögum sem eru, vel að merkja, í fullu samræmi við alþjóðasamninga. Skoðun 16.8.2023 09:02 Óreiða í ríkisstjórn Árný Björg Blandon skrifar Það er ekki erfitt að finna fyrir óöryggi í þessu yndislega landi okkar þegar fjölmiðlar bera okkur fréttir af stöðu margra mála, afstöðu og aðgerðarleysis ríkisstjórnarinnar. Skoðun 16.8.2023 08:31 Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason skrifar Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 16.8.2023 08:00 Látum þau borða gaslýsingar Halldór Auðar Svansson skrifar „Það lá alveg ljóst fyrir að með samþykkt þessara laga væri verið að taka þjónustu af fólki. Þegar þú ert að svipta fólki þjónustu eins og húsnæði og framfærslu þá geturðu ekki sett þessi lög með þessum afleiðingum en líka veitt þjónustuna á sama tíma. Þá fellur þetta allt um sjálft sig.“ Skoðun 16.8.2023 07:31 Eru allir með smá ADHD? Sara Rós Kristinsdóttir skrifar Þegar ég tala um ADHD þá heyri ég oft þessa setningu; „Eru ekki allir með smá ADHD?“ Stutta svarið er einfaldlega bara nei. Skoðun 15.8.2023 15:31 Innsýn inn líf flóttamanns Jasmina Vajzović Crnac skrifar Árið er 1994. Þrettán ára gömul lítil stelpa stendur fyrir framan Rauða krossinn með litla bróður sínum sem er ári yngri en hún og foreldrum þeirra. Þau setjast í rútu með eina ferðatösku á mann sem farangur. Þarna er fullt af fólki og tvær fullar rútur voru klárar að leggja af stað. Skoðun 15.8.2023 12:31 Úthugsað illvirki Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Í síðustu viku urðum við Íslendingar, því miður, vitni að úthugsuðu og þaulskipulögðu illvirki. Í beinni útsendingu níddust yfirvöld á þremur konum sem höfðu enga möguleika á því að bera hönd fyrir höfuð sér. Skoðun 15.8.2023 10:00 Reikistjörnur Sjón skrifar Sjón skrifar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 15.8.2023 08:02 Halldór 15.8.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 15.8.2023 06:01 Íslensk yfirvöld nýta ekki alþjóðlegar viðvörunarsamskiptareglur við hamfarir Aron Heiðar Steinsson skrifar Helsta kennileiti og aðdráttarafl Íslands er hrífandi landslag eyjunnar og þau náttúruundur sem hér má finna. Þessi einkenni eru einnig hennar helsta ógn, en hér þarf stöðugt að gera ráð fyrir snjóflóðum, jarðskjálftum og ógn af virkum eldfjöllum, auk annara óhjákvæmilegra náttúruafla sem hér ríkja. Skoðun 14.8.2023 16:01 Rafmagnaður hræðsluáróður Tómas Guðbjartsson skrifar Það er býsna fróðlegt að fylgjast með stigvaxandi bumbuslætti virkjunarsinna, áróðri sem dynur á okkur nánast daglega og er aðallega stýrt af forkólfum stóriðju- og virkjanafyrirtækja við undirleik ráðherra málaflokksins. Skoðun 14.8.2023 16:01 Enginn túlkur laus og enginn greiðsla fyrir sjálfstætt starfandi túlk! Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Hér er í stuttu máli innsýn í daglegt líf þegar ég þarf á táknmálstúlkun að halda við félagslegar aðstæður. Eitt lítið dæmi sem sýnir þá þröskulda sem við táknmálsfólk / döff þurfum að kljást við, stundum næstum daglega, jafnvel vikulega og stundum bara einhvern tímann á árinu. Skoðun 14.8.2023 15:30 Tvær hliðar á öllum málum Magnús Guðmundsson skrifar „Stjórnsýslan er óásættanleg.“ Þetta eru orð Jens Garðars Helgasonar í grein í Viðskiptablaðinu 11. ágúst s.l. Þarna deilir hann á fámennar og fjársveltar ríkisstofnanir, sem eiga eftir að vinna og afgreiða leyfisumsókn í Seyðisfirði. Hann segir það geta tekið rúman áratug að fá eitt leyfi. Skoðun 14.8.2023 12:30 Hvalasöngur Íris Ásmundardóttir skrifar Íris Ásmundardóttir dansari fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 14.8.2023 12:01 « ‹ 198 199 200 201 202 203 204 205 206 … 334 ›
Falsfréttir um áhrif hvalveiða Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar „Mogginn er genginn í björg“ skrifaði spök kona í vikunni á þræði á fésbók sem fjallaði um grein í Mbl um hve loftslagsvænar hvalveiðar væru. Einnig var því haldið fram að bann hvalveiða ynni gegn loftslagsmarkmiðum ríkisstjórnarinnar. Í því sambandi hef ég verið að velta því fyrir mér hugtakinu „fake news“ sem Trump hrópaði sí og æ í sinni forsetatíð - and-staðreyndir gegn staðreyndum; sá málflutningur er að verða honum að falli nú. Skoðun 17.8.2023 17:00
Áfram Árneshreppur og hvað svo? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Árneshreppur á Ströndum tók þátt í verkefni Byggðastofnunar „Brothættar byggðir“. Um er að ræða verkefni sem byggir á byggðaáætlun og er hluti af áætlun Byggðastofnunar til að aðstoða byggðarlög sem standa höllum fæti. „Áfram Árneshreppur“ en svo kallast verkefnið í Árneshreppi, var hrundið af stað árið 2018 og er nú komið á loka metrana. Skoðun 17.8.2023 15:30
Hver er framtíð barna okkar? Jóhanna Maggý Hauksdóttir skrifar Jóhanna Maggý Hauksdóttir skrifar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 17.8.2023 14:01
Menntafléttan - aðgengileg starfsþróun fyrir kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Í næstu viku hefst kennsla í flestum grunn- og framhaldsskólum, og í leikskólum hafa elstu börnin verið kvödd og nýir leikskólanemar stíga sín fyrstu skref í fjölbreyttu skólastarfi. Fátt er mikilvægara en sá grunnur sem lagður er að menntun og farsæld barna og ungmenna í skólum landsins, og á frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum. Skoðun 17.8.2023 13:31
Hótelfasteignamarkaðurinn Erna Mist skrifar Kenningarlega séð eru heimili og hótelherbergi andstæð fyrirbæri. Heimili er staður sem litast af þeim sem þar býr, þar sem íbúinn velur innbúið í samræmi við sinn smekk og klæðir rýmið að innan með nærveru sinni sem leiðir til þess að íbúðin verði eins konar fagurfræðileg framlenging af honum sjálfum; en hótelherbergi eru tilbúin og fyrirskipuð rými sem mótast ekki af nærveru manns með tímanum heldur núllstillast á hverjum degi þegar þau eru þrifin og enduruppröðuð til að líta nákvæmlega eins út og daginn áður. Skoðun 17.8.2023 12:31
Ertu anti-woke eða er þetta rétt í nösunum á þér? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Hugtakið ,,woke“ hefur verið til í mörg ár. Það vísar til þess að vera meðvitaður um og ögra kerfisbundnum kynþáttafordómum, kynjamisrétti, misréttlæti gegn fólki með andleg veikindi, hinsegin fóbíu og annars konar kúgun. Að vera woke snýst um að viðurkenna að þessi kerfi eru til og að þau hafi neikvæð áhrif á líf fólks. Þetta snýst líka um að vera reiðubúinn að grípa til aðgerða til að taka þessi kerfi í sundur. Skoðun 17.8.2023 08:00
10 milljarða króna ákvörðun stjórnvalda Agla Eir Vilhjálmsdóttir og Elísa Arna Hilmarsdóttir skrifa Það er bæði gömul saga og ný að regluverk á Íslandi er íþyngjandi og oftar en ekki meira íþyngjandi en gengur og gerist meðal nágrannaþjóða okkar. Þetta sést skýrt þegar Ísland er skoðað í alþjóðlegum samanburði og ætti að vera kappsmál stjórnvalda að bæta úr þessari stöðu. Skoðun 17.8.2023 07:30
Hólaskóli – Háskóli landsbyggðanna? Gunnar Már Gunnarsson skrifar Framtíð háskólamenntunar felst ekki í nafnlausum nemendum sem einangrast bak við skjáinn. Framtíð háskólamenntunar utan höfuðborgarsvæðisins verður ekki tryggð nema með því að nýta tæknina og bjóða upp á öflugt og fjölbreytt fjarnám. Þessar tvær fullyrðingar eru ekki í trássi hver við aðra en við þurfum að finna stofnunum okkar form þar sem sá sannleikur sem er fólginn í þeim báðum nær að raungerast og, allt í senn, treysta búsetu, efla samfélög og auka lífsgæði yngri kynslóða. Skoðun 17.8.2023 06:01
Réttur þjóðarinnar, er hann hunsaður af stjórnvöldum? Guðrún Njálsdóttir skrifar Í baráttu minni um rétt minn til að velja mér búsetu hafa margir fílar orðið á vegi mínum, þessir fílar eru í líki sveitarstjórnarfólks í GOGG og einnig innviðaráðaherra sem hefur þessi mál á sinni könnu. Enginn þessara aðila sýnir því skilning að það er niðurlægjandi að vera „Óstaðsettur“ og ósýnilegur. Skoðun 16.8.2023 19:31
Mig langar ekki að vera sís Alexander Björn Gunnarsson skrifar Hæ, ég heiti Alexander og ég er trans maður. Fyrir þau sem þurfa frekari útskýringu þá þýðir það að ég fékk úthlutað kvenkyni við fæðingu, allir héldu að ég væri stelpa og seinna, kona, þangað til að ég sagði þeim að ég væri í raun karlmaður. Skoðun 16.8.2023 14:31
Leikskólavandinn? Georg Atli Hallsson skrifar Íslendingar eru duglegir við nýyrðasmíði og hafa alltaf verið. Að eiga lifandi, fjölbreytt og djúpt tungumál er bæði fallegt og virðingarvert. Skoðun 16.8.2023 14:00
Afl til allra átta Ingibjörg Isaksen skrifar Margs konar tækifæri og áskoranir fylgja aukinni ferðaþjónustu. Áherslur hafa breyst og uppbygging hefur á sér ýmsar myndir líkt og fjölbreytt verkefni hringinn í kringum landið bera með sér. Við getum nú skoðað fleiri minjar, höfum aðgengi að nýjum stöðum og aðkoma að dýrmætum náttúruperlum hefur bæst til muna. Ásamt þessu hefur aðstaða fyrir gesti aldrei verið betri. Skoðun 16.8.2023 13:31
Lindarhvoll – hvað svo? Þorsteinn Sæmundsson skrifar Óhætt er að segja að birting Sigurðar Þórðarsonar (SÞ) fyrrum setts ríkisendurskoðanda á greinargerð hans um Lindarhvol fyrir nokkru hafi sett Lindarhvolsmálið í nýtt ljós. Viðbrögð við birtingu Sigurðar á skjalinu hafa verið margvísleg, sum fyrirsjáanleg en önnur hafa komið nokkuð á óvart. Skoðun 16.8.2023 10:30
Hver leikstýrir Svf. Árborg? Tómas Ellert Tómasson skrifar Sveitarfélagið Árborg hefur vaxið mikið á undanförnum árum og stefnir í áframhaldandi vöxt vegna eftirspurnar frá nýjum íbúum og áforma landeigenda um uppbyggingu. Skoðun 16.8.2023 10:01
Litlir karlar drepa ljúfa risa Rósa Líf Darradóttir skrifar Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. Skoðun 16.8.2023 09:30
Hverjir eru flóttamenn? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar - Til upplýsinga fyrir fjölmiðlamenn og aðra vegna ónákvæmrar hugtakanotkunar - Hugtakið flóttamaður er lagalegt hugtak og vel skilgreint í íslenskum lögum sem eru, vel að merkja, í fullu samræmi við alþjóðasamninga. Skoðun 16.8.2023 09:02
Óreiða í ríkisstjórn Árný Björg Blandon skrifar Það er ekki erfitt að finna fyrir óöryggi í þessu yndislega landi okkar þegar fjölmiðlar bera okkur fréttir af stöðu margra mála, afstöðu og aðgerðarleysis ríkisstjórnarinnar. Skoðun 16.8.2023 08:31
Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason skrifar Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 16.8.2023 08:00
Látum þau borða gaslýsingar Halldór Auðar Svansson skrifar „Það lá alveg ljóst fyrir að með samþykkt þessara laga væri verið að taka þjónustu af fólki. Þegar þú ert að svipta fólki þjónustu eins og húsnæði og framfærslu þá geturðu ekki sett þessi lög með þessum afleiðingum en líka veitt þjónustuna á sama tíma. Þá fellur þetta allt um sjálft sig.“ Skoðun 16.8.2023 07:31
Eru allir með smá ADHD? Sara Rós Kristinsdóttir skrifar Þegar ég tala um ADHD þá heyri ég oft þessa setningu; „Eru ekki allir með smá ADHD?“ Stutta svarið er einfaldlega bara nei. Skoðun 15.8.2023 15:31
Innsýn inn líf flóttamanns Jasmina Vajzović Crnac skrifar Árið er 1994. Þrettán ára gömul lítil stelpa stendur fyrir framan Rauða krossinn með litla bróður sínum sem er ári yngri en hún og foreldrum þeirra. Þau setjast í rútu með eina ferðatösku á mann sem farangur. Þarna er fullt af fólki og tvær fullar rútur voru klárar að leggja af stað. Skoðun 15.8.2023 12:31
Úthugsað illvirki Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Í síðustu viku urðum við Íslendingar, því miður, vitni að úthugsuðu og þaulskipulögðu illvirki. Í beinni útsendingu níddust yfirvöld á þremur konum sem höfðu enga möguleika á því að bera hönd fyrir höfuð sér. Skoðun 15.8.2023 10:00
Íslensk yfirvöld nýta ekki alþjóðlegar viðvörunarsamskiptareglur við hamfarir Aron Heiðar Steinsson skrifar Helsta kennileiti og aðdráttarafl Íslands er hrífandi landslag eyjunnar og þau náttúruundur sem hér má finna. Þessi einkenni eru einnig hennar helsta ógn, en hér þarf stöðugt að gera ráð fyrir snjóflóðum, jarðskjálftum og ógn af virkum eldfjöllum, auk annara óhjákvæmilegra náttúruafla sem hér ríkja. Skoðun 14.8.2023 16:01
Rafmagnaður hræðsluáróður Tómas Guðbjartsson skrifar Það er býsna fróðlegt að fylgjast með stigvaxandi bumbuslætti virkjunarsinna, áróðri sem dynur á okkur nánast daglega og er aðallega stýrt af forkólfum stóriðju- og virkjanafyrirtækja við undirleik ráðherra málaflokksins. Skoðun 14.8.2023 16:01
Enginn túlkur laus og enginn greiðsla fyrir sjálfstætt starfandi túlk! Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Hér er í stuttu máli innsýn í daglegt líf þegar ég þarf á táknmálstúlkun að halda við félagslegar aðstæður. Eitt lítið dæmi sem sýnir þá þröskulda sem við táknmálsfólk / döff þurfum að kljást við, stundum næstum daglega, jafnvel vikulega og stundum bara einhvern tímann á árinu. Skoðun 14.8.2023 15:30
Tvær hliðar á öllum málum Magnús Guðmundsson skrifar „Stjórnsýslan er óásættanleg.“ Þetta eru orð Jens Garðars Helgasonar í grein í Viðskiptablaðinu 11. ágúst s.l. Þarna deilir hann á fámennar og fjársveltar ríkisstofnanir, sem eiga eftir að vinna og afgreiða leyfisumsókn í Seyðisfirði. Hann segir það geta tekið rúman áratug að fá eitt leyfi. Skoðun 14.8.2023 12:30
Hvalasöngur Íris Ásmundardóttir skrifar Íris Ásmundardóttir dansari fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 14.8.2023 12:01