Menning Dreifir Mentosi um borg og bæ Bryndís Helgadóttir er átján ára stúlka sem vinnur við það tímabundið að ganga í fyrirtæki og gefa Mentos andremmueyði. Hún vinnur fyrir auglýsingaskrifstofuna Vatikanið í stórri markaðsherferð fyrir Mentos og hefur einnig leikið í auglýsingu fyrir þessa sömu herferð. Menning 6.8.2004 00:01 Hærri álagning á minnihlutahópa Ný könnun leiðir í ljós að Honda í Bandaríkjunum mismunaði svörtu fólki og fólki af suðrænum uppruna á árunum 1999 - 2003 við bílakaup. Menning 6.8.2004 00:01 Atvinnuleysisdagar á árinu Skráðir atvinnuleysisdagar á landinu öllu í júnímánuði voru 107.279 Menning 6.8.2004 00:01 Aukning í bílasölu Í júlímánuði voru alls seldir 1.227 fólksbílar. Það er aukning um rúmlega ellefu prósent ef litið er til sama mánaðar í fyrra. Menning 6.8.2004 00:01 Gúrkur í hnetusósu Gómsæt gúrkuuppskrift Menning 5.8.2004 00:01 Berjast með orðum Það verður háð stríð á Gauknum í kvöld. Þeir sem mætast munu hins vegar ekki beita venjulegum vopnum heldur orðaflaumi í þeim tilgangi að særa andstæðing sinn. Menning 5.8.2004 00:01 Sælkeraverslun í Iðuhúsinu Í nýja Iðuhúsinu í Lækjargötu hafa þær Kristín Ásgeirssdóttir og Guðbjörg Halldórsdóttir uppfyllt drauma sína og opnað sælkerabúðina Yndisauka. Menning 5.8.2004 00:01 Litarefni auka hættu á ofvirkni Talið er að tilbúin litarefni og bensóat-rotvarnarefni í mat auki líkurnar á ofvirkni hjá ungum börnum. Menning 5.8.2004 00:01 Öðruvísi í New York Birgir Örn Steinarsson þekkir ekki fólk í sundur í mannmergðinni í New York. Menning 5.8.2004 00:01 Suðrænar fiskibollur Til hnífs og skeiðar Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Menning 5.8.2004 00:01 Elskar japanskan mat "Mér finnst alveg rosalega gaman að elda og það er eiginlega það skemmtilegasta sem ég geri," segir Melkorka Þuríður Huldudóttir, söngkona í hljómsveitinni Brúðarbandið. Menning 5.8.2004 00:01 Happy End í Sumaróperunni Átök Hjálpræðishersins við harðsvírað glæpagengi í undirheimum Chicagoborgar er innihald gleði- og söngleiksins Happy End sem Sumaróperan frumsýnir á laugardaginn. Verkið er eftir þau Kurt Weill, Elisabeth Hauptman og Bertolt Brecht. Menning 5.8.2004 00:01 Að hætti franskra Ýmsir sígildir, franskir réttir. Menning 5.8.2004 00:01 Túristi í einn dag Ef til vill ertu einn af þeim sem ferðast út um allt og hafa skoðað sögufræga staði erlendis og gengið um hálendi Íslands en hafa samt aldrei farið í Bláa lónið, upp í Hallgrímskirkjuturn eða séð Gullfoss og Geysi. Menning 4.8.2004 00:01 Hátíðir helgarinnar Alltaf er nóg um að vera um helgar og eru hátíðirnar eins misjafnar og þær eru margar. Menning 4.8.2004 00:01 Ferðast með börnin "Ég ferðaðist mikið sem barn og man eftir því að hafa keyrt hinumegin á landið án þess að stoppa. Þá hossaðist maður í bílnum í níu klukkustundir og það var alveg hrikalegt," segir Þóra Sigurðardóttir, annar umsjónarmaður Stundarinnar okkar, en hún hefur mikið ferðast með börnum og hefur ráð undir rifi hverju um hvernig eigi að létta börnum langar bílferðir. Menning 4.8.2004 00:01 Íbúðaskipti í sumarfríinu Húsnæðisskipti milli landa er þrælsniðug lausn fyrir þá sem vilja láta fara vel um sig í sumarfríinu. Margar miðlanir eru starfræktar á netinu og koma á sambandi milli fólks sem hefur áhuga á að skipta tímabundið á íbúð. Menning 4.8.2004 00:01 Sumarferðir til Þýskalands Um leið og vorsólin fer að skína í München flykkjast Münchenarbúar út í sólina og nánast setjast að á útiveitingahúsum þar sem þeir teyga bæverskan bjór og njóta lífsins til hins ýtrasta. Menning 4.8.2004 00:01 Línudans um landið Jóhann Örn Ólafsson, yfirkennari Danssmiðjunnar, er betur þekktur um land allt sem Jói dans. Allavega eftir ferð sem hann fór í fyrrasumar þar sem fjölskyldan sameinaði skemmtiferð og vinnu og fór hringinn með línudansnámskeið. Menning 4.8.2004 00:01 Sodo gelin Sodo gel er nýjung á íslenskum markaði. Þrenns konar gel standa til boða, brjóstagel sem nota má á brjóstin, upphandleggi og háls, andlitsgel sem má nota á andlitið og rasskinnagel má nota á rasskinnar, maga og læri. Menning 3.8.2004 00:01 Leyfðu þér að snakka Borðaðu aðeins minna í öll mál til að geta leyft þér að "snakka" á milli mála ef þú endilega þarft. Menning 3.8.2004 00:01 Eldingavari við bílveiki Í framhaldi af grein um bílveiki hér á síðunum hafa margir lesendur komið að máli við blaðið með ábendingar sem reynast vel við bílveiki. Algengast var að fólk benti á eldingavara sem góða lausn. Menning 3.8.2004 00:01 Munur á að skauta og skauta rétt "Þetta er mjög holl hreyfing fyrir líkamann og ekkert högg á hné og mjaðmir eins og í hlaupi til dæmis," segir Helgi Páll Þórisson, annar eigandi linuskautar.is. Hann og Árni Valdi Bernhöft reka þetta fyrirtæki og er þetta þeirra fimmta sumar í bransanum. Menning 3.8.2004 00:01 Alka-Seltzer á Íslandi Í fyrsta skipti á Íslandi er nú hægt að kaupa þynnkubanann og verkjalyfið fræga Alka-Seltzer sem ferðamenn hafa borið með sér að utan í áratugi. Menning 3.8.2004 00:01 Instant karma Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um að taka afleiðingum gjörða sinna. Menning 3.8.2004 00:01 Kvörtun yfir læknismeðferð Vilji sjúklingur kvarta yfir meðferð hér á landi getur hann beint kvörtun sinni til landlæknis eða nefndar um ágreiningsmál, samkvæmt 5. mgr. 3. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990. Menning 3.8.2004 00:01 Stress hættulegra hjá körlum Stress leiðir til hjarta- og æðasjúkdóma í ríkari mæli hjá körlum en konum, að því er fram kemur í nýrri sænskri rannsókn. Menning 3.8.2004 00:01 Morgunkorn óhollara í Bretlandi Enskt morgunkorn er óhollara en sama morgunkorn í öðrum löndum, samkvæmt könnun gerðri af breska dagblaðinu Daily Mail. Leiddi könnunin í ljós að í Kelloggs-kornflögum seldum í Englandi, er sykurinnihald um tíu prósentum hærra og saltinnihald um tuttugu og fimm prósentum hærra en í sömu kornflögum seldum í Bandaríkjunum. Menning 3.8.2004 00:01 Ný lyf við psoriasis Ný lyf við psoriasis sem þykja lofa góðu hafa verið framleidd í Bandaríkjunum. Menning 3.8.2004 00:01 Mjóir vikudagar "Ég hugsa nú voðalega lítið um heilsuna," segir Jón Þór Þorleifsson, pródúsent þáttarins Hjartsláttur á ferð og flugi hjá sjónvarpsstöðinni Skjá einum. Menning 3.8.2004 00:01 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 334 ›
Dreifir Mentosi um borg og bæ Bryndís Helgadóttir er átján ára stúlka sem vinnur við það tímabundið að ganga í fyrirtæki og gefa Mentos andremmueyði. Hún vinnur fyrir auglýsingaskrifstofuna Vatikanið í stórri markaðsherferð fyrir Mentos og hefur einnig leikið í auglýsingu fyrir þessa sömu herferð. Menning 6.8.2004 00:01
Hærri álagning á minnihlutahópa Ný könnun leiðir í ljós að Honda í Bandaríkjunum mismunaði svörtu fólki og fólki af suðrænum uppruna á árunum 1999 - 2003 við bílakaup. Menning 6.8.2004 00:01
Atvinnuleysisdagar á árinu Skráðir atvinnuleysisdagar á landinu öllu í júnímánuði voru 107.279 Menning 6.8.2004 00:01
Aukning í bílasölu Í júlímánuði voru alls seldir 1.227 fólksbílar. Það er aukning um rúmlega ellefu prósent ef litið er til sama mánaðar í fyrra. Menning 6.8.2004 00:01
Berjast með orðum Það verður háð stríð á Gauknum í kvöld. Þeir sem mætast munu hins vegar ekki beita venjulegum vopnum heldur orðaflaumi í þeim tilgangi að særa andstæðing sinn. Menning 5.8.2004 00:01
Sælkeraverslun í Iðuhúsinu Í nýja Iðuhúsinu í Lækjargötu hafa þær Kristín Ásgeirssdóttir og Guðbjörg Halldórsdóttir uppfyllt drauma sína og opnað sælkerabúðina Yndisauka. Menning 5.8.2004 00:01
Litarefni auka hættu á ofvirkni Talið er að tilbúin litarefni og bensóat-rotvarnarefni í mat auki líkurnar á ofvirkni hjá ungum börnum. Menning 5.8.2004 00:01
Öðruvísi í New York Birgir Örn Steinarsson þekkir ekki fólk í sundur í mannmergðinni í New York. Menning 5.8.2004 00:01
Suðrænar fiskibollur Til hnífs og skeiðar Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Menning 5.8.2004 00:01
Elskar japanskan mat "Mér finnst alveg rosalega gaman að elda og það er eiginlega það skemmtilegasta sem ég geri," segir Melkorka Þuríður Huldudóttir, söngkona í hljómsveitinni Brúðarbandið. Menning 5.8.2004 00:01
Happy End í Sumaróperunni Átök Hjálpræðishersins við harðsvírað glæpagengi í undirheimum Chicagoborgar er innihald gleði- og söngleiksins Happy End sem Sumaróperan frumsýnir á laugardaginn. Verkið er eftir þau Kurt Weill, Elisabeth Hauptman og Bertolt Brecht. Menning 5.8.2004 00:01
Túristi í einn dag Ef til vill ertu einn af þeim sem ferðast út um allt og hafa skoðað sögufræga staði erlendis og gengið um hálendi Íslands en hafa samt aldrei farið í Bláa lónið, upp í Hallgrímskirkjuturn eða séð Gullfoss og Geysi. Menning 4.8.2004 00:01
Hátíðir helgarinnar Alltaf er nóg um að vera um helgar og eru hátíðirnar eins misjafnar og þær eru margar. Menning 4.8.2004 00:01
Ferðast með börnin "Ég ferðaðist mikið sem barn og man eftir því að hafa keyrt hinumegin á landið án þess að stoppa. Þá hossaðist maður í bílnum í níu klukkustundir og það var alveg hrikalegt," segir Þóra Sigurðardóttir, annar umsjónarmaður Stundarinnar okkar, en hún hefur mikið ferðast með börnum og hefur ráð undir rifi hverju um hvernig eigi að létta börnum langar bílferðir. Menning 4.8.2004 00:01
Íbúðaskipti í sumarfríinu Húsnæðisskipti milli landa er þrælsniðug lausn fyrir þá sem vilja láta fara vel um sig í sumarfríinu. Margar miðlanir eru starfræktar á netinu og koma á sambandi milli fólks sem hefur áhuga á að skipta tímabundið á íbúð. Menning 4.8.2004 00:01
Sumarferðir til Þýskalands Um leið og vorsólin fer að skína í München flykkjast Münchenarbúar út í sólina og nánast setjast að á útiveitingahúsum þar sem þeir teyga bæverskan bjór og njóta lífsins til hins ýtrasta. Menning 4.8.2004 00:01
Línudans um landið Jóhann Örn Ólafsson, yfirkennari Danssmiðjunnar, er betur þekktur um land allt sem Jói dans. Allavega eftir ferð sem hann fór í fyrrasumar þar sem fjölskyldan sameinaði skemmtiferð og vinnu og fór hringinn með línudansnámskeið. Menning 4.8.2004 00:01
Sodo gelin Sodo gel er nýjung á íslenskum markaði. Þrenns konar gel standa til boða, brjóstagel sem nota má á brjóstin, upphandleggi og háls, andlitsgel sem má nota á andlitið og rasskinnagel má nota á rasskinnar, maga og læri. Menning 3.8.2004 00:01
Leyfðu þér að snakka Borðaðu aðeins minna í öll mál til að geta leyft þér að "snakka" á milli mála ef þú endilega þarft. Menning 3.8.2004 00:01
Eldingavari við bílveiki Í framhaldi af grein um bílveiki hér á síðunum hafa margir lesendur komið að máli við blaðið með ábendingar sem reynast vel við bílveiki. Algengast var að fólk benti á eldingavara sem góða lausn. Menning 3.8.2004 00:01
Munur á að skauta og skauta rétt "Þetta er mjög holl hreyfing fyrir líkamann og ekkert högg á hné og mjaðmir eins og í hlaupi til dæmis," segir Helgi Páll Þórisson, annar eigandi linuskautar.is. Hann og Árni Valdi Bernhöft reka þetta fyrirtæki og er þetta þeirra fimmta sumar í bransanum. Menning 3.8.2004 00:01
Alka-Seltzer á Íslandi Í fyrsta skipti á Íslandi er nú hægt að kaupa þynnkubanann og verkjalyfið fræga Alka-Seltzer sem ferðamenn hafa borið með sér að utan í áratugi. Menning 3.8.2004 00:01
Instant karma Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um að taka afleiðingum gjörða sinna. Menning 3.8.2004 00:01
Kvörtun yfir læknismeðferð Vilji sjúklingur kvarta yfir meðferð hér á landi getur hann beint kvörtun sinni til landlæknis eða nefndar um ágreiningsmál, samkvæmt 5. mgr. 3. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990. Menning 3.8.2004 00:01
Stress hættulegra hjá körlum Stress leiðir til hjarta- og æðasjúkdóma í ríkari mæli hjá körlum en konum, að því er fram kemur í nýrri sænskri rannsókn. Menning 3.8.2004 00:01
Morgunkorn óhollara í Bretlandi Enskt morgunkorn er óhollara en sama morgunkorn í öðrum löndum, samkvæmt könnun gerðri af breska dagblaðinu Daily Mail. Leiddi könnunin í ljós að í Kelloggs-kornflögum seldum í Englandi, er sykurinnihald um tíu prósentum hærra og saltinnihald um tuttugu og fimm prósentum hærra en í sömu kornflögum seldum í Bandaríkjunum. Menning 3.8.2004 00:01
Ný lyf við psoriasis Ný lyf við psoriasis sem þykja lofa góðu hafa verið framleidd í Bandaríkjunum. Menning 3.8.2004 00:01
Mjóir vikudagar "Ég hugsa nú voðalega lítið um heilsuna," segir Jón Þór Þorleifsson, pródúsent þáttarins Hjartsláttur á ferð og flugi hjá sjónvarpsstöðinni Skjá einum. Menning 3.8.2004 00:01