Blómaolíur gegn kvíða 20. september 2004 00:01 Sjúklingar í Bretlandi, sem bíða eftir niðurstöðum úr krabbameinsrannsóknum, munu í framtíðinni fá blómaolíur til að draga úr kvíðanum sem óhjákvæmilega fylgir rannsóknum af þessu tagi. Sérfræðingar við Napier-háskólann í Edinborg hafa fengið 15.000 punda styrk til að rannsaka hvernig best má nota olíurnar til að draga úr kvíða sjúklinganna. Þeir munu leggja aðaláherslu á olíur úr neroli- og lofnarblómum. Prófessor Laura Stirling stjórnar rannsókninni, en hún er líka menntaður aromaþerapisti. "Sjúklingar sem koma á sjúkrahús til rannsókna þurfa oft að bíða svo dögum skiptir eftir niðurstöðum og gangast svo undir aðgerð um leið og niðurstöður liggja fyrir. Við teljum að þessar olíur geti slegið á kvíðann og gert sjúklingum lífið bærilegra," segir Laura, en rannsóknin mun standa í ár. Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sjúklingar í Bretlandi, sem bíða eftir niðurstöðum úr krabbameinsrannsóknum, munu í framtíðinni fá blómaolíur til að draga úr kvíðanum sem óhjákvæmilega fylgir rannsóknum af þessu tagi. Sérfræðingar við Napier-háskólann í Edinborg hafa fengið 15.000 punda styrk til að rannsaka hvernig best má nota olíurnar til að draga úr kvíða sjúklinganna. Þeir munu leggja aðaláherslu á olíur úr neroli- og lofnarblómum. Prófessor Laura Stirling stjórnar rannsókninni, en hún er líka menntaður aromaþerapisti. "Sjúklingar sem koma á sjúkrahús til rannsókna þurfa oft að bíða svo dögum skiptir eftir niðurstöðum og gangast svo undir aðgerð um leið og niðurstöður liggja fyrir. Við teljum að þessar olíur geti slegið á kvíðann og gert sjúklingum lífið bærilegra," segir Laura, en rannsóknin mun standa í ár.
Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira