Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa Á sameiginlegum kosningafundi ASÍ og BSRB með forystufólki stjórnmálaflokkanna mánudaginn 18. nóvember kom fram skýr vilji núverandi starfsstjórnarflokka að halda áfram á braut einkavæðingar í velferðarþjónustu. Skoðun 28.11.2024 11:30 Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Í nýlegri grein Ragnars Þórs Ingólfssonar er fjallað um hvort skattleggja eigi lífeyri áður en lagt er inn á lífeyrissjóðina eða út. Skoðun 28.11.2024 11:20 Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir og Sindri S. Kristjánsson skrifa Framundan er sögulegt tækifæri til breytinga til hins betra á Íslandi. Á laugardaginn gengur þjóðin að kjörborðinu og tekur ákvörðun um hvernig landinu verður stýrt næstu árin. Þessar kosningar munu snúast um það hvaða flokkur er líklegastur til að tryggja að alvöru breytingar verði gerðar. Skoðun 28.11.2024 11:11 X í C fyrir framtíð á Íslandi Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Ísland er ótrúlegt land. Ég valdi það ekki að fæðast hér en hingað kom ég samt. Foreldrar mínir eignuðust mig tíu árum eftir myntbreytinguna, þar sem þurfti að fella af tvö núll af íslensku krónunni í tilraun íslenska ríkisins til þess að forða óðaverðbólgu. Skoðun 28.11.2024 11:02 Kosið um stefnu Axel Jón Ellenarson skrifar Í alþingiskosningunum verður kosið um stefnumál stjórnmálaflokkanna. Í raun og veru hvort þjóðin velur sér almannahagsmuni fram yfir sérhagsmuni. Ríkisstjórnin sem Bjarni Benediktsson setti pottlokið á í október var ríkisstjórn niðurskurðar. Skoðun 28.11.2024 10:52 Byggjum og náum niður vöxtum og verðbólgu Eyjólfur Ármannsson skrifar Ríkisstjórnin hefur gert lítið sem ekkert til að auka framboð á húsnæði til að mæta hinni gríðarlegu eftirspurn á tímum fordæmalausrar íbúafjölgunar. Okkur hefur fjölgað um 15% frá 2017. Skoðun 28.11.2024 10:43 Ríkisstjórnir síðustu ára hafa vanrækt barnamál Lúðvík Júlíusson skrifar Ríkisstjórnir síðustu ára hafa vanrækt barnamál. Skoðum nokkur mál. Skoðun 28.11.2024 10:32 Opnum fjöldahjálparstöð! Aðalheiður Jónsdóttir skrifar Rauði krossinn á Íslandi opnar fjöldahjálparstöðvar reglulega um land allt vegna óveðra, náttúruhamfara, slysa og ýmissa annarra atburða. Til að koma fólki í skjól eins fljótt og auðið er, er gert ráð fyrir því að hægt sé að opna fjöldahjálpastöð með skömmum fyrirvara. Skoðun 28.11.2024 10:22 Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir og Vilhjálmur Árnason skrifa Sjálfstæðisflokkurinn leggur ríka áherslu á að styðja við garðyrkju á Íslandi og tryggja raforkuöryggi fyrir heimili og minni fyrirtæki. Með öflugri stefnu okkar í orkumálum höfum við lagt grunninn að sjálfbærri innlendri framleiðslu og samkeppnishæfu rekstrarumhverfi fyrir garðyrkjubændur. Skoðun 28.11.2024 10:10 Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar Íþróttir og íþróttaárangur er einfaldasta leiðin til þess að fá hóp af fólki eða til og með heila þjóð til að líða vel í tiltölulega skamman tíma. Skoðun 28.11.2024 10:00 HSU réttir upp hönd í aðdraganda Alþingiskosninga Díana Óskarsdóttir skrifar Það er við hæfi í aðdraganda Alþingiskosninga að kjósendur hnippi í stjórnmálafólk og frambjóðendur og forvitnist um áherslur þeirra á sviði heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Skoðun 28.11.2024 09:53 Sagnaarfur Biblíunnar – Umhverfisvernd og syndaflóð Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Í Ummyndunum Óvíðs, einu höfuðverka latneskra bókmennta, segir frá sköpun heimsins, þar sem Guð skapar reiðu úr óreiðu, og gullöld þar sem náttúran var í jafnvægi. Skoðun 28.11.2024 09:31 Nei þeir mega það ekki! Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Bergsteinn Sigurðsson fréttamaður á Ruv gerði á sig, skeit upp á bak, varð á í messunni eða hvað annað sem menn kalla þetta. Hann fékk Arnar Þór Jónsson formann Lýðræðisflokkinn í viðtal á Kosningavaktina 24. Gott viðtal og Arnar svaraði öllu vel og skilmerkilega. Skoðun 28.11.2024 09:22 Höldum rónni og höldum áfram Hildur Sverrisdóttir skrifar Það hefur vissulega gengið á ýmsu síðustu ár og allt of oft þurftu stjórnmálin að snúast um viðbragðsstöðu en ekki veginn áfram. En þrátt fyrir allt hefur Ísland komist hvað best út úr þessum viðburðaríku árum í okkar heimshluta. Skoðun 28.11.2024 09:12 Raunveruleiki vændis Drífa Snædal skrifar Vændi er ekki vinna og ekki eðlileg viðskipti, svo ég gefi einni konu sem hefur verið í vændi orðið: „Vændi er mótsögn við kvenfrelsi og vændi er mótsögn við kynfrelsi”. Skoðun 28.11.2024 09:02 Tryggjum breytingar í málefnum eldri borgara Alma D. Möller skrifar Það er ánægjulegt að við verðum sífellt eldri. Samhliða því þarf að gera allt sem unnt er til að við höldum sem bestri heilsu ævina á enda en líka að við fáum nauðsynlegan stuðning, aðstoð og meðferð ef heilsan bilar. Skoðun 28.11.2024 08:52 Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson skrifar Ég og mín fjölskylda erum ein af þeim sem að hafa orðið fyrir barðinu á verkfalli kennara. Nú er fimmtu vikunni að ljúka. Dóttir mín er þriggja ára, hún fæddist töluvert fyrir tímann og smæðin hefur fylgt henni hingað til. Ekki út á við, heldur innra með henni. Skoðun 28.11.2024 08:42 Sjálfstæðisflokkurinn stendur með landsbyggðinni Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar Þegar áherslur og stefnur stjórnmálaflokkanna eru skoðaðar er ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur sem helst ætlar að standa vörð um landsbyggðina en ekki skattleggja hana út af kortinu eins og vinstri flokkarnir stefna að. Skoðun 28.11.2024 08:32 Ísland - land tækifæranna Ragnhildur Jónsdóttir skrifar Á Íslandi er gott að búa sama hvaða mælikvarða við horfum til. Við erum friðsæl og fullvalda þjóð. Við erum rík af auðlindum bæði til lands og sjávar sem krefjast skynsamlegrar og sjálfbærrar nýtingar til að viðhalda langtímaávinningi. Skoðun 28.11.2024 08:22 Fimm forgangsatriði í málefnum fatlaðs fólks Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Það er óþolandi óréttlæti að fatlað fólk búi ekki við jafnt aðgengi að námi, vinnu eða annarri virkni og alltof mörg búa við alltof bág kjör. Þess vegna setti ég þessi mál í algjöran forgang í tíð minni sem félagsmálaráðherra. Skoðun 28.11.2024 08:10 Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Það styttist í jólin og væntanlega eru mörg börn sem dunda sér við það þessa dagana að búa til jólagjafalista til að færa foreldrum sínum. Eðli málsins samkvæmt er allur gangur á því hversu mikið verðskyn börnin hafa, og lái þeim hver sem vill. Skoðun 28.11.2024 08:00 Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Mjög hefur tíðkast á tyllidögum að hampa íslenskri tungu, þetta gera ráðherrar gjarnan þegar þeir vilja líta vel út í augum kjósenda. Á tímabili starfaði meira að segja nefnd fimm ráðherra til halda utan um fjöreggið okkar dýra og skilaði hún 19 tillögum sem samþykktar voru sem þingsályktun Alþingis 8. maí sl. Skoðun 28.11.2024 07:50 Óður til kennara María Rut Kristinsdóttir skrifar Ein af stóru ástæðum þess að ég fór út í stjórnmál á sínum tíma voru menntamálin. Ég er ólst upp að miklu leyti hjá ömmu minni sem helgaði ævistarfinu menntamálum sem skólastjóri og sérkennari og smitaðist snemma af áhuga hennar og ástríðu fyrir málaflokknum. Skoðun 28.11.2024 07:40 Frelsið er yndislegt Gabríel Ingimarsson skrifar Vilt þú ráða þinni eigin framtíð? Ráða yfir eigin lífi? Eigin líkama? Fá að ráða hvað þú heitir? Finnst þér nóg komið af skuldum ríkisstjórnarinnar sem þú endar svo á að þurfa að borga? Skoðun 28.11.2024 07:33 Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson skrifar Við getum öll verið sammála því að sú vitundarvakning sem átt hefur sér stað í geðheilbrigðismálum síðastliðin ár er af hinu góða. Einstaklingar veigra sér síður við því að segja frá sínum veikindum sem áður fyrr þóttu veikleikamerki og fólk hreinlega skammaðist sín fyrir að hrjást af andlegum veikindum. Skoðun 28.11.2024 07:22 Réttlætismál fyrir eldri borgara Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Flokkur fólksins hefur frá upphafi barist fyrir hagsmunum eldra fólks. Nú í haust áður en Alþingi var rofið mælti Inga Sæland fyrir tveimur málum sem varða hagsmuni eldri borgara. Skoðun 28.11.2024 07:12 Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Það fer eflaust ekki fram hjá neinum að kosningar eru á næsta leiti. Auglýsingar dynja nú á fólki í ljósvakamiðlum og kosningaáróður er allsráðandi á samfélagsmiðlum. Allt kostar þetta fjármuni, en það kann að koma sumum á óvart að bróðurpartur þessara auglýsingaherferða er fjármagnaður af skattgreiðendum. Skoðun 28.11.2024 07:02 Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson skrifar Frá árinu 2022 og til 2023 fjölgaði valkvæðum liðskiptaaðgerðum á Íslandi um rúmlega átta hundruð aðgerðir. Meðal tíminn sem að hver sjúklingur þurfti að eyða á biðlista var yfir níu mánuðir. Skoðun 27.11.2024 23:17 Lækkum álögur á fólk og fyrirtæki á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Atvinnulífið stendur undir allri opinberri þjónustu sem íbúum Íslands stendur til boða og er verðmætasköpun Norðausturkjördæmis burðarás. Skoðun 27.11.2024 21:02 Tæknitröll í heilbrigðiskerfið Lóa Jóhannsdóttir skrifar Fjárfesting í tækni í heilbrigðiskerfinu leiðir til betri heilsu, aukinnar skilvirkni og sparnaðar, sem skilar sér í lægri kostnaði og betri nýtingu fjármuna. Skoðun 27.11.2024 20:31 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa Á sameiginlegum kosningafundi ASÍ og BSRB með forystufólki stjórnmálaflokkanna mánudaginn 18. nóvember kom fram skýr vilji núverandi starfsstjórnarflokka að halda áfram á braut einkavæðingar í velferðarþjónustu. Skoðun 28.11.2024 11:30
Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Í nýlegri grein Ragnars Þórs Ingólfssonar er fjallað um hvort skattleggja eigi lífeyri áður en lagt er inn á lífeyrissjóðina eða út. Skoðun 28.11.2024 11:20
Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir og Sindri S. Kristjánsson skrifa Framundan er sögulegt tækifæri til breytinga til hins betra á Íslandi. Á laugardaginn gengur þjóðin að kjörborðinu og tekur ákvörðun um hvernig landinu verður stýrt næstu árin. Þessar kosningar munu snúast um það hvaða flokkur er líklegastur til að tryggja að alvöru breytingar verði gerðar. Skoðun 28.11.2024 11:11
X í C fyrir framtíð á Íslandi Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Ísland er ótrúlegt land. Ég valdi það ekki að fæðast hér en hingað kom ég samt. Foreldrar mínir eignuðust mig tíu árum eftir myntbreytinguna, þar sem þurfti að fella af tvö núll af íslensku krónunni í tilraun íslenska ríkisins til þess að forða óðaverðbólgu. Skoðun 28.11.2024 11:02
Kosið um stefnu Axel Jón Ellenarson skrifar Í alþingiskosningunum verður kosið um stefnumál stjórnmálaflokkanna. Í raun og veru hvort þjóðin velur sér almannahagsmuni fram yfir sérhagsmuni. Ríkisstjórnin sem Bjarni Benediktsson setti pottlokið á í október var ríkisstjórn niðurskurðar. Skoðun 28.11.2024 10:52
Byggjum og náum niður vöxtum og verðbólgu Eyjólfur Ármannsson skrifar Ríkisstjórnin hefur gert lítið sem ekkert til að auka framboð á húsnæði til að mæta hinni gríðarlegu eftirspurn á tímum fordæmalausrar íbúafjölgunar. Okkur hefur fjölgað um 15% frá 2017. Skoðun 28.11.2024 10:43
Ríkisstjórnir síðustu ára hafa vanrækt barnamál Lúðvík Júlíusson skrifar Ríkisstjórnir síðustu ára hafa vanrækt barnamál. Skoðum nokkur mál. Skoðun 28.11.2024 10:32
Opnum fjöldahjálparstöð! Aðalheiður Jónsdóttir skrifar Rauði krossinn á Íslandi opnar fjöldahjálparstöðvar reglulega um land allt vegna óveðra, náttúruhamfara, slysa og ýmissa annarra atburða. Til að koma fólki í skjól eins fljótt og auðið er, er gert ráð fyrir því að hægt sé að opna fjöldahjálpastöð með skömmum fyrirvara. Skoðun 28.11.2024 10:22
Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir og Vilhjálmur Árnason skrifa Sjálfstæðisflokkurinn leggur ríka áherslu á að styðja við garðyrkju á Íslandi og tryggja raforkuöryggi fyrir heimili og minni fyrirtæki. Með öflugri stefnu okkar í orkumálum höfum við lagt grunninn að sjálfbærri innlendri framleiðslu og samkeppnishæfu rekstrarumhverfi fyrir garðyrkjubændur. Skoðun 28.11.2024 10:10
Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar Íþróttir og íþróttaárangur er einfaldasta leiðin til þess að fá hóp af fólki eða til og með heila þjóð til að líða vel í tiltölulega skamman tíma. Skoðun 28.11.2024 10:00
HSU réttir upp hönd í aðdraganda Alþingiskosninga Díana Óskarsdóttir skrifar Það er við hæfi í aðdraganda Alþingiskosninga að kjósendur hnippi í stjórnmálafólk og frambjóðendur og forvitnist um áherslur þeirra á sviði heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Skoðun 28.11.2024 09:53
Sagnaarfur Biblíunnar – Umhverfisvernd og syndaflóð Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Í Ummyndunum Óvíðs, einu höfuðverka latneskra bókmennta, segir frá sköpun heimsins, þar sem Guð skapar reiðu úr óreiðu, og gullöld þar sem náttúran var í jafnvægi. Skoðun 28.11.2024 09:31
Nei þeir mega það ekki! Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Bergsteinn Sigurðsson fréttamaður á Ruv gerði á sig, skeit upp á bak, varð á í messunni eða hvað annað sem menn kalla þetta. Hann fékk Arnar Þór Jónsson formann Lýðræðisflokkinn í viðtal á Kosningavaktina 24. Gott viðtal og Arnar svaraði öllu vel og skilmerkilega. Skoðun 28.11.2024 09:22
Höldum rónni og höldum áfram Hildur Sverrisdóttir skrifar Það hefur vissulega gengið á ýmsu síðustu ár og allt of oft þurftu stjórnmálin að snúast um viðbragðsstöðu en ekki veginn áfram. En þrátt fyrir allt hefur Ísland komist hvað best út úr þessum viðburðaríku árum í okkar heimshluta. Skoðun 28.11.2024 09:12
Raunveruleiki vændis Drífa Snædal skrifar Vændi er ekki vinna og ekki eðlileg viðskipti, svo ég gefi einni konu sem hefur verið í vændi orðið: „Vændi er mótsögn við kvenfrelsi og vændi er mótsögn við kynfrelsi”. Skoðun 28.11.2024 09:02
Tryggjum breytingar í málefnum eldri borgara Alma D. Möller skrifar Það er ánægjulegt að við verðum sífellt eldri. Samhliða því þarf að gera allt sem unnt er til að við höldum sem bestri heilsu ævina á enda en líka að við fáum nauðsynlegan stuðning, aðstoð og meðferð ef heilsan bilar. Skoðun 28.11.2024 08:52
Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson skrifar Ég og mín fjölskylda erum ein af þeim sem að hafa orðið fyrir barðinu á verkfalli kennara. Nú er fimmtu vikunni að ljúka. Dóttir mín er þriggja ára, hún fæddist töluvert fyrir tímann og smæðin hefur fylgt henni hingað til. Ekki út á við, heldur innra með henni. Skoðun 28.11.2024 08:42
Sjálfstæðisflokkurinn stendur með landsbyggðinni Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar Þegar áherslur og stefnur stjórnmálaflokkanna eru skoðaðar er ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur sem helst ætlar að standa vörð um landsbyggðina en ekki skattleggja hana út af kortinu eins og vinstri flokkarnir stefna að. Skoðun 28.11.2024 08:32
Ísland - land tækifæranna Ragnhildur Jónsdóttir skrifar Á Íslandi er gott að búa sama hvaða mælikvarða við horfum til. Við erum friðsæl og fullvalda þjóð. Við erum rík af auðlindum bæði til lands og sjávar sem krefjast skynsamlegrar og sjálfbærrar nýtingar til að viðhalda langtímaávinningi. Skoðun 28.11.2024 08:22
Fimm forgangsatriði í málefnum fatlaðs fólks Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Það er óþolandi óréttlæti að fatlað fólk búi ekki við jafnt aðgengi að námi, vinnu eða annarri virkni og alltof mörg búa við alltof bág kjör. Þess vegna setti ég þessi mál í algjöran forgang í tíð minni sem félagsmálaráðherra. Skoðun 28.11.2024 08:10
Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Það styttist í jólin og væntanlega eru mörg börn sem dunda sér við það þessa dagana að búa til jólagjafalista til að færa foreldrum sínum. Eðli málsins samkvæmt er allur gangur á því hversu mikið verðskyn börnin hafa, og lái þeim hver sem vill. Skoðun 28.11.2024 08:00
Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Mjög hefur tíðkast á tyllidögum að hampa íslenskri tungu, þetta gera ráðherrar gjarnan þegar þeir vilja líta vel út í augum kjósenda. Á tímabili starfaði meira að segja nefnd fimm ráðherra til halda utan um fjöreggið okkar dýra og skilaði hún 19 tillögum sem samþykktar voru sem þingsályktun Alþingis 8. maí sl. Skoðun 28.11.2024 07:50
Óður til kennara María Rut Kristinsdóttir skrifar Ein af stóru ástæðum þess að ég fór út í stjórnmál á sínum tíma voru menntamálin. Ég er ólst upp að miklu leyti hjá ömmu minni sem helgaði ævistarfinu menntamálum sem skólastjóri og sérkennari og smitaðist snemma af áhuga hennar og ástríðu fyrir málaflokknum. Skoðun 28.11.2024 07:40
Frelsið er yndislegt Gabríel Ingimarsson skrifar Vilt þú ráða þinni eigin framtíð? Ráða yfir eigin lífi? Eigin líkama? Fá að ráða hvað þú heitir? Finnst þér nóg komið af skuldum ríkisstjórnarinnar sem þú endar svo á að þurfa að borga? Skoðun 28.11.2024 07:33
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson skrifar Við getum öll verið sammála því að sú vitundarvakning sem átt hefur sér stað í geðheilbrigðismálum síðastliðin ár er af hinu góða. Einstaklingar veigra sér síður við því að segja frá sínum veikindum sem áður fyrr þóttu veikleikamerki og fólk hreinlega skammaðist sín fyrir að hrjást af andlegum veikindum. Skoðun 28.11.2024 07:22
Réttlætismál fyrir eldri borgara Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Flokkur fólksins hefur frá upphafi barist fyrir hagsmunum eldra fólks. Nú í haust áður en Alþingi var rofið mælti Inga Sæland fyrir tveimur málum sem varða hagsmuni eldri borgara. Skoðun 28.11.2024 07:12
Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Það fer eflaust ekki fram hjá neinum að kosningar eru á næsta leiti. Auglýsingar dynja nú á fólki í ljósvakamiðlum og kosningaáróður er allsráðandi á samfélagsmiðlum. Allt kostar þetta fjármuni, en það kann að koma sumum á óvart að bróðurpartur þessara auglýsingaherferða er fjármagnaður af skattgreiðendum. Skoðun 28.11.2024 07:02
Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson skrifar Frá árinu 2022 og til 2023 fjölgaði valkvæðum liðskiptaaðgerðum á Íslandi um rúmlega átta hundruð aðgerðir. Meðal tíminn sem að hver sjúklingur þurfti að eyða á biðlista var yfir níu mánuðir. Skoðun 27.11.2024 23:17
Lækkum álögur á fólk og fyrirtæki á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Atvinnulífið stendur undir allri opinberri þjónustu sem íbúum Íslands stendur til boða og er verðmætasköpun Norðausturkjördæmis burðarás. Skoðun 27.11.2024 21:02
Tæknitröll í heilbrigðiskerfið Lóa Jóhannsdóttir skrifar Fjárfesting í tækni í heilbrigðiskerfinu leiðir til betri heilsu, aukinnar skilvirkni og sparnaðar, sem skilar sér í lægri kostnaði og betri nýtingu fjármuna. Skoðun 27.11.2024 20:31
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun